Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ flW LEIKFELAG « REYKJAVÍKURJ® ' 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20.00: Litla ktyttinýíttííðik eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 27/8, örfá sæti laus lau. 28/8, örfá sæti laus fös. 3/9, nokkur sæti laus lau. 4/9, nokkur sæti laus fös. 10/9, laus sæti lau. 11/9, örfá sæti laus, lau. 18/9, laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. FÓLK í FRÉTTUM L»ff# Kl i$1 íiOi k S.O.S. Kabarett í leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 27/8 kl. 20.30 örfá sæti laus föstudagurinn 3/9 kl. 20.30 laugardaginn 11/9 kl. 20.30 N/iIwPV HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þin fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. I kvöld mið. 25/8 kl. 20.30 Leikverk Ragnheiðar Skúladóttur '■* Þar sem hún beið og Kallið Miðapantanir í símum 551 9055 og 551 9030. TriMlllIlJTTTTTlTlTTTTTTTTITTTTTTTTTTTTTTTTTTTTlTTnrnTm VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI rUws, Nr. var vikur Mynd Froml./Dreifing 1. 1 2 Star Wars Episode One Fox 2. 2 4 Notting Hill Working Title Film 3. Ný - Idle Hands (Lofor hendur) Columhio TrFStar 4. 3 2 All About My Mother (Allt um móðir mína) G2 5. 5 5 Wild Wild West (Villfo vestrið villto) Worner Bros 6. 8 9 The Matrix (Droumoheimurinn) Womer Bros 7. 7 5 Fucking Ámól (KrummoskuðiðÁmðl) Memfis 8. 4 3 The Resurrection (Upprison) Interlight Pictures 9. 6 7 The Mummy (Múmíon) UIP 10. Ný - Just the Ticket(Rétti miðinn) Tomorrow Film Corp. 11. 13 5 Office Spece (Á skrifstofunni) Fox 12. 15 3 Tarzan-The Lost City (Torzon-týndo borgin) Indie 13. 10 3 The Other Sister (Hin systirin) Wolt Disney Production 14. 16 28 Bug's Life (Pöddulíf) Wolt Disney Production 15. Ný - The Big Swap (Mokaskipti) Moyfoir 16. 12 8 Never Been Kissed (Tollir ekki í tískunni) Fox 17. 9 11 Austin Powers: The Spy..(Njósnarinn sem negldi..) New Line Cinemo 18. 11 3 Universol Soldier: The Return (Sérsv.:Endurk.) Columbio TrFStor 19. 18 25 Babe-Pig in the City UlP/Universol 20. 14 13 Cruel Intentions (lllur ósetningur) Columbio TrPStor Sýningorstaður Regnb., Bíóhöllin, Kringlubíó, Lougorósbíó, Nýjo bíó Kef. Nýjo bíó Ak. Hóskólobíó/Laug/Nýjo bíó Ak. Hóskólobíó Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak. Bíóhölllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Vestm.eyjj Hóskólabíó Sambíóin Álfabakka Ak. 1 Hóskólabíó Regnboginn löllin, Kringlubíó y* v Regnboginn Laugarósbíó nrrrTTTTi-rrT-f Ray Park leikur hinn illa Seth- riddara Darth Maul í Stjörnustríði. Stjörnustríð enn á toppnum STJÖRNUSTRÍÐ heldur toppsæt- inu á kvikmyndalistanum og Notting Hill öðru en í því þriðja er ný mynd á lista, Idle Hands eða Latar hendur. Hún er grínhrollvekja af bestu gerð er fjallar um pilt sem er latur að eðl- isfari en dag einn tekur hann eftir því að önnur hönd_ hans hagar sér frekar undarlega. í tíunda sæti er önnur ný mynd á lista, Just the Ticket, með stórleikurunum Andy Garcia og Andie MacDowell í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um mann sem stundar viðskipti með að- göngumiða að ýmsum viðburðum á svörtum markaði. Hann missir kærustuna sína til annars manns og reynir með öllum tiltækum ráðum að ná henni aftur til sín. ferðaskrifstofa • f > stúdenta \m mm Alltaf á miðviku-, fimmtu-, og föstudögum Hádegisvsrður kl. 12.00, sýningin hefst kl. 12.20 og lýkur um kl. 12.50. Miðaverð með mat 1.450 kr. Leikarl: Stefán Karl Stefánsson Lelkstjórn: Magnús Geir bórðarson Miðasölusími 5 30 30 30 Knár þótt hann sé smár ►LEIKARINN Verne Troyer sem fer með hlutverk Mini-Me í Austin Powers komst snemma að því að stærð skiptir máli og fðr óspart að færa sér það í nyt. Hann átti það til að fela sig í skápnum sín- um í menntaskólanum og stökkva síðan fram, öllum að óvörum. Létt grín og spaug á unglingsárum kom honum síðan áfram í leiklistinni sem endaði með hlutverkinu í Austin Powers en þar leikur hann klón af hinum illa dr. Evil. Troyer sem er þrítugur þykir oft stela sen- unni af meðleikara sínum Mike Myers. ers, „en það er ekkert sem hann getur ekki gert.