Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 66
> 66 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Í^AstADNKl S.O.S. Kabarett í leikstjórn Sigga Sigurjónss. Frumsýning lau. 7/8 kl. 20.30. 2. sýn. fös. 13/8 kl. 20.30. 3. sýn. lau. 14/8 kl. 20.30. 4. sýn. lau. 21/8 miönætursýntng á menningarnótt Reykiavíkur. Miðasata i s. 552 3000. Optö virka daga -18 og fram aö sýningu sýningardaga. iðapantanir allan sólarhringinn. ISLENSKA OPERAN __flltl —— Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Næstu sýningar auglýstar sunnudaginn 8. ágúst Ósóttar pantanir seldar daglega FOLK I FRETTUM Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga_________ 5 30 30 30 Mjðasala opn frá 12-18 og íram að sýringu sýiinanbga, fltfð Irá 11 ftrt1 ji etpa'sosa HADEGISLEIKHUS - kl. 12.00 Fim 5/8 örfá sæti laus. Fös. 6/8 örfá sæti laus. Mið. 11/8laussæti. Fim. 12/8. Fös. 13/8. SNYRAFTUR Fös 13/8 kl. 23.00, nokkur sæti laus. Fös 20/8 M. 23.00. Athl Aðeins þessar sýningar_____ T1LBOÐ TIL LHKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir lákhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. LEIKFELAG J. REYKJAVÍKUR "— 1897 1907 ^~~~ BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: litk ktyttinqíbúðin eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 06/8 laus sæti lau. 07/8 laus sæti fös. 13/8 laus sæti lau. 14/8 fáein sætj laus fös. 20/8 laus sæti lau. 21/8 fáein sæti iaus Ath. Miðasala LR verður lokuð 31/7-2/8 Ósóttar pantanir seldar daglega. Erum byrjuð að taka niður pantanir fyrír agústmánuð. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Fréttagetraun á Netinu vg>mbl.is *Lun*fz e/TTMVMtr i\iytt KRAKKAET frá félagsmið stöðinni Frostaskjóli örkuðu brosmild á milli skrif- borða hjá starfsfólki Morgunblaðs- Morgunblaðið/Jim Smart KROKKUNUM frá Grandaskóta fannst greinilega mjög skemmtilegt í stiganum. Skemmtilegar heimsóknir Morgunblaðið/Golli MORGUNBLAÐIÐ fékk skemmtilegar heimsdknir á dögunum þegar hópar 6 til 9 ára krakka af leikjanámskeiðum frá Frostaskjóli, Grandaskóla, Miðbergi og Laugarnesskóla komu í heimsókn. Þessir áhugasömu gestir skoðuðu prentsmiðju Morgunblaðsins, horfðu á myndband um sögu og starfsemi blaðs- ins og fóru í skoðunarferð um húsið. I prentsmiðjunni hittu þau verkstjórann sem fræddi þau um starfsemina og þótti krökkunum mikið til koma að sjá prentvélina sem er á við þriggja hæða hús. Morgunblaðið/Emilía KRAKKARNIR frá félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti skoða prentsmiðjuna og fannst þeim mikið til stóru prentvélarinnar koma. Morgunblaðið/Emilía KANNSKI eru þessir krakkar frá Laugarnesskóla tilvonandi blaðamenn eða Ijósmyndarar. BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdðttir BÍOBORGIN Villta, villta vestrið •• Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða, villta vestrinu. Ekki leiðin- leg en skilur enga innistöðu eftir. Wing Commander •í/2 Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Matrix •••'/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed"-formi. Óvenju útpæld afþreying. Lplita •• Útvötnuð útgáfa sögunnar um dónakallinn Humbert Humbert og telpukrakkann Lolitu sem er borin uppi af Jeremy Iroms og Dominique Sanda í hlutverkum þeirra. Utlitið er flott. Babe: Pig In the City •* Afturför í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Tölvuvinnan fín. Mulan •••1/2 Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Villta, villta vestrið** Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða, villta vestrinu. Ekki leið- inleg en skilur enga innistöðu eftir. Múmían ••• Notalega vitlaus ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Matrix •••1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed"-formi. Óvenju útpæld afþreying. IrV/nflr Commander •% Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Ten Things I Hate About You •• Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, annars gengur allt sinn vana- gang. My Favorite Martian •* Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börn- in. Jóki björn •• Jóki björn og Búbú lenda í ævin- týrum er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. HÁSKÓLABÍÓ Notting Hill **% Þokkaleg öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Gr- ant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ást- fangin. Skemmtilegur aukaleik- arahópur bjargar skemmtuninni. Go+++ Svört kómedía sem samanstend- ur af þrem gamansögum um ungt fólk á refilstigum. Fínasta skemmtun. Múmían *** Notalega vitlaus ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Hásléttan ** Dáðlaus framvinda, vandræða- legt handrit og mistækir leikarar draga góða kvikmyndatöku, tón- list og leik Woody Harrelsons niður í meðalmennsku þegar heOdin er skoðuð. Fávitarnir ***y2 Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin, skilja mann agndofa eftir. KRINGLUBÍÓ Villta, villta vestrið-k-k Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða, villta vestrinu. Ekki leið- inleg en skilur enga innistöðu eftir. Wing Commander +'Æ Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Matrix •**1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed"-formi. Óvenju útpæld afpreying. My Favorite Martian •• Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börn- in. Pöddulff*** Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmti- leg. LAUGARÁSBÍÓ Notting Hill •*1/2 Þokkaleg öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Gr- ant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ást- fangin. Skemmtilegur aukaleik- arahópur bjargar skemmtun- inni. Njósnarinn sem negldi mig •• Nær ekki hæðum fyrri myndar- innar, treystir of mikið á endur- tekið efni. Illur ásetningur •*V/2 Skemmtilega illkvittin og fyndin, en stundum fullósmekkleg ung- lingamynd um ástlaus stjúpsystk- in sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. REGNBOGINN Vírus *y2 Dæmigerð formúlumynd sem hefur engu að bæta við útjaskaða klisju. Skrifstofublók ••• Kemur á óvart, enda óvenju hressileg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og almennan aumingjaskap. Svikamylla **• Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stfil yfir þeim og myndinni, sem er vel lukkuð afþreying. Lffið er fallegt Hrífandi, margfóld Óskarsverð- launamynd Italans Roberto Benigni er óður tE Ufsins, já- kvæður og fallegur undir ömur- legustu kringumstæðum sem mannskepnan hefur tekist að klambra saman: útrýmingarbúð- um nasista. STJÖRNUBÍÓ Dauðagildran •• Forvitnileg hugmynd um fólk sem er lokað inni í nýstárlegu fangelsi. Heldur athyglinni lengst af en skilur sáralítið eftir . I 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.