Morgunblaðið - 04.08.1999, Page 66

Morgunblaðið - 04.08.1999, Page 66
> 66 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ S.O.S. Kabarett í leikstjórn Sigga Sigurjónss. Frumsýning lau. 7/8 kl. 20.30. 2. sýn. fös. 13/8 kl. 20.30. 3. sýn. lau. 14/8 kl. 20.30. 4. sýn. lau. 21/8 miðnætursýning á menningamótt Reykjavíkur. Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. T1IIII ISLENSKA OPERAN __iim Ósóttar pantanir seldar daglega 1J Bssnmn Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Næstu sýningar auglýstar sunnudaginn 8. ágúst Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga 5 30 30 30 Mðasala npin Irá 12-18 og tran að sýrfngu sýiiwrtaBa. Odð Ira 11 lyrtp ladedileMiBlð HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fim 5/8 örfá sæti laus. Fös. 6/8 örfá sæti laus. Mið. 11/8 laus sæti. Fim. 12/8. Fös. 13/8. SNYRAFTUR Fos 13/8 kl. 23.00, nokkur sæti laus. Fos 20/8 kl. 23.00. Ath! Aðeins þessar sýningar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsiáttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. FÓLK í FRÉTTUM KRAKKAR frá félagsmið- stöðinni Frostaskjóli örkuðu brosmild á milli skrif- borða bjá starfsfólki Morgunblaðs- ins. ' 'jk Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Jim Smart KRÖKKUNUM frá Grandaskóla fannst greinilega mjög skemmtilegt í stiganum. Skemmtilegar heimsóknir MORGUNBLAÐIÐ fékk skemmtilegar heimsóknir á dögunum þegar hópar 6 til 9 ára krakka af leikjanámskeiðum frá Frostaskjóli, Grandaskóla, Miðbergi og Laugarnesskóla komu í heimsókn. Þessir áhugasömu gestir skoðuðu prentsmiðju Morgunblaðsins, horfðu á myndband um sögu og starfsemi blaðs- ins og fóru í skoðunarferð um húsið. í prentsmiðjunni hittu þau verkstjórann sem fræddi þau um starfsemina og þótti krökkunum mikið til koma að sjá prentvélina sem er á við þriggja hæða hús. W ~ JJ f Ik l ^ g|l4 TtL :'í Morgunblaðið/Emilía KRAKKARNIR frá félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti skoða prentsmiðjuna og fannst þeim mikið tii stóru prentvélarinnar koma. Morgunblaðið/Emiiía KANNSKI eru þessir krakkar frá Laugarnesskóla tilvonandi blaðamenn eða ljósmyndarar. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÖBORGIN Villta, villta vestrið ++ Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða, villta vestrinu. Ekki leiðin- leg en skilur enga innistöðu eftir. Wing Commander ★V2 Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Matrix ★★★1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Lolita ++ Útvötnuð útgáfa sögunnar um dónakallinn Humbert Humbert og telpukrakkann Lolitu sem er borin uppi af Jeremy Iroms og Dominique Sanda í hlutverkum þeirra. Útlitið er flott. Babe: Pig In the City ++ Afturför í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Tölvuvinnan fín. Mulan ★★★1/2 Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Villta, villta vestrið-k-k Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða, villta vestrinu. Ekki leið- inleg en skilur enga innistöðu eftir. Múmían +++ Notalega vitlaus ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágumar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Matrix ★★★1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Wing Commander +V2 Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Ten Things I Hate About You ++ Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, annars gengur allt sinn vana- gang. My Favorite Martian ++ Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfír á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börn- in. Jóki björn ++ Jóki bjöm og Búbú lenda í ævin- týmm er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. HÁSKÓLABÍÓ Notting Hill ★★/2 Þokkaleg öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Gr- ant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ást- fangin. Skemmtilegur aukaleik- arahópur bjargar skemmtuninni. Go+++ Svört kómedía sem samanstend- ur af þrem gamansögum um ungt fólk á refílstigum. Fínasta skemmtun. Múmían +++ Notalega vitlaus ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Hásléttan ++ Dáðlaus framvinda, vandræða- legt handrit og mistækir leikarar draga góða kvikmyndatöku, tón- list og leik Woody HaiTelsons niður í meðalmennsku þegar heOdin er skoðuð. Fávitarnir +++V2 Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin, skOja mann agndofa eftir. KRINGLUBÍÓ Villta, villta vestrið++ Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða, villta vestrinu. Ekki leið- inleg en skilur enga innistöðu eftir. Wing Commander +V2 Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Matrix +++V2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. My Favorite Martian ++ Enn ein mislukkuð tOraun tO að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börn- in. Pöddulíf +++ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmti- leg. LAUGARÁSBÍÓ Notting Hill ++V2 Þokkaleg öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Gr- ant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ást- fangin. Skemmtilegur aukaleik- arahópur bjargar skemmtun- inni. Njósnarinn sem negldi mig ++ Nær ekki hæðum fyrri myndar- innar, treystir of mikið á endur- tekið efni. Illur ásetningur ++V2 SkemmtOega Olkvittin og fyndin, en stundum fullósmekkleg ung- lingamynd um ástlaus stjúpsystk- in sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. REGNBOGINN Vfrus +V2 Dæmigerð formúlumynd sem hefur engu að bæta við útjaskaða klisju. Skrifstofublók +++ Kemur á óvart, enda óvenju hressdeg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og almennan aumingjaskap. Svikamylla +++ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stfll yfir þeim og myndinni, sem er vel lukkuð afþreying. Lífið er fallegt Hrífandi, margföld Óskarsverð- launamynd Italans Roberto Benigni er óður tfl lífsins, já- kvæður og fallegur undir ömur- legustu kringumstæðum sem mannskepnan hefur tekist að klambra saman: útrýmingarbúð- um nasista. STJÖRNUBÍÓ Dauðagildran ++ ForvitnOeg hugmynd um fólk sem er lokað inni í nýstárlegu fangelsi. Heldur athyglinni lengst af en skilur sáralítið eftir .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.