Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÓLAFUR OG GUNNAR EHF. BYGGINGAFÉLAG S 892 1003 • 893 0086 Trésmiðir — verkamenn Auglýsum eftir mönnum í eftirtalin störf: 1. Trésmiði til ýmissa starfa. 2. Byggingaverkamenn. Mikil vinna frammundan hjá traustu fyrirtæki. Vinnsamlega hafið samband í síma 892 1003 eða 893 0086. EILBRIGÐISSTOFNUNIN f ISAFJARÐARBÆ Mótunarstarf á nýrri stofnun Auglýst er laus til umsóknar staða hjúkrunar- forstjóra á heilsugæslusviði Heilbrigðisstofn- unarinnar, ísafjarðarbæ. Hér er kjörið tækifæri fyrir tvo eða fleiri áhugasama hjúkrunarfræð- inga að taka þátt í mótunarstarfi á nýrri stofn- . un, en 2 stöður hjúkrunarfræðinga eru einnig lausar. Umsækjandi um starf hjúkrunarfor- stjóra hafi framhaldsmenntun í heilsugæslu- hjúkrun og/eða haldgóða reynslu af stjórnun- arstörfum á heilbrigðissviði. Ráðið verður í stöðuna fljótlega eða skv. nánara samkomu- lagi. Umsóknarfresturerframlengdurtil 17. september nk. Umsóknir berist til framkvæmdastjóra, Guð- jóns S. Brjánssonar, sem einnig veitir nánari upplýsingar, netfang abrians@fsi.is. sími s 450 4500/897 4661. Heilbrigðisstofnunin, ísafjarðarbae, varstofnuð 1. janúar 1998, þegar sex stofnanir í sveitarfélaginu voru sameinaðar í eina stjórnunarlega heild. Þetta eru heilsugæslustöðin og Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði, heilsugæslustöðvarnar og hjúkrunarheimilin á Flateyri og Þingeyri auk heilsugæsluselja á Suðureyri og í Súðavik. Samkvæmt ný- samþykktu skipuriti stofnunarinnar er henni skipt upp í tvö svið, heilsugæslusvið og sjúkrasvið. Gert ráð fyrir að á hvoru sviði starfi yfirlæknir og hjúkrunarforstjóri. Eitt helsta markmið stjórnenda stofn- unarinnar við sameininguna er að skapa aðstæður til að geta boðið metnaðarfulla þjónustu á starfssvæðinu í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Annað markmið er að starfrækja stofnunina af hagkvæmni, samhliða því að hlúa að hagsmunum starfsmanna í hvívetna og skapa þeim gott vinnuumhverfi. Framundan er uppbygg- ingar- og mótunarskeið í starfi stofnunarinnar og nýráðinn hjúkrunar- forstjóri mun því takast á við spennandi og krefjandi verkefni, sem gera ríkar kröfurtil lipurðar i samstarfi, ferskleika og skipulagshæfi- leika í góðum hópi fagfólks. Café OZIO vantar starfsfólk Viö þurfum að bæta við okkur glaðlegu og duglegu fólki í eftirfarandi stöður: • Uppvask (dag- og kvöldvinna). • Þjónar/aðstoð í sal, reynsla skilyrði. • Barþjónar (reynsla skilyrði). Sláðu til, hringdu í Steinþór eða Orra í síma 551 8811 eða komdu við á Café Ozio, Lækjar- götu 6. Radisson SAS SAGA HOTEL REYKjAVIK The difference is genuine. Radisson SAS Hótel Sögu vantar starfs- fólk í eftirtalin störf: Framreiðslumaður Leitum að reglusömum og þjónustulunduðum framreiðslumanni í fullt starf, vaktavinna. <VCb &*&**'. Viltu virrna á kassa í versluninni á Seltjarnarnesi? Þar vantar starfsfólk á kassa til að vinna frá 11.00 -19.00 virka daga og annan hvern laugardag. Nánari upplýsingar veitir Kristmann verslunarstjóri í síma 561-2111. um Okkur vantar starfsfólk á kassa, lagerstjára og fólk í áfyllingu og almenn störf í versluninni í Holtagörðum. Nánari upplýsingar á staðnum. í leit að duglegu starfsfólki Framreiðslunemar Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Námið tekur 3 ár og þar af eru 3 annir bóklegt nám í Hótel- og matvælaskólanum. Fagleg kennsla fer fram á vinnustað undir leiðsögn meistara. Aðstoð