Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 55 "
i
orð mín í grein undir heitinu „Nátt-
úruvernd á Seltjarnarnesi", sem
birtist í Morgunblaðinu 18. nóvem-
ber 1992, en þar segir:
„Náttúruvernd á Seltjarnarnesi
er mikilvægt mál, sem á að setja of-
ar skammtímahagsmunum og fjár-
hag bæjarfélagsins þar. Hún er auk
þess hagsmunamál allra íbúa höfuð-
borgarsvæðisins, en ekki einkamál
Seltirninga."
Áðurnefnd áform um byggingar-
framkvæmdir á vestursvæði Sel-
tjarnarness leiddu til kröftugra
mótmæla og verulega var dregið úr
þessum áformum. Þegar fornminjar
fundust síðan á svæðinu má segja
að þessari náttúruperlu og sameig-
inlega útivistarsvæði íbúa höfuð-
borgarsvæðisins hafi í raun verið
borgið. Að vísu var vakinn upp nýr
draugur áætlana um byggingar-
framkvæmdir í nágrenni við Nes-
stofu árið 1996, en hann var snar-
lega kveðinn niður!
Vilji fólksins fái að ráða
Fullyrða má, að ef ekki hefði ver-
ið hlustað á rödd fólksins og byggt
hefði verið á vestursvæði Seltjarn-
arness, hefði bæjarstjórinn þar ekki
fengið glæsilega endurkosningu á
sl. ári. Borgarstjórinn í Reykjavík
ætti að hafa þetta hugfast og minn-
ast þess jafnframt, að íbúar alls höf-
uðborgarsvæðisins og komandi kyn-
slóðir eiga rétt á að njóta útivistar í
Laugardalnum.
Baráttan um útivistarsvæðin í
Fossvogsdal og á Seltjarnarnesi
heldur nefnilega áfram, þó að hún
hafi nú færst yfir í Laugardalinn.
• Höfandur er læknir og borgarfaU-
trúi íReykjavfk.
Stgr.verð
49.900
Stg&verð
GRUnDIG ST70700
28" Blatk line D myndlampi
2 x 8w Nitam Stereo hljóð
Valmyndakerfi
Textavarp með isl. stöfum
¦ 2 x Scart tengi og R
tengi að framan
• PAl móttaka
> Fjarstýring
64.900
GRUnDIG
ST72860
• 29" Megatron rykfrír myndl.
• Clear Color litakerfi
• 2 x 20w Nitam Stereo
• Textavarp með isl. stofum
• Dínamiskur fókus
• Valmyndakerfi
• 2 x Scart tengi
• PAl móttaka
• Fiarstýring
T0NS2H
24.900
Tombóluverð
6 hausa Long Play • Aðgerðir á skjá • 2 Start tengi, RCA tengi að
Nitam Stereó • Hægspilun framan og að aftan
Super Int. myndkerfi • NTSC afspilun • Fjarstýring
Upptökuminni • Audio Dubbing • ShowView
Sjálfleitari
74.900
100Hz
GRUnDIG
ST70270
BtafkUnel
myndlampi
itam Stereo hljóð
CTI litakerfi og Perfett Clear
• 100Hz myndtækni
• Textavarp með isl. stöfum
• 2 x Scart tengi og R(A
j • Fjölkerfa móttaka
r • Valmyndakerfi
• Fjarstýring
AKAI
VSG875
34.900
M;tl I
Heöatron
LongPlay
1 Nicam Stereó með • Aðgerðir á skj
Theater Sound • Hægspilun
' Super int. myndkerfi • Index leitun
' Upptðkuminni • NTSC afspilun
udio Dubbing
Aðgerðir á skjá «2 Scart tengi, RCA-, Mit- og
Hægspilun fieyrnariólstengi að framan
Index leitun • ioyShuttle f jarstýring
NTSC afspilun • ShowView
Stgr.verð
100Hz
IG
ST72100
00Hz myndtækni
atron myndlampi
• 2 x 20w Nitam Stereo hljóð
.jykfrír (lear Color Streen (CCS)
• CTI litakerfi, Perfect (lear og
Picture Sharpness Adjustment
• Textavarp með ísl. stdfum
• 2 x Scari tengi og RCA
• Fjölkerfa móttaka
• Valmyndakerfi
• Fjarstýring
'Hipl'j
RUnDIG
ST84796
Stgr.verð
109.90
33" Super Biack line D myndlampi
2 x 20w Nicam Stereo hljóðkerfi
(TI litakerf i og Perfect Clear
Valmyndakerfi
Textavarp með islenskum st
2 x Scart tengi
FJölkerfa móttaka
Fjarstýring
BUtCKIK
SÍÐUMULA 2 SÍMi 568 9090 www.sm.is
.¦_____».
BtYLIAVlr.URSV/ÍBIfl: Haokaup, SnáfatafBi. HeaisJtrinflia«. írinolunBi. Tóoboro. löq^vooi. VtSIURlAHDiHliÓBsýn. Akranesi.fau(rrélaB BoroliíStnoa. Boftfarnesi. BlámsturvElUr. HeJiissareH. Enðni HaUdfWssoa Erw!tlartir6LVÍSTFIRBlH: RaftúfJ Jónasar Þóís. Patjeksfifðf. Pbilina IsaML KORÐUHLMID: (f Sleineri»triæöaE. HólmaviJL lf V
HiHHga, Hvaiistanga. li Himetninga. Blmduósi. Skagfróinoaliúð, Sauðárkróki. (EA, Dahrik. LjósogafmL Nmrtm (f Kngemil Húsavflc Hil, Raularhöfn. AUSTUHLAND: (f HéraSsbúa. EsilsstSoum. Verslinii % Neskaupsstað. tiuptún. VopnaiirBi. Í.Í VopMinga, lopnafiili. (f Réraðsbúa. SqHisfirli. Turnbrzfiur. Serðisfirði.KF
fásliiSsfiaiJai, liskiúðsfirli. IASI Djspavogi. IAS(, Hifn Hraafiiði. SUDURLAND: Ralnagnsverkstnli M, Hvolsvelli. Hosfell, flellu. Helnsliknl Selfossi. lA Selfotsi. Has, Þoiláksfiíln. Brirsnes. Vestnannaerion. REYCJANíS: Rafborg, GrMavik. Rallagnaiinnost. Sig. lagvarssonar. Garði. Raltnaitti, Haloatlitli.
1
1 1
rftl
H
HEIMILISUFIÐ HEFUR SJALDAN VERIi
EINS FJÖRUGT OG EINMITT NÚNA.
r
UtSala 22. jlílí - 14. ágÚSt. Minnst M afsláttur.
habitat Heima er best.