Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 21 Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. NETAUGLÝSINGAR eru farnar að draga úr auglýsingatekjum stóru sænsku morgunblaðanna. Giskað er á að Dagens Nyheter hafi á fyrri hluta ársins tapað 100 milljónum sænskra króna, jafn- virði milljarðs íslenskra króna, af þessum sökum. Það þykir ein- stakt að í fyrsta skipti gagnast efnahagsleg uppsveifla ekki sænsku blöðunum, að því er fram kom í fréttum sænska útvarps- ins. Sérfræðingar eru sammála um að besti mótleikur blaðanna sé að bæta netsíður sínar. Samdráttur í auglýsingum í stóru morgunblöðunum bitnar á flestum tegundum auglýsinga, ekki síst raðauglýsingum. Blöð eins og Göteborgs-Posten og Sydsvenska Dagbladet hafa líkt Bílanaust hf. selt fyrir milligöngu ís- landsbanka F&M Burðarás meðal fjárfesta FIMM fjárfestar hafa keypt allt hlutafé í Bílanausti hf. af Matthíasi Helgasyni og fjölskyldu, fyrir milligöngu Islandsbanka F&M. Að sögn Ivars Guðjónssonar hjá F&M kaupir Islandsbanki 13% hlut en 87% skiptast tiltölulega jafnt niður á fjögur félög, Burðarás, eignar- haldsfélag í eigu Eimskips; Fest- ingu hf., dótturfélag Sjóvár-Al- mennra; Filtertækni hf. og Slípi- vörur og verkfæri ehf. Ivar segir kaupverð ekki gefið upp og segir samninginn ekki eiga sér langan aðdraganda. „Þetta er enn eitt skrefið að umbreytingu á smásölumarkaði. Matvörugeirinn gaf tóninn og þetta er að hluta til í framhaldi af því. Markmiðið með kaupunum er að gera gott fyrir- tæki enn betra.“ Bflanaust var stofnað árið 1962 og er áætluð velta fyrirtækisins á þessu ári 1,1 milljarður króna. Matthías Helgason, forstjóri Bfla- nausts, segir í fréttatilkynningu að komið sé að ákveðnum tímamótum í sögu fyrirtækisins. „Frá stofnun Bflanausts hefur það verið stefna fyrirtækisins að bjóða varahluti í allar gerðir bifreiða á hagstæðu verði. Til að hægt verði að veita þeirri stefnu brautargengi á nýrri öld hefur verið ákveðið að ganga til samninga við fjárfesta um sölu á fyrirtækinu. Fjölskyldan hefur mikla trú á nýjum eigendum fyrir- tækisins og telur að þeir muni efla fyrirtækið enn frekar.“ ívar Guðjónsson hjá F&M segir ekki sérstök áform uppi um að breyta starfsemi fyrirtækisins á þessari stundu og ekki verði breyt- ingar á framkvæmdastjórn að sinni. Skráning fyrirtækisins á hlutabréfamarkað er langtíma- markmið, að sögn Ivars, ekki þó á næsta ári. Cýtt f Frábærir ►amkvæmiskjólar ■r7 _j og dragtir m til sölu eða leigu, í öllum stærðum. Ath! eitt í nr. Fataleiga æ\S Garðabæjar Sími 565 6680 Opið 9-16, lou. 10-12 VIÐSKIPTI Netauglýsingar saxa á auglýsingatekjur sænskra blaða og Dagens Nyheter misst spón úr aski sínum. Auk þess sem Netið hefur dregið til sín hafa auglýsingatekjur sjónvarps- stöðva og síðdegisblaðanna auk- ist. I viðtali við sænska útvarpið sagði Thomas Axén hjá Dagens Nyheter að það væru alveg nýjar aðstæður sem morgunblöðin stæðu nú frammi fyrir. Hingað til hefði efnahagsuppsveifla alltaf komið blöðunum til góða, en nú virtist svo ekki vera lengur. Axén vildi ekki nefna neinar tölur, en þeir sem fylgjast með markaðin- um hafa giskað á að tap blaðsins nemi 100 milljónum. Þeirri upp- hæð eigi blaðið enga möguleika á að ná aftur til sín. Á dagblöðunum mega menn horfa upp á að netauglýsinga- markaðurinn vex hröðum skref- um. Auglýsingaveltan er áætluð 408 milljónir sænskra króna í ár, sem er tvöfalt miðað við árið í fyrra, samkvæmt tölum frá „Institut för reklam- og mediestatistik", IRM. IRM hóf slíkar mælingar 1997. Þá var veltan 61 milljón, en var orðin 207 milljónir ári síðar og nú stefnir í að sú upphæð tvöfaldist. Árið 2000 giskar stofnunin á að þessi upphæð verði komin í 624 milljónir sænskra króna. Sérfræðingar í fjölmiðlun halda því fram að eini mótleikur blaðanna sé að bæta vefsíður sín- ar, þannig að þau geti á þeim vettvangi náð einhverju af netauglýsingatekjum. LÍ FSSTILL J> Lokuð kvei^na- OC KAALANAMSKEIÐ 8-vikna námskeið eru að hefjast! 30. ágúst hefjast ný 8-vikna námskeið. Markmiðið er að byrja nýjan lífsstíl sem felst í meiri hreyfingu og betra mataræði. Það er margt í boði: Þjálfun 3x-5x í viku Frœðslu- og kynningarfundur Glœnýtt frœðsluefni Fitumœlingar og vigtun Matardagbók Bókin "Betrilínur" Uppskriftabókin Léttir réttir (150 frábærar uppskriftir) Upplýsingabæklingurinn í formi til framtíðar Mjög mikið aðhald • Vinningar dregnir út í hverri viku • 5 heppin vinna 3ja mán. kort Við bjóðum að venju upp á: morgunhóp, daghóp, kvöld- hópaog framhaldshóp. Bamagæslan er mán. - fös. ■ 9.00-11.30 og 14.00-20.00. Nýr lífsstíll er eitt vandaðasta og árangursríkasta námskeið sem völ er á og við erum stöðugt að leita nýrra leiða til að bæta árangur ykkar. Ath! Leitaðu upplýsinga í síma eða fáðu upplýsinga- blað í afgreiðslunni. Við hlökkum til að sjá þig! að koma þér f gott form! HretffÍMg i A M U t FAXAFENZ 14 568 9915 533 3355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.