Morgunblaðið - 21.08.1999, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.08.1999, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Sölubann á fjórar tegundir barnavagna í Danmörku Ein tegundin seld á Islandi DANSKA neytendastofn- unin gerði nýlega athuga- semdir við fjórar tegund- ir barnavagna þar sem bremsurnar virkuðu ekki sem skyldi. Ein tegund þessara barnavagna, Cl- ara, hefur verið seld í Rúmfatalagernum um skeið. Þangað geta eig- endur nú komið með vagnana í lagfæringu. Danska neytenda- stofnunin lét prófa ýmis öryggis- og nýtingarat- riði á ellefu tegundum barnavagna sem eru til sölu á markaði þar. I þeim tilfellum sem bremsum var alvarlega ábótavant var sala stöðvuð tímabundið. Þetta eru tegundirnar Arrue princess, Viking (teg. 98), Clara og Condor Gigant. I nýút- komnu blaði stofnunar- innar, Rád & Resultater, kemur fram að framleið- endur vagnanna, nema þeir sem framleiða Cond- or Gigant, hafi þegar gert úrbætur og megi því setja endurbætta vagna á markað. Einungis ein tegund talin góð I könnun stofnunarinn- ar kom í ljós að barna- vagnar á danska markaðnum upp- fylla ekki ýmsar aðrar kröfur sem gerðar hafa verið. Því hefur fram- leiðendum eða innflytjendum ver- ið sent bréf þar sem farið er fram á að gerðar' verði úrbætur hið fyrsta. Vagnarnir fengu heildar- umsagnimar slæmt, meðal eða gott þegar niðurstöður prófana voru metnar. Einungis ein tegund barnavagna fékk heildarumsögn- ina gott og það var vagninn Simo 299 Lux. Áðrar tegundir sem kannaðar voru eru Eichorn Lux, Brio R’Bigger, Scandia Signe, Odder Alexandra, BabySam Wonder XL, Silver Cross Marquis, Morgunblaðið/Arnaldur Clara, Viking, Condor Gigant og Arrue Princess. Fjóla Guðjónsdóttir hjá mark- aðsgæsludeild Löggildingarstofu segir að einungis einn af fjórum barnavögnum, sem teknir voru úr sölu í Danmörku, hafí fundist á markaði hérlendis. „Markaðs- gæsludeild hefur haft samband við söluaðila og farið fram á að viðeig- andi ráðstafanir verði gerðar.“ Eigendur vagna hafl samband við seljanda Það er Rúmfatalagerinn sem hefur um skeið selt barnavagna sem heita Clara en sölubann var Armúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið virka daga 9.00-18.00 NEÐSTALEITI Glæsileg ca 140 fm íbúð á tveimur hæðum á 1. hæð og kjallara ásamt stæði í bílskýli. Sól- stofa og svalir í suðvestur. Mögujeiki á séraðstöðu á neðri hæð. Áhv. veðd. 2,3 m. Verð 15,9 m. 3175 ÞVERHOLT 5, MOSFELLSBÆ íbúöin er 3ja herbergja 114 fm á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góð stærð á her- bergjum, fataherbergi inn af hjóna- herbergi, svalir og útsýni, þvottahús. Góð íbúð í hjarta Mosfellsbæjar. Verð 9,9 m. 3166 VANTAR EINBYLI I HOLAHVERFI Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í Hólahverfi. Biðjum áhugasama vinsamlegast að hafa samband við skrifstofu okkar í síma 5882030. sett á vagnana í Danmörku uns endurbæt- ur hefðu verið gerðar á þeim. Nils Stórá rekstar- stjóri hjá Rúmfatalagern- um segir að um 10 vagnar af þessari gerð hafi þegar verið seldir hérlendis. „I kjölfar sölustöðvunar var hönnun vagnanna breytt og nú eru þeir komnir á ný í sölu í Danmörku með nýrri tegund af gormi í bremsum. Þeir sem þegar hafa keypt svona vagna hjá okkur geta nú haft samband við Rúmfatalagerinn og fengið nýja gorma.“ Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasam- takanna, segir dapurlegt að sjá hvaða einkunn bamavagnarnir fá í heild- ina. „Enn dapurlegra er að fjórar tegundir skuli hafa þurft að taka tíma- bundið úr sölu. Ég fagna á hinn bóginn viðbrögðum Rúmfatalagersins. Þar hefur verið brugðist skjótt við og kaupendum bjóðast nú úrbætur." Engar kannanir gerðar hérlendis Þegar Fjóla er spurð hvort gerðar hafí verið kannanir á öryggi þeirra barnavagna sem til sölu eru hérlendis segir hún að svo sé ekki. „Hér á landi höfum við ekki aðstöðu til þess að gera sambæri- legar prófanir á vöru eins t.d. A er gert í umræddri barn~ vagnakönnun. Þær vörur sem prófa þarf eru því sendar á prófunarstofur erlendis t.d. til Dan- merkur. Hins vegar berast markaðsgæslu- deild upplýsingar un þær vörur sem tekn- ar hafa verið úr sölu í Evrópu jafnframt því sem mjög góð sam- vinna er meðal Norður- landanna á sviði vöruör- yggis og markaðs- gæslu.“ Fjóla segir að danska könnunin hafi tekið mið af öryggiskröfum sem settar eru© fram í drögum að samevr- ópskum staðli um hönnun og framleiðslu bamavagna. Að sögn hennar gegna ræmdir staðlar mikilvægu hlutverki við að tryggja að einungis sé fram- leidd örugg vara. „Mjög mikilvægt er að vel sé fylgst með öryggi vöru á markaði ekki síst þegar um er að ræða vöru sem ætluð er svo viðkvæmum neytendahópi sem böm eru.“ O Bamið má hvergi geta klemmt finguma. © Skrúfur og annað lauslegt þarf að standast próf kokhólks- ins sem hægt er að nálgast hjá Slysavamafélaginu Lands- björgu og í ýmsum-apótekum. O Fjarlægðin milli handfangs og skerms á að vera minnst 17 cm þegar vagninn er uppsettur. O Fjarlægðin milli handfangs og vagns má ekki vera á bilinu 9-23 cm þar sem þá er hætta á að bamið geti fest höfuðið á milli. O Ekki hengja þunga hluti á hankana á handfangi vagnsins. Notið frekar körfuna undir vagni fyrir poka og annan far- angur. O Bremsurnar þurfa að vera á framhlið vagnsins og það örugg- ar að vagninn standi kyrr í halla eða á ójöfnum jarðvegi. Þver- stöng milli bremsuklossa eykur öryggi. O Á vagninum þurfa að vera festingar fyrir beisli. Það eiga að vera 24,5 cm írá höfðalaginu að miðju vagnsins þar sem fest- ingamar eru. Frá 5-6 mánaða aldri á barnið ætíð að vera með beisli í vagninum. © Þegar kippa þarf vagninum af vagnstellinu á það að krefjast flóknari aðgerða en eins hand- taks. Að öðrum kosti á að þurfa meira en 5 kflóa átak til að taka vagn af stelli. Skrúfur geta losn- að og era því ekki æskilegar. O Ef hægt er að leggja vagn- inn saman á að þurfa minnst 5 kflóa átak áður en hann leggst saman. <Ð Það á að leggja vagninn saman í að minnsta kosti tveim- ur oAalrilrlnrn Kronum Þegar kaupa á barnavagn ► Flest börn sofa í vagni á dag- inn fram að tveggja ára aldri a.m.k. Veljið því vagninn með það í huga og hafið innanmálið það stórt að vagninn rúmi tveggja ára barn. Danska neyt- endastofnunin mælir með því að vagninn sé að innanmáli 92 cm langur, 32 cm á breiddina og 20 cm djúpur. Farið eftir teikningunni hér að neðan með öryggisþætti. Best er að hægt sé að flytja barnavagninn milli staða í bíl. Prófaðu í búðinni að setja vagn- inn saman. Það þarf að vera tiltölulega auðvelt að taka vagninn í sundur og setja hann saman á ný. Það þarf að vera þægilegt að ganga með vagninn. Ef foreldrar eða þeir sem gæta barnsins eru mismunandi háir í loftinu borgar sig að fá vagn með hæðarstillingu á handfangi. Systkinasæti varasamt Þegar systkinasæti var sett á barnavagnana kom í ljós að ekki er hægt að mæla með notkun þess. Systkinasæti er sæti sem sett er ofan á svuntu vagnsins. Hætta er á að vagninn steypist fram fyrir sig. Noti foreldrar slíkt sæti er áríðandi að þeir sleppi aldrei handfanginu. Þá er einnig bent á að töskur á hand- fangi megi alls ekki vera þungar af sömu ástæðum. ► Helmingur vagnanna blotnaði að innan í mikilli rigningu ► Öll börn frá 5-6 mánaða aldri eiga að vera með beisli í vagni. FASrUGNA 5ALAN.. EIGNA KJOR SKIPAOOTU 1S - FAXi 4SI 1444 462644! Galtalækur Q Um 545 fm húsnæöi á einni hæð. Húsiö er í ágætu ástandi og hentar vel fyrir ýmiss konar starfsemi. Nánari upplýsingar veittar á Fasteignasölunni Eignakjör.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.