Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 47 Góð störf fyrir þig í Húsasmiðjunni Timbursala Súðarvogi • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Vinna á tölvusög • Vinna á trésmíðaverkstæði Óskum eftir starfsfólki í ofangreind störf hjá traustu og ört vaxandi fyrirtæki. Timbursalan Súðarvogi er hjartað í starfserni Húsasmioj unnar og þar er góður starfsandi og gott vinnuunihverfi. Góð laun í boði fyrir duglega menn sem hafa gaman af því að vinna með öðrum og veita viðskiptavimun raðgjöf. Við fögnum runsóknum frá smiðum, laghentum mönnum og góðum afgreiðslu- mönnum. Boðið er upp á nýliðaþjálfun og ýmis vöru- og þjónustimámskeið í Húsasmiðjuskólanum. Askilin er samviskusemi og stundvísi. Húsasmiðjan hf er leiðandi byggingavöruverslun á Islandi með yfir 400 starfsmenn í 12 verslunum, auk þess sem fyrirtœkið er meðýmsa aðra skylda starfsemi Starfsfólk Husasmiðjunnar er þjónustulundað, duglegt og stundvíst og á gott með að vinna með óðrum. Efþú hefurþessa eiginleika þá hvetjum við þig til að sœkja um ofangreind störf. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Skilaðu umsókninni til starfsmannastjóra á skrifstofu Súðarvogi 3-5 Starfsmenn í veitingasölu Óskað er eftir að ráða starfsmenn í veitinga- sölu til stúdenta. Leitað er að áreiðanlegu, stundvísu og reglu- sömu fólki. Vinnutími er frá kl. 8—16. Nánari upplýsingar veitirTómas J. Gestsson í síma 530 1900. Hársnyrtifólk! Hársnyrtistofa Dóra óskar að ráða hársnyrta í dömu- og herravinnu. Upplýsingar í símum 557 1878, 568 5775 og 862 5537. Nýkaup Garðabæ leitar að dugmiklu og ábyrgu fólki í eftirfarandi framtíðarstörf: Starfskraft í grænmetistorg og mjólkur og ostakæli. Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Helga Haraldsdóttir verslunarstjóri á staðnum eða í síma 565-6400. Einnig má skila umsóknum til starfsmannaþjónustu Baugs hf. Skútuvogi 7. Nykaup l’tir srw fvrst'klliUm hýr Fiæðslumiðstöð RejÆqavíkur Klébergsskóli Kennarar Undir Esjuhlíðum í stórkostlegu umhverfi er Klébergsskóli í Reykjavík, einsetinn skóli með 130 nemendur í 1.—10. bekk. Af sérstökum ástæðum vantar okkur nú kennara til almennr- ar kennslu á miðstigi. Sveigjanlegt skólastarf gefur möguleika fyrir kennara með mismun- andi valgreinar. Nánari upplýsingarveitirskólastjóri, Sigþór Magnússon, í símum 566 6083 og 566 6035, netfang sigthor@ismennt.is og aðstoðarskóla- stjóri, Snorri Hauksson, í síma 699 2561. Laun skv. kjarasamningum Ki og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is AKU RE YRARBÆR Ágætu kennarar! Nú styttist í að kennsla hefjist og enn eru eftirfarandi stödur lausar í grunnskólum Akureyrar á komandi skólaári. Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli: Fjöldi nemenda er um 560 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu í 1. bekk, 1 stöðu. íþróttakennslu stúlkna, 1 stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 2525 eða vasasímum 899 3599 (Bjöm) og 897 3233 (Sigmar). Lundarskóli: Fjöldi nemenda er um 430 í 1.—9. bekk. Kennara vantar í: Heimilisfræðikennslu, hálfa stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 4888. Oddeyrarskóli: Fjöldi nemenda er um 180 í 1.—9. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu í 4. bekk, vegna for- falla til áramóta, 80% stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í sím- f- um 462 4999 eða 462 5243 (Úlfar) og 461 3386 (Helga). Umsóknum skal skilaðtil starfsmanna- deildar í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.