Morgunblaðið - 25.08.1999, Síða 47

Morgunblaðið - 25.08.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 47 Góð störf fyrir þig í Húsasmiðjunni Timbursala Súðarvogi • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Vinna á tölvusög • Vinna á trésmíðaverkstæði Óskum eftir starfsfólki í ofangreind störf hjá traustu og ört vaxandi fyrirtæki. Timbursalan Súðarvogi er hjartað í starfserni Húsasmioj unnar og þar er góður starfsandi og gott vinnuunihverfi. Góð laun í boði fyrir duglega menn sem hafa gaman af því að vinna með öðrum og veita viðskiptavimun raðgjöf. Við fögnum runsóknum frá smiðum, laghentum mönnum og góðum afgreiðslu- mönnum. Boðið er upp á nýliðaþjálfun og ýmis vöru- og þjónustimámskeið í Húsasmiðjuskólanum. Askilin er samviskusemi og stundvísi. Húsasmiðjan hf er leiðandi byggingavöruverslun á Islandi með yfir 400 starfsmenn í 12 verslunum, auk þess sem fyrirtœkið er meðýmsa aðra skylda starfsemi Starfsfólk Husasmiðjunnar er þjónustulundað, duglegt og stundvíst og á gott með að vinna með óðrum. Efþú hefurþessa eiginleika þá hvetjum við þig til að sœkja um ofangreind störf. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Skilaðu umsókninni til starfsmannastjóra á skrifstofu Súðarvogi 3-5 Starfsmenn í veitingasölu Óskað er eftir að ráða starfsmenn í veitinga- sölu til stúdenta. Leitað er að áreiðanlegu, stundvísu og reglu- sömu fólki. Vinnutími er frá kl. 8—16. Nánari upplýsingar veitirTómas J. Gestsson í síma 530 1900. Hársnyrtifólk! Hársnyrtistofa Dóra óskar að ráða hársnyrta í dömu- og herravinnu. Upplýsingar í símum 557 1878, 568 5775 og 862 5537. Nýkaup Garðabæ leitar að dugmiklu og ábyrgu fólki í eftirfarandi framtíðarstörf: Starfskraft í grænmetistorg og mjólkur og ostakæli. Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Helga Haraldsdóttir verslunarstjóri á staðnum eða í síma 565-6400. Einnig má skila umsóknum til starfsmannaþjónustu Baugs hf. Skútuvogi 7. Nykaup l’tir srw fvrst'klliUm hýr Fiæðslumiðstöð RejÆqavíkur Klébergsskóli Kennarar Undir Esjuhlíðum í stórkostlegu umhverfi er Klébergsskóli í Reykjavík, einsetinn skóli með 130 nemendur í 1.—10. bekk. Af sérstökum ástæðum vantar okkur nú kennara til almennr- ar kennslu á miðstigi. Sveigjanlegt skólastarf gefur möguleika fyrir kennara með mismun- andi valgreinar. Nánari upplýsingarveitirskólastjóri, Sigþór Magnússon, í símum 566 6083 og 566 6035, netfang sigthor@ismennt.is og aðstoðarskóla- stjóri, Snorri Hauksson, í síma 699 2561. Laun skv. kjarasamningum Ki og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is AKU RE YRARBÆR Ágætu kennarar! Nú styttist í að kennsla hefjist og enn eru eftirfarandi stödur lausar í grunnskólum Akureyrar á komandi skólaári. Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli: Fjöldi nemenda er um 560 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu í 1. bekk, 1 stöðu. íþróttakennslu stúlkna, 1 stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 2525 eða vasasímum 899 3599 (Bjöm) og 897 3233 (Sigmar). Lundarskóli: Fjöldi nemenda er um 430 í 1.—9. bekk. Kennara vantar í: Heimilisfræðikennslu, hálfa stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 4888. Oddeyrarskóli: Fjöldi nemenda er um 180 í 1.—9. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu í 4. bekk, vegna for- falla til áramóta, 80% stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í sím- f- um 462 4999 eða 462 5243 (Úlfar) og 461 3386 (Helga). Umsóknum skal skilaðtil starfsmanna- deildar í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1999.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.