Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 49 Safnaðarstarf Síðsumarferð s Arbæjarkirkju HIN árlega síðsumarferð Árbæjar- kirkju verður farin 29. ágúst. Að þessu sinni er ferðinni heitið vestur á Snæfellsnes. Lagt verður af stað frá Árbæjarkirkju kl. 9 árdegis og haldið sem leið liggur um Hvalfjarð- argöng til Borgarness, þar sem áð verður á leiðinni. Guðsþjónusta verður síðan haldin í Staðastaðarkirkju á Snæfellsnesi kl. 11.45. Staðarprestur sr. Guðjón Skarphéðinsson prédikar en prestar Árbæjarkirkju þjóna fyrir altari. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju syngja. Eftir guðsþjónustu verður nesti snætt og haldið að Búð- um.Verði veður hagstætt er hugsan- legt að fara út fyrir Jökul og til baka yfir Fróðárheiði. Áætluð heimkomá er kl. 18-19 síðdegis. Bílferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu en ætlast er til þess að þeir hafi með sér nesti. Skráning í ferðina fer fram í Ár- bæjarkirkju alla virka daga kl. 9-12 árdegis í síma 587 2405 og eru þar jafnframt veittar allar nánari upp- lýsingar varðandi ferðina. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Orgelleikur á und- an. Léttur málsverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrir- bænir kl. 18. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. SeKjamameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn- um í kirkjunni og í síma 567 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. KyrrðarstunJ í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Mömmumorgunn í Fellsborg kl. 10. RAOAUGLÝSINGAR TILKYNNIIMGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REVKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996 - 2016 og deiliskipulag fyrir Laugarnes, Klettasvæði og breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands í samræmi við 21. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýst til kynningar deiliskipulagstillögur fyrir greind svæði og tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 í tengslum við þær. Aðalskipulagstillagan lýtur að því að tengibrautin Hólavegur er falli burt, tengibrautin Klettagarðar milli Sæbrautar og Sundagarða bætist við. Borgarvernd á Laugarnesi falli niður en í stað þess verði svæðið hverfisverndað. Hluti Kirkjusands (Laugarnesvegur 89) verði að íbúðarsvæði í stað athafnasvæðis. Laugarnes Svæðið afmarkast af Sæbraut í suður og nýrri tengibraut, Klettagörðum, í austur. Skipulagstillagan tekur mið af því að á Laugarnesi er heilsteypt menningar- og náttúrulandslag og að svæðið fái notið sín sem "ósnortið útivistarsvæði". Klettasvæði Svæðið afmarkast af Sæbraut í suður, nýrri tengibraut, Klettagörðum, í vestur, höfninni í norður, Sundagörðum og Korngörðum í austur. Tillagan felur í sér nýtt skipulag af svæðinu í heild. Kirkjusandur Svæðið afmarkast af Sæbraut í norður, Laugalæk í suður og Laugarnesvegi í austur. Tillagan lýtur að því að gera þessar breytingar helstar á staðfestu deiliskipulagi svæðisins frá 30.11/90, sbr. og breytingu á því frá 17.10/96: landnotkun á lóðinni Laugarnesvegi 89 breytist úr athafnasvæði í íbúðasvæði, sú lóð stækkar úr 7.534 m2 í u.þ.b. 8.160 m2, legu Laugarnesvegar og gatnamótum hans við Sæbraut er breytt, gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands er breytt og lóðin nr. 91 við Laugarnesveg stækkar úr 22.467 m2 í u.þ.b. 24.175 m2. Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 25. ágúst til 22. september 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 6. október 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. 17. ágúst 1999 Þorvaldur S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri. BORGARBYGGÐ Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi iðnaðarlóða ofan Sólbakka í Borgarnesi Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 72/1997, með síðari breytingum, er hér með lýst eftir athugasemd- um við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 25. ágúst til 22. september næstkomandi. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 6. október 1999 og skulu þær vera skrifleg- ar. Borgarnesi, 16. ágúst 1999. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Flensborgarskólinn auglýsir innritun í öldungadeild Skrifstofa skólans verður opin sérstaklega vegna innritunartil kl. 18.00 miðvikudaginn 25. ágúst og fimmtudaginn 26. ágúst. Endur- greiðsla vegna áfanga sem falla niðurferfram skv. auglýsingu í skólanum í næstu viku. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 30. ágúst 1999. Skólameistari. ATVINNUHÚSNÆOI Atvinnuhúsnæði Kópavogur — til leigu I þessu vandaða húsi í Auðbrekku 1, Kóp., er til leigu ca 520 fm verslunar-/atvinnuhúsnæði Húsnæðinu má skipta í minni einingar. Góð aðkoma er að húsinu og frábær staðsetning, en húsnæðið blasir við fjölförnum umferðar- æðum. Húsnæðið verður afhent fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan. Möguleiki á langtímaleigu. Lyngás — Garðabæ Mjög gott ca 101 fm atvinnuhúsnæði á götu- hæð. Mjög góð staðsetning. Verð 8,2 millj. F aste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 fax°s“gur '2*564 1400 TIL SOLU Hárþurrkur Til sölu nýleg tæki: Ein Wella-hárþurrka og tvær Wella-climazon. Upplýsingar í síma 552 8944 milli kl. 9 og 14. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND (SLENZKRA _____'KRISTWIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma kl. 20.30 í kvöld. Sveinbjörg Arnmundsdóttir seg- ir frá kristilegu móti í Bandaríkj- unum. Kjartan Jónsson flytur hugleiðingu. Allir eru velkomnir á samkomuna. http://sik.torg.is/ EINKAMÁL Bandarískur karlmaður á fertugsaldri, með sjálfstæðan rekstur, sem hefur í hyggju að heimsækja ísland oft í framtíð- inni, óskar eftir að kynnast aðlað- andi íslenskri konu á aldrinum 28—36 ára til að deila með góðum stundum. Hringið í 511 1155 (herb. 408) nk. sunnudag 29/8 eða sendið tölvu- póst til: Johnson2000D@yahoo.com augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.