Morgunblaðið - 04.08.1999, Page 55

Morgunblaðið - 04.08.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 55 UMRÆÐAN orð mín í grein undir heitinu „Nátt- úruvernd á Seltjamamesi", sem birtist í Morgunblaðinu 18. nóvem- ber 1992, en þar segir: „Náttúravemd á Seltjarnamesi er mikiivægt mál, sem á að setja of- ar skammtímahagsmunum og fjár- hag bæjarfélagsins þar. Hún er auk þess hagsmunamál allra íbúa höfuð- borgarsvæðisins, en ekki einkamál Seltiminga." Áðumefnd áform um byggingar- framkvæmdir á vestursvæði Sel- tjamamess leiddu til kröftugra mótmæla og veralega var dregið úr þessum áformum. Þegar fomminjar fundust síðan á svæðinu má segja að þessari náttúraperlu og sameig- inlega útivistarsvæði íbúa höfuð- borgarsvæðisins hafi í raun verið borgið. Að vísu var vakinn upp nýr draugur áætlana um byggingar- framkvæmdir í nágrenni við Nes- stofu árið 1996, en hann var snar- lega kveðinn niður! Vilji fólksins fái að ráða Fullyrða má, að ef ekki hefði ver- ið hlustað á rödd fólksins og byggt hefði verið á vestursvæði Seltjam- amess, hefði bæjarstjórinn þar ekki fengið glæsilega endurkosningu á sl. ári. Borgarstjórinn í Reykjavík ætti að hafa þetta hugfast og minn- ast þess jafnframt, að íbúar alls höf- uðborgarsvæðisins og komandi kyn- slóðir eiga rétt á að njóta útivistar í Laugardalnum. Baráttan um útivistarsvæðin í Fossvogsdal og á Seltjamamesi heldur nefnilega áfram, þó að hún hafi nú færst yfir í Laugardalinn. ■ Höfundur er læknir og borgarfuU- trúi í Reykjavík. IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR ÍSVa\L-LORGa\ =hf HÖFDABAKKA 9. 1 1:’ HEYKJAVIK SIMI 987 8750 FAX '.>87 8751 POTTÞETTIR KÚNÍGÚND SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - S 551 3469 Stgr.verð BíiSJAVllllBMIS: Hagkaup. SmáratoiDÍ. Heimskiinglaa Krínglunni.lónbotQ. (ópavogi. VESIUHIAHH: Hliómsýn. Akianasi. HanglÉlag Borgiiiíinga, Btnnantesi. Blimstrallir, Hellissandi. Goðni Hallgtimsson. GnmdaifirðLVlSTFIHBIR: Rafltúö Jónasai Þórs. Patieksfiiði. PóHinn Isaflrtl. HOHBUHLAtB: If Steátgriinsfiaiöai. HóliaviL (F V- Húnvetninga, Hvammslanga. (f Húnvetninga. BHuðsi. Skagfirðingabúð, Sauðárkrúki. (EA. Balvik. Liásgjafinn. Akureyri. (f Mngeyinga. Húsavik. Urð, Raufarhöfn. AUSIURLAND: (f Néraðsbúa, Egilsstððum. Verslunin Vik, Neskaupsstað. (auptún Vopnafirði. (F Vapnfirðinga. Vopnafirði. (F Héraðsbúa. Seyðisfrrði. Turnbræður, Seyðisfirði.Kf fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. (ASL Bjipavogi. (ASL Höln Homaftrði. SUOUHEANÐ: Ralmagnsverkstæði (R, Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstækni. Sellossi. (A. SeHossi. Rás, Þorláksböfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. HEYLJANES: Hafburg. GnnilaviL Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. GRLUTDIG ST72860 29" Heoatron rykfrír myndl. * Clear Color litakerfi • 2 x 20w Nitam Stereo * Textavarp með isl. stofum . • Dinamískur fókus • Valmyntíakerfi • 2 x Scart tengi Mm • PAl mtíttaka Fiarstýring GRUflDIG ST70700 28" Black line D myndlampi 2 x 8w Nicam Stereo hljóð Valmyndakerfi Textavarp með fsl. stöfum 2 x Scart tengi og RCA tengi að framan PAl móttaka Fjarstýring Tombóluverð TENS24Í TVR405 ST70270 28" Black line D myndlampi 2 x 20w Nicam Stereo hljéð CTI litakerfi og Perfert Clear • 100Hz myndtækni • Textavarp með isi. stðfum • 2 x Scart teng) og RCA | • Fjölkerfa móttaka I • Valmyndakerfi • Fjarstýring SmowVuvi 6 hausa long Play Nicam Stereö Super Int. myndkerfi Upptokuminni Sjálfleitari 2 Scart tengi, RCA tengi að framan og að aftan Fjarstýring ShowView Aðgerðir á skjá Hægspilun NTSC afspilun Audio Dubbing Tombóluverð AKAI VSG875 ST72100 • 100Hz myndtækni • 29" Megatron myndlampi • 2 x 20w Niram Stereo hljðð Rykfrír Clear Color Screen (CCS) • CTI litakerfi, Perfect Clear og Picture Sharpness Adjustment • Textavarp með ísl. stölum Í* 2 x Scart lengi og RCA • Fiölkerfa móttaka • Valmyndakerfi • Fjarstýring 8 hausa Long Play Nicam Stereó með TheaterSound Super Int. myndkerfi Upptökuminni Sjálfleitari Aðgerðir á skjá Hægspilun Index leitun NTSC aispilun Audio Dubbing 2 Scart tengi, RCA-, Hic- og heyrnartölstengi að framan JoyShuttle fjarstýring ShowView Tombóluverð ST84796 33" Super Black line D myndlampi 2 x 20w Nicam Stereo hljóðkerfi CTI litakerfi og Periect Clear Valmyndakerfi Textavarp með íslenskum stöfum 2 x Scart tengi Fjölkerfa móttaka Fjarstýring Tombóluverð crf q&ð kaup! HEIMILISLÍFW HEFUR SIALDAN VERIÐ EINS FJÖRUGT OG EINMITT NÚNA. Útsala 22. júlí -14. ágúst • Minnst 15% afsláttur. habitat Heimaerbest.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.