Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 31
30 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Mannskætt úrhelli í Asíu Seoul, Manila. Reuters. GÍFURLEGT úrhelli hefur steypzt yfir nokkur lönd Austur- Asíu undanfarna daga. Hefur regn- magnið víða mælzt það mesta í ára- tugi. Að minnsta kosti 70 manns hafa fallið í valinn af völdum rign- ingarinnar, tugþúsundir hafa neyðzt til að yfírgefa heimili sín og akrar og samgöngumannvirki hafa orðið eyðileggingu að bráð. Fellibylurinn Olga stefndi í gær frá Gulahafí inn yfir Kóreuskaga. Höfnum og flugvöllum í Suður- Kóreu var lokað og almannavarnir settar í viðbragðsstöðu. Norður- Kóreubúar, sem hafa á undanfórn- um árum sætt miklum búsifjum af völdum þurrka og flóða á víxl, bjuggu sig í gærkvöldi undir að úrhelli steyptist yfir þá með felli- bylsvindhraða. Frá því á föstudag hafa a.m.k. 54 farizt eða týnzt í flóðum og aur- skriðum í Suður-Kóreu. Tvennt dó eftir að hafa orði fyrir fljúgandi grjóti og jámi nærri vesturströnd- inni í gær, þar sem fellibylurinn slengdi sjó langt upp á land, án þess þó að kaffæra það í flóðbylgju. Frá því á föstudag hefur mikill fjöldi húsa, jámbrauta, vega og önnur mannvirki farið á kaf. Samkvæmt upplýsingum frá opinberri fréttastofu Norður- Kóreu voru í gær um 40.000 ferkm. ræktarlands komin undir flóðvatn en þess vænzt að Olga færði enn stærra landsvæði á kaf. Búizt var við að fellibylurinn skylli á n-kóresku hafnarborginni Haeju í gærkvöldi, og halda þaðan áfram í átt að höfuðborginni Pyongyang. Flóð lama Filippseyjar Flóð stönzuðu meira eða minna allt athafnalíf í Manila, höfuðborg Filippseyja, og í Taflandi vom mikl- ir vatnavextir hafnir í ánni Mekong. I Víetnam var gefin út beiðni um neyðaraðstoð við flóðasvæði í land- inu. Á Filippseyjum var í gær búið að staðfesta 29 dauðsföll af völdum vatnsflaumsins, eftir að fréttist af manni sem dó er húsveggur hmndi yfir hann. Að sögn almannavarna Filippseyja vom heimili um 60.000 manna komin undir vatn og um 30.000 höfðu verið flutt úr húsum sem í stefndi að færa á kaf. Fellibylurinn Olga gekk yfir Fil- ippseyjar í síðustu viku og sögðu veðurfræðingar það hafa gert illt 2-7474 S. SUÐUR-kóreskir hermenn bjarga fólki út úr húsi í borginni Paju í gær. verra úr monsúnrigningunum sem annars er alltaf von á á þessum árstíma. í Taflandi höfðu á undanfomum dögum á að gizka 32.000 manns flú- ið heimili sín vegna flóða og hús um 60.000 annarra skaðazt. Álmanna- vamir vora í gær í viðbragðsstöðu í landbúnaðarhéraðum í norðurhluta slandsins, þar sem vatnavextir héldu stöðugt áfram í Mekong- ánni. Meó einu handtaki býróu til boró í mióaftursætinu. Einnig fáanlegt meó kæliboxi. „F!ugsætisboró“ fyrir yngri farþega i' aftursæti. Mikió farangursrými sem hægt er aó stækka enn meira. Tvö hólf í gólfi fyrir framan aftursæti. Auóvelt er aó taka aftursætin úr, eitt, tvö eóa öll þrjú. Þau eru ótrúlega létt. Fjarstýró hljómtæki meó geislaspilara, stjórnaó úr stýri Renault Mégane varvalinn öruggasti bfll ársins f sínum flokki í Evrópu 1998. Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220 ÁlltpeiiawfíKhtí Méqme Scétuc Aukabúnaður á mynd: Álfélgur MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 31 ERLENT Finnskur málaliði dæmdur í varðhald Helsingfors. Morgunblaðið UNDIRRÉTTUR í borginni Ábo (Turku) hefur úrskurðað finnskan málaliða í gæsluvarðhald vegna gruns um þátttöku í fjöldamorðum í Kosovo. Tveir finnskir málaliðar tóku þátt í hernaði Júgóslava í Kosovo í vor en upp um þetta komst þegar danska lögreglan handsamaði danskan hermann fyr- ir viku. Þremenningarnir voru í sömu serbnesku herdeildinni en Daninn sagðist í dönsku blaðaviðtali hafa drepið fjölda óbreytta borgara. Annar Finninn var yfirmaður Dan- ans. Nöfn og heimilisföng finnsku málaliðanna fundust í vasabók Danans en þá komu upp gran- semdir um þátttöku þeirra í hryðjuverkunum. I finnskum fjöl- miðlum hefur annar þeirra lýst því yfir að Daninn hafi verið tauga- veiklaður og því aldrei tekið þátt í alvöru bardaga. Samkvæmt finnskum og dönsk- um lögum er leyfilegt að starfa i erlendum her erlendis en hins veg- ar verða menn að lúta alþjóðaregl- um um hernað. Verði mennirnir dæmdir fyrir morð á Albönum í Kosovo getur refsingin orðið allt að ævilangt fangelsi. ABS3000 Hrað-þunnflotefni Alvöru flotefni fyrir „dúkara'7 Gólflaoiir IÐNAÐARGÓLF Smiðjuvegur 72,200 Kópavogur Sfmi: 564 1740. Fax: 554 1769 OFNAR: HELLUBORÐ: 16 gerðir með „Hispeed11 hellum eða hinum byltingarkenndu, nýju Spansuðuhellum, sem nota segulorku til eldunar. Ný frábær hönnun á ótrúlega góðu verði Blomberd hefur réttu lausnina fyrir þig! Einar Farestweit & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900 Toppurinn í eldunartækjum Blombera Blomberg Excellent fyrir þá, sem vilja aðeins það besta! 15 gerðir í hvítu, svörtu, stáli eða spegiláferð, fjölkerfa eða Al-kerfa með Pyrolyse eða Katalyse hreinsikerfum. mm ABS hemlakerfí. Styrktarbitar í huróum. Þriggja punkta öryggisbelti meó strekkjurum og höggdempurum fýrir alla farþega bílsins, líka aftur í, Farangursrými stækkaó meó einu handtaki. Hanskahólfíó nýtist einnig sem glasastandur. y Góó lesljós í farþegarými, leslampi yfír framsætum, Ijós í farangursrými. Mégane Scénic stækkar þegar þú sest inn í hann: Rýmió kemur á óvart, þú situr hátt og hefur því frábært útsýni. i Það er líkt og Renault Mégane Scénic stækki þegar þú sest inn f hann, enda er hann fyrsti fjölnota- bíllinn í flokki bfla í millistæró. Segja má að Scénic sé í raun þrfr bflar, fjölskyldubfll, ferðabfll og sendibfll. Hann er aðeins 4,23 m á lengd en hugmyndarík hönnun og mikió innanrými gerir hann ótrúlega notadrjúgan og hagkvæman fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Það er því engin furða þó hann hafi umsvifalaust verið valinn bíll ársins aföllum helstu bílatímaritum í Evrópu þegar hann var kynntur. Hér á landi hefur hann þegar fengið frábærar viðtökur. L I Fossháls p B&L a Hestháls • ----•.Criótháls \\ 11 Vesturlandsvegur ** $ RENAULT GOTT FÓIIC • SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.