Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 35 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Bandarískir stýrivextir hækka um 0,25% Bandaríski seðlabankinn haekkaði stýrivexti um 0,25% í gær, eins og almennt var búist við og eru við- miðunarvextir bankans nú 5,25%. Þetta er í annað sinn í sumar sem seðlabankinn hækkar vexti til að hamla gegn verðbólgu en einnig var ákveðið í gær að hækka vexti á beinum lánum til viðskiptabanka, í fyrsta sinn síðan í febrúar 1995. Þeir vextir hækka í 4,75%. ( yfir- lýsingu frá stjórn seðlabankans segir að ákvörðunin nú og vaxta- hækkun sem ákveðin var í júnílok, ættu að draga verulega úr hættu á verðbólguaukningu. Ákvörðun bankans hafði ekki af- gerandi áhrif á bandarískan hluta- bréfamarkað í gær enda hafa fjár- festar gert ráð fyrir þessari hækk- un um tíma. Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,15% eða 16,46 stig og var 11.283,30 stig við lokun markaða. Nasqad vísitalan hafði hins vegar hækkað í lok dags, hækkunin nam 1,21% eða 32,80 stigum. Vísitalan fór því í 2.752,37 stig. Lækkun varð á breskum hluta- bréfamarkaði í gær þar sem fjár- festar héldu að sér höndum og biðu tilkynningar um vaxtahækkun í Bandaríkjunum. FTSE 100 vísital- an lækkaði um 0,11% eða 7 stig og endaði í 6.315,10 stigum. Einnig varð verðlækkun í Tokyo. Nikkei lækkaði um 139,14 stig eða 0,76% og stóð í 18.095,41 stigi við lokun markaða. Fjármálamark- aðir í Hong Kong voru lokaðir til hádegis í gær, eins og á mánudag, vegna gífurlegs úrhellis. Hang Seng úrvalsvísitalan hækkaði um 60,21 stig 0,44% og fór f 13.633,87 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 4I.UU 20,00 ” 19,00- ffyj/ r JT 18,00 - . J r 17,00 " \n Jvé 16,00 - ~r 'ntA1 / í #} 15,00 “ j -V * t i) 14,00 - ifl 13,00 “ J «c 12,00 “ Byggtágög ' MAars njn frá Reuters April Maí Júní Júlí Ágúst FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.08.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 86 86 86 115 9.890 Lúða 150 150 150 10 1.500 Skarkoli 149 80 124 50 6.208 Skötuselur 151 151 151 16 2.416 Steinbítur 116 111 115 291 33.535 Sólkoli 80 80 80 72 5.760 Ufsi 41 41 41 4 164 Undirmálsfiskur 95 95 95 189 17.955 Ýsa 143 112 123 270 33.124 Þorskur 159 117 135 3.847 519.191 Samtals 129 4.864 629.743 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 50 50 50 200 10.000 Lúða 225 220 223 36 8.030 Skarkoli 162 161 161 38 6.126 Steinbítur 95 80 95 511 48.381 Ýsa 175 169 171 1.727 295.628 Þorskur 140 122 131 1.858 243.528 Samtals 140 4.370 611.694 FAXAMARKAÐURINN Karfi 67 18 64 4.580 292.662 Lúða 222 133 160 258 41.275 Sandkoli 65 65 65 53 3.445 Skarkoli 126 126 126 69 8.694 Steinbítur 120 101 107 1.994 213.139 Sólkoli 135 135 135 63 8.505 Ufsi 49 28 48 3.588 172.583 Undirmálsfiskur 97 97 97 130 12.610 Ýsa 190 80 133 9.303 1.240.648 Þorskur 176 109 135 5.392 725.548 Samtals 107 25.430 2.719.108 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 50 50 50 69 3.450 Hlýri 101 101 101 78 7.878 Keila 35 35 35 55 1.925 Langa 61 61 61 167 10.187 Steinbítur 110 81 102 2.118 215.104 Sólkoli 10 10 10 177 1.770 Ufsi 28 28 28 140 3.920 Ýsa 147 130 137 1.383 189.443 Þorskur 143 113 124 6.960 860.743 Samtals 116 11.147 1.294.421 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 50 50 50 54 2.700 Karfi 90 22 35 1.052 37.083 Skarkoli 170 170 170 300 51.000 Sólkoli 135 135 135 158 21.330 Ufsi 47 47 47 200 9.400 Undirmálsfiskur 97 97 97 160 15.520 Ýsa 171 155 158 2.150 340.044 Þorskur 172 112 159 12.487 1.981.312 Samtals 148 16.561 2.458.389 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Ufsi 41 41 41 15 615 1 Samtals 41 15 615 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Rfkisbróf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verötryggð spariskfrteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla 4J A Ji ní Júlí Ágúst Einar S. Einarsson sæmdur heiðurspeningi v Á ÞINGI Skáksambands Norður- landa, sem haldið var í Kaup- mannahöfn í tengslum við 100 ára afmæli þess hinn 20. ágúst, var Einari S. Einarssyni veittur heið- urspeningur þess fyrir mikil og heilladrjúg störf í þágu norrænnar skáksamvinnu um tæplega aldar- fjórðungs skeið. Einar var fulltrúi Skáksambands Islands í stjórn þess 1976-81, þar af forseti þess 1979-81, síðan aðal- ritari þess um 10 ára skeið og hefur átt sæti í stjórn þess jafnframt því að vera svæðisforseti FIDE á Norðurlöndum frá 1994. Hann gekkst á sínum tíma fyrir skákk- eppni milli úrvalsliðs Norðurlanda og Bandaríkjanna á 12 borðum sem fram fór í Reykjavík 1986 og síðar fyrir svonefndum „Fjórveldisslag11 í skák milli þeirra og Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og Englands sem haldinn var hér í Reykjavík 1990. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 63 63 63 15 945 Steinbítur 73 73 73 49 3.577 Ufsi 35 35 35 178 6.230 Ýsa 143 143 143 31 4.433 Samtals 56 273 15.185 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 29 29 29 33 957 Langa 60 60 60 47 2.820 Ufsi 40 40 40 60 2.400 Ýsa 180 130 168 400 67.000 Þorskur 152 126 135 1.000 135.000 Samtals 135 1.540 208.177 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 60 60 60 7 420 Blálanga 46 20 41 71 2.902 Hlýri 83 83 83 142 11.786 Humar 1.680 1.680 1.680 7 11.760 Karfi 69 30 51 25.116 1.278.907 Langa 112 80 101 1.360 137.197 Langlúra 60 60 60 83 4.980 Lúða 215 145 194 291 56.416 Sandkoli 70 61 65 7.552 488.237 Skarkoli 130 121 127 420 53.143 Skrápflúra 50 50 50 2.798 139.900 Skötuselur 280 100 220 66 14.516 Steinbítur 119 83 84 1.028 86.588 Stórkjafta 10 10 10 42 420 Sólkoli 154 70 114 1.506 171.398 Ufsi 70 30 65 15.390 994.348 Ýsa 141 99 116 5.146 598.531 Þorskur 183 135 162 1.376 222.458 Samtals 68 62.401 4.273.906 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 166 138 146 224 32.677 Ýsa 155 115 143 2.350 336.685 Þorskur 147 147 147 182 26.754 Samtals 144 2.756 396.116 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 46 46 46 6.602 303.692 Keila 73 35 67 275 18.403 Langa 92 92 92 686 63.112 Ufsi 58 45 57 6.606 379.052 Ýsa 138 80 103 6.106 629.651 Þorskur 157 154 155 547 85.009 Samtals 71 20.822 1.478.919 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 146 119 123 1.340 164.271 Steinbítur 113 65 109 4.745 519.293 Ýsa 190 155 186 1.953 362.496 Þorskur 91 91 91 85 7.735 Samtals 130 8.123 1.053.795 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Skötuselur 259 259 259 132 34.188 Undirmálsfiskur 80 80 80 53 4.240 Ýsa 115 115 115 261 30.015 Samtals 153 446 68.443 FISKMARKAÐURINN HF. Sandkoli 62 62 62 13 806 Skötuselur 130 130 130 2 260 Ýsa 55 55 55 17 935 Þorskur 112 112 112 1.525 170.800 Samtals 111 1.557 172.801 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúða 394 195 225 523 117.759 Skata 186 186 186 178 33.108 Steinbítur 115 76 109 3.725 407.143 Ufsi 55 42 43 138 5.991 Undirmálsfiskur 206 199 203 2.021 409.717 Ýsa 166 113 156 5.284 825.149 Þorskur 147 119 134 414 55.530 Samtals 151 12.283 1.854.396 HÖFN Skarkoli 109 109 109 16 1.744 Skötuselur 151 151 151 9 1.359 Steinbítur 106 106 106 86 9.116 Sólkoli 80 80 80 2 160 Ufsi 45 45 45 6 270 Ýsa 130 85 123 309 37.964 Þorskur 175 175 175 29 5.075 Samtals 122 457 55.688 SKAGAMARKAÐURINN Skarkoli 126 126 126 78 9.828 Undirmálsfiskur 115 99 112 8.235 922.485 Þorskur 176 143 170 2.298 391.326 Samtals 125 10.611 1.323.639 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 195 195 195 60 11.700 Sandkoli 70 70 70 901 63.070 Skarkoli 120 120 120 517 62.040 Ýsa 159 97 138 4.246 586.415 Þorskur 149 149 149 827 123.223 Samtals 129 6.551 846.448 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 24.8.