Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 51 ÞJONUSTA/FRETTIR BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17. BÓKASAFNDAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. SatnlS vert- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. STEINARÍKIÍSLANÐS Á AKRANESI: OpiS alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-6666. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opií laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-rimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-16. maí) mánud.- fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-16. maí) kl. 13-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-16. USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opiö alla daga frá kl. 10-17. Sími 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. í síma 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrá kl. 11-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: OpiS mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGÁRSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 663-1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opiö alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604. ORÐ DAGSINS Málþing um skipulag ferðamannastaða Þurfum nýjan flöt á umræðuna um hálendið GÓLFEFNABÚÐIN Mikið urval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK BYGGÐASAFN IIAFNARFJAEÐAR: Sívertsen hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 565-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 666-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10, 1. júní - 30. ágúst er opiö laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins veröa opnar alla virka daga kl. 9-17._________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastööinni v/Suöurgötu: Opiö á þriöjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öörum tímum eftir samkomulagi._________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opiö alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavik. Opiö þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokaö vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiösögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSI.ANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opiö mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 626- 5600, bréfs: 525-5615.__________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga. Safniö er opiö alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17. ___________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúö: Opiö daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: OpiS daglega kl. 12-18 nema mánud. ______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safntó er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._________ _________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opiö alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar veröur opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Aö- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriöjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum viö Söngvökur ( Minjasafnskirlgunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstööum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. scptember. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn eldri borgara. Safnbúð með miiýagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minau8t@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavikur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009.___________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúö viö Geröaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er aö panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 cr opií frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.__________________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öör- um tlma eftir samkomulagi.__________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. _________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firöi. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 656- 4321._________________________________________ SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 661-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirúi, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 666-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165,483-1443. _________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 435 1490._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suöur Reykjavík sími 551-0000. ___________________ Aknreyri s. 462-1840. ______________________ SUNDSTAÐIR _________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í baö og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. ogföstud. kl. 17-21.__ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______ VARMÁBLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka dage kl. 6.30- 7.45 og M. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVÍKiOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fijstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið t.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opiö á sama tíma. Sími 6757- 800.______________________________________ SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. --------------- GSM-kerfíð búið undir áramótin GSM-farsímakerfi Landssímans verður í vikunni búið undir næstu áramót með uppfærslu alls hug- búnaðarkerfisins. Settur verður upp hugbúnaður, sem tryggt er að verði ekki fyrir áhrifum er ártalið 1999 breytist í 2000. Hluta uppfærslunnar er þegar lokið án þess að það hafi haft trufl- anir í för með sér fyrir viðskipta- vini. Aðfaranætur miðvikudags, fimmtudags og fostudags má hins vegar búast við truflunum á GSM- sambandi frá miðnætti og eitthvað fram eftir nóttu vegna vinnu við hugbúnað símstöðva. „Tímasetning vinnu við GSM- kerfið er valin með það í huga að óþægindi fyrir viðskiptavini Sím- ans-GSM verði sem minnst. Lands- síminn biður viðskiptavini sína vel- virðingar á þeim trufiunum sem þeir kunna að verða fyrir en minnir á að breytingarnar nú eiga eftir að tryggja öryggi kerfisins er árið 2000 gengur í garð,“ segir í frétt frá Landssímanum. „VIÐ þurfum að varpa upp nýjum fleti á umræðunni um skipulag og nýtingu hálendisins," segir Björn Sigurjónsspn, sérfræðingur Ferða- málaráðs Islands, sem ásamt Há- skólanum á Akureyri, Stofnun Vil- hjálms Stefánssonar og Háskóla ís- lands stendur fyrir Málþingi um skipulag ferðamannastaða laugar- daginn 4. september. „Hugmyndin á bak við málþingið er að efna til umræðu um skipulag ferðamannasvæða á íslandi. Ef við ætlum okkur að skipuleggja hálendið þurfum við að vita út í hvað við erum að fara. Á þessu málþingi ætlum við ekki að fara út í þá umræðu hvort við séum að fórna verðmætum svæðum undir orkuvinnslu heldur ætlum við að ræða um skipulag og jafnvel hvort við erum að fórna einhverju í ferðamennsku þegar við skipuleggj- um.“ Bjöm segir mikinn feng að því að tveir erlendir visindamenn munu flytja fyrirlestra á málþinginu, þær Gerdu Priestley, prófessor við há- skólann í Barcelona, og Valene L. Smith, prófessor við Kaliforníuhá- skóla. Sú fyrrnefnda er landfræðing- ur og mun tala almennt um skipulag ferðamannastaða en að sögn Björns hefur hún unnið mikið að rannsókn- um sem lúta að skipulagi ósnortinn- ar náttúm. Sú síðarnefnda er sérfræðingur í mannfræði og ferðamennsku og hef- ur rannsakað áhrif ferðamennsku á heimasamfélagið. Hún mun tala um hvað gerist þegar við tökum ósnortna náttúm og skipuleggjum hana. Landsvirkjun skipuleggjandi ferðamannastaða Auk þeima munu halda fyrirlestur þeir Þorleifur Þór Jónsson hagfræð- ingur Samtaka ferðaþjónustunnar, Benedikt Valsson og Birkir Fanndal frá Landsvirkjun. ,Ástæða þess að Landsvirkjun er þarna inni er sú að þeir era skipuleggjendur ferða- mannastaða, hvort sem það hefur verið meðvitað eða ómeðvitað. Þeir hafa lagt vegi, bæði í tengslum við tilraunaframkvæmdir á hálendinu og eiginlegar framkvæmdir sem gera ferðamönnum kleift að keyra að ýmsum náttúraperlum,“ segir Björn. Að sögn Björns þarf einnig að svara þeim spurningum hvort og hvernig ferðamennska og virkjanir fara saman. En aðalefnið er skipulag ferðamannastaða. „Þetta er ekki bara spurning um náttúruvernd og hvort við ætlum að virkja eða ekki heldur líka spurning um skipulag. Jafnvel þótt ekki verði virkjað má gera ráð fyrii- ferðamennsku á há- lendinu og við verðum að undirbúa okkur fyrir það.“ Málþingið verður haldið bæði sunnan og norðan heiða og varpað með fjarfundabúnaði milli staða. Það er öllum opið og segir Björn vonast til að allir þeir sem hafa áhuga á skipulagi ferðamannastaða taki þátt. Bjóðum mjög hentuga fataskápa. Aðeins vönduð vara úr gæðastáli. Mjög gott verö! - gæöi fyrir gott verð UMBOÐS- OG HEILD VERSL UN ur&hf SUNDABORG 1 • SlMI S68-3300 Faxafem 8 íf yíánud-fimmtud. 10-18 Föstudaga 10-19 Laugardaga 10-18 Sunnudaga 12-17 + Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, GERÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Mýrarvegi 116, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 18. ágúst, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 27. ágúst kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Svavar Guðni Gunnarsson, Sigurður Svavarsson, Peggy Lynn Berry, Gunnar Þór Svavarsson, Steinunn Ásta Zebitz, Kristlaug Þórhildur Svavarsdóttir, Bernard Zuidema, Ari Svavarsson, Ágústa Gullý Malmquist og barnabörn. hjólaðu í nýtt hjól Hjólaðu í nýtt hjól fráTrek, Gary Fisher eða Klein. Topphjól með vönduðum búnaði og aevilangri ábyrgð á stelli og gaffli. Hjól fyrir alla aldurshópa. ;. cniPSHifr c* klein cateye sMimnno* ÖRNINN GARV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.