“ Troyer þurfti ekki að fara í áheyrnarpróf eins og flestir aðr- ir leikarar myndarinnar. „Þeir sáu mig í auglýsingu frá MacDonald’s og ég fékk hlut- verkið um leið.“ Þegar hann var ungabarn varð það strax ljóst að hann yrði dvergvaxinn og allar götur síðan hefur hann verið mið- punktur athyglinnar hvert sem hann fer. „Það hefði verið auðvelt að ofvernda hann,“ segir móðir hans, „en við ákváðum strax að koma fram við hann eins og hin börnin okkar.“ „Ég vildi alltaf komast í skemmtanabransann. En hingað til hef ég oftast leikið smábörn eða dýr,“ segir hann og hlær. „Ég er engin stjarna. Ég hef sagt fjöl- skyldu minni að gefa mér spark í afturendann ef ég fer að breyt- ast eitthvað, það er það síðasta sem ég vil.“ Stutt 5 30 30 30 Mðasala opin tri 12-18 og Iram að sýringu 8ýi*BanlaBa. OpM Irá 11 lyi* hádetfiteMiBB KORTASALA HEFST Á MORGUN! HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fim 26/8 nokkur sæti laus Fös 27/8 örfá sæti laus mið 1/9, fim 2/9, fös 3« ÞJONN i s ú p u n n i Rm 9/9 kl. 20.00 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fýrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í sfma 562 9700. ÍSLENSKA ÓPERAN ____iiiii jJ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös 27/8 kl. 20 UPPSELT Lau 28/8 kl. 20 UPPSELT Fim 2/9 kl.20 örfá sæti laus Lau 4/9 kl. 20 örfá sæti laus Fös 10/9 kl. 20 Lau 11/9 kl. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Sfmapantanir í sfma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Gifting í sveitinni ►SÖNGVARINN Fatboy Slim, sem réttu nafni heitir Norman Cook, lenti í hnappheldunni á sunnudaginn var og kvæntist Zoe Ball í enskri sveitasælu, nánar tiltekið í Babington Hall í Somerset. Til að fullkomna at- höfnina í sveitasælunni söng Suggs, söngvari gömlu sveitar- innar hans Slim, Madness, lagið „It Must be Love“ og sagði brúðurin að sú stund hefði ver- ið tilfinningaþrungin. „Við táruðumst bæði,“ sagði Fatboy Slim en bætti við á léttu nótun- um að þau hefðu bæði verið að lesa um hjónabandssögu rokk- arans Micks Jagger og Jerry Hall og þau hefðu viljað full- vissa sig um að athöfnin væri á allan hátt lögleg. Parið hittist fyrir ári á dans- eyjunni Ibiza, þar sem Fatboy Slim var að skemmta, og hafa vart hvort af öðru séð sxðan. Brúðhjónin lögðu af stað í brúðkaupsferð daginn eftir en ekki hef- ur verið gefíð upp hvar parið ver sæludögunum. Aðfarirn- ar orðum auknar ►LEIKARINN Robert Carlyle, sem flestir muna eftir sem hinum fantalega Begbie í „Trainspotting“, segist, í viðtali við Daily Record, ekki hafa farið jafn harkalegum höndum um blaðamanninn Rick Fulton og af er látið. Sagt hafði verið áður í blaðinu að Carlyle hefði skallað blaðamanninn í frumsýningarveislu mynd- arinnar „The Thomas Crown Affair" í Skotlandi og hagað sér á allan hátt eins og áðumefnd persóna, Begbie. „Það er algjört rugl að ég hafi skallað manninn en ég viðurkenni að ég ýtti örlítið við honum,“ segir Carlyle um viðskipti þeirra Fultons í veislunni. Gítarinn grét hljóð- lega ►GÍTARINN, sem Geor- ge Harrison notaði á siðustu tónleikum Bítlanna, hefur verið tekinn af uppboði vegna þess að enginn bauð það verð sem sett hafði verið á hann. Búist var við að gítarinn, sem er veglegur Fender Tel- ecaster úr rósaviði, myndi selj- ast fyrir 200 þúsund pund en hæsta tilboðið hljóðaði aðeins upp á helming þeirrar upphæð- ar. „Þetta er sögufrægur gítar,“ segir Ted Owen sem bendir á að gítarinn hafi sést í heimild- armyndinni „Let It Be“ frá ár- inu 1970 og að George hafi notað hann þegar „Abbey Road“-pIatan var tekin upp. „Það hefur aldrei áður verið boðinn upp jafn sögufrægur gítar,“ segir Owen sem bendir einnig á að hljóðfæri Bítlanna komi sjaldnast á uppboð af þessu tagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.