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eltir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 40.222 98,04 98,08 99,00 20.878 11.752 96,11 99,43 96,72 Ýsa 157.000 44,50 44,50 0 31.595 47,98 45,81 Ufsi 108.378 28,01 28,01 28,90 14.662 12.402 28,01 30,35 29,57 Karfi 42.000 34,95 34,51 34,90 59.110 48.824 34,51 35,02 35,79 Steinbítur 3.151 34,50 34,10 69.744 0 32,35 30,67 Grálúða 838 92,50 95,00 99,00 5.162 9 95,00 99,56 95,24 Skarkoli 43.804 59,25 60,00 38.452 0 55,72 53,09 Langlúra 47,10 3.519 0 47,04 46,16 Sandkoli 33.000 23,00 25,00 0 27.832 25,00 25,58 Skrápflúra 28.000 21,04 17,20 21,00 40.000 371 17,20 21,00 21,01 Úthafsrækja 248.361 0,63 0 0 0,62 Þorskur-norsk lögs. 60,00 0 22.446 60,00 35,00 Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00 Ekki voru tilboö f aörar tegundir Síðustu árin hef- ur fyrir hans til- stilli verið haldin Stórbikarkeppni Norðurlandanna í skák sem fram hefur farið tvisvar sinnum, fyrst 1996-97, þar sem Jóhann Hjartarson sigarði og varð jafnframt Norður- landameistari, og síðan 1998-99 sem lauk með Norðurlandamótinu í Kaupmannahöfn fyrh’ helgina þar sem Tiger Hillarp-Persson frá Sví- þjóð varð bikar- og Norðurlanda- meistari. Þá var Einar við sama tækifæri sæmdur gullmerki skáksambands Noregs skv. samþykkt á aðalfundi þess fyrr í sumar og er það í fyrsta sinn sem það er veitt útlendingi. Áður hefur verið sæmdur Collijn- skákorðunni í gulli frá sænska skáksambandinu 1986 og heiðurs- merki danska skáksambandsins 1987. Árið 1994 var Einar S. Ein- arsson gerður að heiðursfélaga Al- þjóðaskáksambandsins FIDE á ^ þingi þess í Moskvu fyrir framlag hans í þágu skáklistarinnar. ----------------- Landgræðslusjóður auglýsir til sölu eignir og land í Fossvogi Einar S. Einarsson Rekstur- inn ekki v skilað nægu LANDGRÆÐSLUSJÓÐUR, sem hefur það hlutverk að stuðla að landgræðslu og gróðurvernd, hefur auglýst til sölu eignir sínar í Foss- vogi í Reykjavík, rétt neðan við kirkjugarðinn, en þar hefur sjóður- inn m.a. verið með jólatré til sölu á hverju ári. Um er að ræða 621 fer- metra af húsnæði og 11.920 fer- metra lóð, sem metin eru á 60 milljónir króna. Jón Loftsson skógræktarstjóri, sem sæti á í stjóm Landgræðslu- sjóðs, sagði í samtali við Morgun-^ blaðið að þessar eignir hefðu ekki skilað því inn í sjóðinn sem menn hefðu vænst. „Menn telja að það gagnist sjóðnum jafnvel betur að seija þetta og ávaxta síðan peningana og nýta til skógræktar í stað þess að vera þarna með rekstur sem hefur kannski ekki skilað nægilega miklu,“ sagði Jón. Jólatrésölunni jafnvel hætt „Þarna hefur aðallega verið starfsemi í kringum jólatrésölu í um tvo mánuði á ári, en þess á milli hefur aðstaðan verið leigð undir viðarmiðlun, sem og starfsmenn x? Skógræktar ríkisins og skógar- vörðinn á Suðvesturlandi. Ein- hverjar leigutekjur hafa verið af eignunum, en þær hafa bara ekki skilað nógu miklu. Það er því sjálf- sagt að láta á það reyna hvort hægt sé að fá gott verð fyrir þetta.“ Eignir Landgræðslusjóðs í Foss- voginum eru skrifstofuhúsnæði ásamt tengibyggingu, skemmu og stálgrindarhúsi. „Einhverjir hafa verið að skoða eignirnar, en ég veit ekki hvað það er komið langt eða hvort það er komið formlegt tilboð," sagði Jón.*- Hann sagði það allt eins líklegt að Landgræðslusjóður myndi hætta jólatrésölu ef eignirnar yrðu seld- ar. „Stjórnin á nú samt eftir að taka ákvörðun um það hvort jóla- trésölunni verður hætt eða hvort staðið verður að henni á annan hátt.“ ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.