Morgunblaðið - 04.08.1999, Síða 56

Morgunblaðið - 04.08.1999, Síða 56
MORGUNBLAÐIÐ ' 56 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 Kaupfélag Eyfirðinga rekur tvœr NETTO verslanir, aöra á Akureyri og hina í Reykjavík. NETTÓ í Reykjavík var opnuð í september 1998 og nýtur verslunin mikilla vinsœlda meðal neytenda. VERSLUNARSTJORI Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir að ráða verslunarstjóra fyrir Nettó í Reykjavík. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf. Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfulllum einstaklingi sem hefur getu til að vinna sjálfstætt í harðri samkeppni og ertilbúin að taka þátt í þróun og vexti verslunarinnar. Starfssvið • Dagleg stjórnun verslunarinnar. • Innkaup og samskipti við birgja. • Skipulagning og áætlanagerð. • Stjórnun starfsmanna. • Seta á samráðsfundum. • Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptamenntun æskileg. • Reynsla af rekstri, verslunarstörfum og/eða stjórnun æskileg. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir hjá Ráðgarði hf. í síma 461-4440 og Heiðrún Jónsdóttir starfsmannastjóri KEA í síma 460-3000 eða netfang: heidrun@kea.is. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs hf. á Akureyri fyrir 16. ágúst n.k. merktar: „Nettó - Verslunarstjóri" Fiæðslumiðstöð Re^Jqavíkur Lausarstöður í grunnskólum Reykjavíkur Kennarar Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Engjaskóli, sími 510 1300. Með um 500 nemendur í 1.—9. bekk. Alm. kennsla í 1. bekk. Alm. kennsla í 3. bekk. Alm. kennsla í 7. bekk. 2/3 til 1/1 stöður. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 899 7845 og aðstoðarskólastjóri í síma 588 8842. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Umsóknir ber að senda í skólann. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Éfc Sandgerðisbær Kennarar Enn vantar okkur kennara fyrir veturinn. Meðal kennslugreina: Sérkennsla eldri barnana. íþróttir 2/3 staða. Yngri barna kennsla 2/3 staða. íslenska í efri bekkjum. • Skólinn okkar er tveggja hliðstæðu skóli og fjöldi nemenda í bekkjum á bilinu 11 til 18. • Við erum í samstarfi við rekstrarráðgjafa með það að markmiði að koma upp gæða- stjórnunarkerfi við skólann. • Kennurum er greitt sérstaklega fyrir samstarf við heimilin og vinna að gæðakerfi við skól- ann. • Sérstakursamningur hefurverið gerðurvið kennara er varðar laun og aðra fyrir- greiðslu. Upplýsingar veita: Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, og Pétur Brynjarsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 423 7439. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5605. > Eykt ehf Byggingaverktakar Starfsfólk óskast Vantar starfsfólk í afgreiðslu í kaffiteríu Perl- unnar. Upplýsingar í síma 562 0210, Gerða. Veitingahúsið Perlan. Laus störf hjá Ríkisútvarpinu Starf útsendingarstjóra í tæknideild Sjónvarpsins. Menntun eða mikil reynsla í sjónvarpstækni eða dagskrárgerð fyrir sjónvarp er nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starf bókasafnsfræðings á safnadeild. Laun samkvæmt samningi Félags bókasafnsfræðinga og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um bæði störfin á heimasíðu Ríkisútvarpsins, síðu 656 í textavarpi og hjá viðkomandi deildarstjórum í síma 515 3000. Umsóknarfrestur er til 13. ágúst nk. og ber að skila umsóknumtil Sjónvarpsins, Laugavegi 176 eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. __ m Alfl/ Uppeldis- og stjórnunarstörf á Þórshöfn Lausar eru kennarastöður við Grunnskólann á Þórshöfn næsta vetur. Annars vegar vantar íþrótta- og sundkennara sem einnig hefði um- sjón með æskulýðs- og tómstundastarfi á staðnum. Hins vegar er um að ræða tungumál- akennslu og almenna kennslu yngri barna. Þá vantar leikskólastjóra og leikskólakennara á leikskólann Barnaból. Almenn þjónusta og aðstæðurtil þessara starfa eru með því besta sem gerist á stöðum sem þessum. Snemma á þessu ári vart.d. glæsilegt íþróttahús með innisundlaug, félagsmiðstöð og öllu tilheyrandi tekið í notkun. Boðið er upp á flutningsstyrk og mjög góð kjör. Nánari upplýsingarfást hjá skólastjóra Grunn- skólans í símum 468-1164, 468-1465 og 862-2911, formanni skólamálaráðs í símum 460-8111, 468-1213 og 894-0861, leikskólastjó- ra í síma 468-1223 og sveitarstjóra Þórshafnar- hrepps í síma 468-1275. Vegna aukínna verkefna vantar eftírtalíð starfsfólk -► Snyrtífræðínga -► íþróttakennara -► Sjxíkraþjálfara -► Sjukranuddara Skílíð ínn skríflegum umsóknum MECCA SPA / NÝBÝLAVEGI 24 KÓPAVOGI / SÍMI 564 1011 Viltu leika í kvikmynd? Aukaleikarar á aldrinum 25—70 ára óskast til að leika í íslenskri kvikmynd í ágúst og sept. Áhugasamir sendi inn nafn og síma á afgreiðslu Mbl. merkt: „E—8391" fyrir 6. ágúst og við höfum samband.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.