Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 55 UMRÆÐAN orð mín í grein undir heitinu „Nátt- úruvernd á Seltjamamesi", sem birtist í Morgunblaðinu 18. nóvem- ber 1992, en þar segir: „Náttúravemd á Seltjarnamesi er mikiivægt mál, sem á að setja of- ar skammtímahagsmunum og fjár- hag bæjarfélagsins þar. Hún er auk þess hagsmunamál allra íbúa höfuð- borgarsvæðisins, en ekki einkamál Seltiminga." Áðumefnd áform um byggingar- framkvæmdir á vestursvæði Sel- tjamamess leiddu til kröftugra mótmæla og veralega var dregið úr þessum áformum. Þegar fomminjar fundust síðan á svæðinu má segja að þessari náttúraperlu og sameig- inlega útivistarsvæði íbúa höfuð- borgarsvæðisins hafi í raun verið borgið. Að vísu var vakinn upp nýr draugur áætlana um byggingar- framkvæmdir í nágrenni við Nes- stofu árið 1996, en hann var snar- lega kveðinn niður! Vilji fólksins fái að ráða Fullyrða má, að ef ekki hefði ver- ið hlustað á rödd fólksins og byggt hefði verið á vestursvæði Seltjam- amess, hefði bæjarstjórinn þar ekki fengið glæsilega endurkosningu á sl. ári. Borgarstjórinn í Reykjavík ætti að hafa þetta hugfast og minn- ast þess jafnframt, að íbúar alls höf- uðborgarsvæðisins og komandi kyn- slóðir eiga rétt á að njóta útivistar í Laugardalnum. Baráttan um útivistarsvæðin í Fossvogsdal og á Seltjamamesi heldur nefnilega áfram, þó að hún hafi nú færst yfir í Laugardalinn. ■ Höfundur er læknir og borgarfuU- trúi í Reykjavík. IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR ÍSVa\L-LORGa\ =hf HÖFDABAKKA 9. 1 1:’ HEYKJAVIK SIMI 987 8750 FAX '.>87 8751 POTTÞETTIR KÚNÍGÚND SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - S 551 3469 Stgr.verð BíiSJAVllllBMIS: Hagkaup. SmáratoiDÍ. Heimskiinglaa Krínglunni.lónbotQ. (ópavogi. VESIUHIAHH: Hliómsýn. Akianasi. HanglÉlag Borgiiiíinga, Btnnantesi. Blimstrallir, Hellissandi. Goðni Hallgtimsson. GnmdaifirðLVlSTFIHBIR: Rafltúö Jónasai Þórs. Patieksfiiði. PóHinn Isaflrtl. HOHBUHLAtB: If Steátgriinsfiaiöai. HóliaviL (F V- Húnvetninga, Hvammslanga. (f Húnvetninga. BHuðsi. Skagfirðingabúð, Sauðárkrúki. (EA. Balvik. Liásgjafinn. Akureyri. (f Mngeyinga. Húsavik. Urð, Raufarhöfn. AUSIURLAND: (f Néraðsbúa, Egilsstððum. Verslunin Vik, Neskaupsstað. (auptún Vopnafirði. (F Vapnfirðinga. Vopnafirði. (F Héraðsbúa. Seyðisfrrði. Turnbræður, Seyðisfirði.Kf fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. (ASL Bjipavogi. (ASL Höln Homaftrði. SUOUHEANÐ: Ralmagnsverkstæði (R, Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstækni. Sellossi. (A. SeHossi. Rás, Þorláksböfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. HEYLJANES: Hafburg. GnnilaviL Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. GRLUTDIG ST72860 29" Heoatron rykfrír myndl. * Clear Color litakerfi • 2 x 20w Nitam Stereo * Textavarp með isl. stofum . • Dinamískur fókus • Valmyntíakerfi • 2 x Scart tengi Mm • PAl mtíttaka Fiarstýring GRUflDIG ST70700 28" Black line D myndlampi 2 x 8w Nicam Stereo hljóð Valmyndakerfi Textavarp með fsl. stöfum 2 x Scart tengi og RCA tengi að framan PAl móttaka Fjarstýring Tombóluverð TENS24Í TVR405 ST70270 28" Black line D myndlampi 2 x 20w Nicam Stereo hljéð CTI litakerfi og Perfert Clear • 100Hz myndtækni • Textavarp með isi. stðfum • 2 x Scart teng) og RCA | • Fjölkerfa móttaka I • Valmyndakerfi • Fjarstýring SmowVuvi 6 hausa long Play Nicam Stereö Super Int. myndkerfi Upptokuminni Sjálfleitari 2 Scart tengi, RCA tengi að framan og að aftan Fjarstýring ShowView Aðgerðir á skjá Hægspilun NTSC afspilun Audio Dubbing Tombóluverð AKAI VSG875 ST72100 • 100Hz myndtækni • 29" Megatron myndlampi • 2 x 20w Niram Stereo hljðð Rykfrír Clear Color Screen (CCS) • CTI litakerfi, Perfect Clear og Picture Sharpness Adjustment • Textavarp með ísl. stölum Í* 2 x Scart lengi og RCA • Fiölkerfa móttaka • Valmyndakerfi • Fjarstýring 8 hausa Long Play Nicam Stereó með TheaterSound Super Int. myndkerfi Upptökuminni Sjálfleitari Aðgerðir á skjá Hægspilun Index leitun NTSC aispilun Audio Dubbing 2 Scart tengi, RCA-, Hic- og heyrnartölstengi að framan JoyShuttle fjarstýring ShowView Tombóluverð ST84796 33" Super Black line D myndlampi 2 x 20w Nicam Stereo hljóðkerfi CTI litakerfi og Periect Clear Valmyndakerfi Textavarp með íslenskum stöfum 2 x Scart tengi Fjölkerfa móttaka Fjarstýring Tombóluverð crf q&ð kaup! HEIMILISLÍFW HEFUR SIALDAN VERIÐ EINS FJÖRUGT OG EINMITT NÚNA. Útsala 22. júlí -14. ágúst • Minnst 15% afsláttur. habitat Heimaerbest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.