Morgunblaðið - 21.08.1999, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 21.08.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 35 Camilla Söderberg og Snorri Orn Snorrason koma fram á lokatónleikum sumartónleika- raðar Stykkishólmskirkju á sunnudag. Lokatónleik- ar í Stykkis- hólmskirkju LOKATÓNLEIKAR í sumartón- leikaröð Stykkishólmskirkju 1999 verða á morgun, sunnudag, kl. 17. Þá koma fram Camilla Söderberg blokkflautuleikari og Snorri Örn Snorrason lútu- og gítarleikari. Camilla leikur á blokkfiautur af ýmsum gerðum og stærðum og Snorri Öm leikur ýmist á lútu eða gítar. Efnisskrá tónleikanna sýnir mikla breidd í tónlistarsögunni, allt frá miðöldum til vorra tíma. Yfrrleitt eru verkin stutt og sýna þá mögu- leika sem þessi hljóðfæri bjóða upp á. Camilla hlaut Menningarverðlaun VISA árið 1997, starfslaun lista- manna írá Reykjavíkurborg 1998 og starfslaun listamanna frá íslenska ríkinu árið 1999. Snorri Örn Snorrason er gítar- kennari við Tónlistarskóla FIH og Tónlistarskólann í Reykjavík. ----------------- Styrktartón- leikar í Seltjarnar- neskirkju INGA Björg Stefánsdóttir messósópran og Ólafur Vignir Al- bertsson píanóleikari halda tónleika í Seltjarnames- kirkju annað kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.30. Inga hóf söng- nám sitt hjá Guð- mundu Elíasdótt- ur. Eftir fimmta stigið flutti hún sig til Söngskóla Reykjavíkur þar sem hún naut handleiðslu Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur og þar lauk hún átt- unda stiginu. Síðan lá leið hennar til London þar sem hún stundar nám við Konunglegu akademíuna og era tónleikar þessir til styrktar áfram- haldandi námi hennar þar. Á efnisskrá eru verk eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Þórarinsson, Karl Ó. Runólfsson, Brahms, Schubert og Donizetti ásamt fleirum. Vagnhöfða 17 ™ 112 Reykjavík 3 Sími: 587 2222 mm Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburö Sm Tölvupústur: sala@hellusteypa.is Frankie og Johnny í Iðnó Æfíngar era hafnar hjá Leikfélagi Islands í Iðnó á leikritinu Frankie og Johnny eftir bandaríska leikrita- höfundinn Terence McNally. Leik- endur era tveir, þau Halldóra Björnsdóttir og Kjartan Guðjónsson og leikstjóri er Viðar Eggertsson. I leikritinu er fjallað um hvernig Frankie og Johnny verða óvænt ást,- fangin, bæði komin á fertugsaldur og kannski ekki alveg tilbúin að hleypa ástinni að án frekari formála. Að sögn leikenda er þetta ljúfsár gamanleikur, nærgöngull og fynd- inn. Eftir þessu leikriti var gerð vin- sæl kvikmynd fyrir nokkrum árum með stórleikuranum Michelle Pfeif- fer og A1 Pacino í titilhlutverkunum. Höfundurinn Terence McNally er í hópi þekktustu leikskálda í Bandaríkjunum. Eftir hann liggur fjöldi leikrita og hafa þau verið sýnd víða um heim á liðnum árum. Þeirra á meðal er Master Class sem sýnt var hér á landi fyrir þremur árum. Verk hans hafa verið kvikmynduð og honum hafa hlotn- ast fjölmargar viðurkenningar fyrir leikrit sín, þar á meðal hin eftir- sóttu Tony-leiklistarverðlaun sem veitt eru í New York. Þýðandi Frankie og Johnny er Kristján Þórður Hrafnsson, Jórunn Ragnarsdóttir hannar leikmynd og búninga og Kjartan Þórisson hannar lýsingu. Framsýning er áætluð þann 24. september og verður það fyrsta framsýning á nýju leikári í Iðnó. Morgunblaðið/Arnaldur Leikhópurinn sem stendur að Frankie og Johnny í Iðnó. Alvöru Suzuki j eppi á verði smábílsl Flottur í bæ, seigur á fjöllum Suzuki Jimny er sterkbyggður og öflugur sportjeppi, byggður á sjálfstæðri grind og með hátt og lágt drif. Það er sama hvort þú ætlar með vinina í fjallaferð eða á rúntinn niður í bæ, Jimny er rétti bíllinn! 1.399.000,- beinskiptur 1.519.000,- sj álfskiptur $ SUZUKI —m*■ ' — SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sfmi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 2011. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sfmi 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, sfmi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sfmi 451 2617. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.