í sal Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal í fullt starf, vaktavinna. Við leitum að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi. Starfsmenn í ræstingu og uppvask Vantarfólk í hlutastörf í salarræstingu (morgunvaktir) og uppvask (kvöldvinna). Herbergisþrif Leitum að röskum, ábyggilegum og snyrtileg- um aðilum til að þrífa herbergi. Afleysingar- störf og framtíðarstörf. Áhugasamirvinsamlegast leggi inn umsóknir hjá starfsmannastjóra fyrir30. ágúst nk. sem veitir nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 525 9818 virka daga milli kl. 13.00—16.00. Rad- isson SAS Hótel Saga er reyklaus vinnustaður. Hótel Saga og er frá og með 1. janúar 1999 hluti af Radisson SAS, alþjóðlegu hótelkeðjunni. Radisson SAS-hótelin leggja áherslu á velferð starfsmanna, að ávallt sé hæfasta fólkið i hverju starfi og er allt starfsfólk þjálfað samkvæmt því. Stefna keðjunnar er að flytja fólktil í starfi innan hótelkeðjunnar eins og hægt er. Innan Radisson SAS-hótelkeðjunnar eru um 200 hótel í Evrópu, Asíu og N-Afríku. Aðalsmerki keðjunnar eru stöðluð þjónustuhugtök og miða öll að því að gera gesti sína 100% ánægða. Byggingarvinna Verkamenn óskast. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 894 8151 (Einar) og 698 9666 (Guðmundur). Húsvirki hf. < R A Ð __ . i I IM G A R ' YMISLEGT UPPBOD Lestu þetta! Asmi, bakverkir, exem, getuleysi, hausverkur, háþrýstingur, hátt blóðkólesteról, liðagigt, magasár, mígreni, ofnæmi, Psoriasis, ristil- krampi, síþreyta, sykursýki o.fl. Yfir 2000 íslendingar hafa sagt bless vid þessu. En þú? Fáðu uppl. í síma 568 6685. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 6, Siglufirði mánudaginn 30. ágúst 1999 kl. 13.45 á eftirfarandi eign: Hafnartún 18, Siglufirði þingl. eig. Guðmundur Jón Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun Islands hf. Sýslumadurinn á Siglufirði, 24. ágúst 1999, Guðgeir Eyjólfsson. Viltu læra húsasmíði? Nú er rétti tíminn til að byrja. Fjölbreytt, mikil og skemmtileg verkefni framundan. Endilega líttu við hjá okkur eða hafðu samband í síma 567 0797 eða 892 3797. Trésmiðja Snorra Hjaltasonar, Vagnhöfða 7b, Reykjavík. Til leigu Til leigu í göngugötu verslunarmiðstöðvarinnar í Mjódd 65 m2 afmarkað og allt að 200 m2 óaf- markað svæði. Henta vel til vörusölu/-kynninga. Einnig höfum við til leigu sölubása. Upplýsingar milli kl. 9 og 13 í síma 587 0230 eða 897 6963, fax 587 0231. Tónlistarskóli Arbæjar (áður Nýi Músíkskólinn) auglýsir: KENN5LA Vélskóli íslands Fjarkennsla Vélskóli íslands stendurfyrirfjarkennslu í námsáföngunum Vélfræði VFR 113 og Kæli- tækni KÆL 102, í samvinnu við Verkmennta- skólann á Akureyri. Innritun í fjarkennslu VÍ/VMA verðurdagana 24.-26. ágúst kl. 8.15-15.00 í síma 461 1710 Kennslustjóri fjarkennslu VMA. Opnum í nýju, glæsilegu húsnæði í Fylkishöll, gegnt Árbæjarlaug. Kennsla hefst 13. september nk. Almenn deild (píanó, hljómborð, gítar, bassi, trommur, þverflauta, saxófónn). Forskóli fyrir 4ra til 6 ára. Einsöngsdeild. Söngleikjadeild (leiklist, dans og söngnám). Rytmísk deild (popp, djass, rokk og blús). Tónfræðigreinar og samspil. Vandað og skemmtilegt nám fyrir börn, ung- linga og fullorðna. Innritun hafin í símum 587 1664 og 861 6497 frá kl. 13.00 til 17.00. Tölvupóstur: tonarb@hotmail.com. Skoðið heimasíðu skólans: www.centrum.is/ stefstef/tonlistarskoliarb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.