Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 55 I DAG Árnað heilla rT/\ÁRA afmæli. Á I Umorgun, fimmtudag- inn 26. ágúst, verður sjö- tugur Ólafur Andrés Guð- mundsson iðnkennari, Álfaskeiði 85. Af því tilefni taka Ólafur og kona hans, Borghildur Sölvey Magn- úsdóttir, á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 18 og 20 í sal Oddfellowa, Staðarbergi 2-4, Hafnar- fírði. BRIDS IJmsjðn Guðmundur I'áll Arnarson HVERNIG er best að spila fjóra spaða með smáu laufí út? AV hafa ekkert sagt: Norður A G954 V D643 ♦ 108 + Á54 Suður A Á87632 VÁG9 ♦ G53 *D Spilið kom upp í úrslita- leik ítala og Bandaríkja- manna á HM ungmenna. Augljóslega á vörnin a.m.k. einn slag á tromp og tvo á tígul. Sem þýðir að hjarta- kóngur verður að liggja fyrir svíningu og kannski tían líka. Ein hugmynd er að láta lítið lauf úr blindum í fyrsta slag í þeirri von að vestur sé að koma út frá kóngnum. Pá má henda hjartaníunni niður í laufás og svína hjartagosa. Önnur hugmynd er að reyna að hreinsa upp láglitina og senda vörnina síðan inn á tromp. Þá er drepið á lauf- ás, lauf trompað og tígli spilað. AV geta eyðilagt upphreinsunina með því að trompa út, en sú vörn er erfíð. Sennilega taka AV hinn tígulslaginn sinn og þá er leiðin greið að trompa út láglitina og spila spaðaás og meiri spaða. í þeirri stöðu er nóg að hjartakóng- urinn liggi réttum megin. Noröur A G954 V DG43 ♦ 108 AÁ64 Vestur Austur A K A D10 V 108752 V K ♦ Á764 ♦ KD92 * K76 A G109832 Suður A Á87632 VÁG9 ♦ G53 *D Svona var spilið í reynd. Bandaríski sagnhafínn fékk út hjarta frá fimmlitnum, svo ekki reyndi mikið á snilli hans, en sá ítalski fékk út lauf. Hann tók á laufás og fór svo af ein- hverjum ástæðum strax af stað með hjartadrottning- una. Sem var það eina sem ekki mátti gera, því nú hlaut vestur að fá slag á hjartatíu. Ljósmynd: Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júlí sl. í Krists- kirkju, Landakoti, af sr. Hjalta Þorkelssyni Elfa Yr Gylfadóttir og Eyvindur Gunnarsson. Heimili þeirra er á Marargötu 5, Reykja- vík. Ljósmynd: Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. maí sl. í Hall- grímskirkju af sr. Ágústi Einarssyni Elísabet Guð- mundsdóttir og Birgir Sfmonarson. Heimili þeirra er á Blómvallagötu 11, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er... 7-14 .. að daðra við hann með fallegu brosi. TM Bog. U.S. P»L Ofl. — all righti rwmcfl ‘:) 1999 Lo» Angete* SyndicAtA Hvað þarf ég að segja þér oft að þú átt að taka tyggjóið út úr þér áður en þú kyssir ömmu? Lokaðu á eftir þér. Færðu þig aðeins til vinstri. HÖGNI HREKKVISI Ur Bjarka- málum fornu. LJOÐABROT DAGUR ER KOMINN Dagr er upp kominn, dynja hana fjaðrir, mál er vílmögum að vinna erfiði. Hár hinn harðgreipi, Hrólfr skjótandi, ættumgóðir menn, þeir er ekki flýja, vekka yðr að víni né að vífs rúnum, heldr vek yðr að hörðum hildarleiki. Hniginn er í hadd jarðar Hrólfr hinn stórláti. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake J MEYJA Þú ert árvökull og opinn fyrir nýjungum en þarft að verja þig gegn neikvæðum áhrifum í umhverfínu. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Það er vandratað meðalhóf- ið en þér er nauðsynlegt að ná tökum á fjármálunum og koma þeim sem fyrst í lag á nýjan leik. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það getur sýnst torsótt að fara að ráðum annarra en viljirðu það er ekki um ann- að að gera en hefjast handa. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) oA Gættu þess að ofmetnast ekki nú þegar allir vilja hrósa þér fyrir árangur þinn í starfí. Njóttu samt lofsins því þú átt það skilið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er alltaf gaman að fítja upp á nýjungum og sjá hvert þær leiða mann í leik og starfí. Það heldur manni líka ungum að breyta til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað það liggur í loftinu sem gerir þig óöruggan. Farðu yfir stöðu mála og athugaðu hvað þú getur gert til þess að létta á spennunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) ffiiL Þér er ekki eðlislægt að taka nokkra áhættu svo þú skalt láta það eiga sig. Haltu bara þínu striki og þú munt ná þínu takmarki. (23. sept. - 22. október) m Góð vinátta er gulli betri og þeir sem hana eiga vísa ættu að gefa sér góðan tíma til þess að njóta hennar og rækta um leið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er ekki þinn máti að gefast upp við fyrsta mót- byr. Styrkur þinn mun leiða þig áfram og ryðja öll- um hindrunum úr vegi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ftSr Áhyggjur þínar varðandi vin þinn reynast ástæðu- lausar og það léttir veru- lega á þér að sjá honum ganga allt í haginn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er sjálfsagt að gefa ráð þegar eftir þeim er leitað en mundu að það er ekki á þína ábyrgð hvort eftir þeim er farið eða ekki. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Csm Það er allt í lagi að hlusta á annarra ráð en ástæðulaust að hlaupa eftir þeim ef þín eigin dómgreind segir þér annað. Treystu á sjálfan þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu að taka allt trúan- legt sem þér er sagt um aðra. Reyndu frekar að kynna þér málin sjálfur og kveða upp dóm á þínum eigin forsendum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. A1 TOTECTORS 0RYGGISSSK0R FYRIR SMIÐJUR ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ííðustu dagar útsölunnar ínn meiri verðlækkun Skólavöröustíg 4a, símí 5513069 Dregið verður úr skorkortum (aðeins viðstaddra) að lokinni keppni. Vinningar m.a.: Hoca flísar éí Glæsilegt Pinseeker golfsett m/poka, farseðill til London o.fl. o.fl. FLISABUÐIN v’ ’» Opið golfmót á Ondverðamesvelli laugardaginn 28. ágúst 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Glæsileg verðlaun Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á öllum par 3 holunum, 2. högg á 18. braut og lengsta upphafshögg á 7. braut. Faest pútt. Rástímar fyrir hádegi kl. 8-10, eftir hádegi kl. 13-15. Keppnisgjald kr. 2.000 Skráning í síma 482 3380 eftir kl. 17.00. —-f Lrí m i\\ lS*k Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sími 567 4844. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vib hreinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Sefjum afrofmagnandi bónhúö. Sækjum og sendum ef óskaó er. Nýí° úhreimmin Sólheimar 35 • Simi: 533 3634 • OSM: 897 3634
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.