Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÓLAFUR OG GUNNAR EHF. BYGGINGAFÉLAG
S 892 1003 • 893 0086
Trésmiðir
— verkamenn
Auglýsum eftir mönnum í eftirtalin störf:
1. Trésmiði til ýmissa starfa.
2. Byggingaverkamenn.
Mikil vinna frammundan hjá traustu fyrirtæki.
Vinnsamlega hafið samband í síma 892 1003
eða 893 0086.
EILBRIGÐISSTOFNUNIN
f
ISAFJARÐARBÆ
Mótunarstarf
á nýrri stofnun
Auglýst er laus til umsóknar staða hjúkrunar-
forstjóra á heilsugæslusviði Heilbrigðisstofn-
unarinnar, ísafjarðarbæ. Hér er kjörið tækifæri
fyrir tvo eða fleiri áhugasama hjúkrunarfræð-
inga að taka þátt í mótunarstarfi á nýrri stofn-
. un, en 2 stöður hjúkrunarfræðinga eru einnig
lausar. Umsækjandi um starf hjúkrunarfor-
stjóra hafi framhaldsmenntun í heilsugæslu-
hjúkrun og/eða haldgóða reynslu af stjórnun-
arstörfum á heilbrigðissviði. Ráðið verður í
stöðuna fljótlega eða skv. nánara samkomu-
lagi. Umsóknarfresturerframlengdurtil 17.
september nk.
Umsóknir berist til framkvæmdastjóra, Guð-
jóns S. Brjánssonar, sem einnig veitir nánari
upplýsingar, netfang abrians@fsi.is. sími
s 450 4500/897 4661.
Heilbrigðisstofnunin, ísafjarðarbae, varstofnuð 1. janúar 1998, þegar
sex stofnanir í sveitarfélaginu voru sameinaðar í eina stjórnunarlega
heild. Þetta eru heilsugæslustöðin og Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði,
heilsugæslustöðvarnar og hjúkrunarheimilin á Flateyri og Þingeyri
auk heilsugæsluselja á Suðureyri og í Súðavik. Samkvæmt ný-
samþykktu skipuriti stofnunarinnar er henni skipt upp í tvö svið,
heilsugæslusvið og sjúkrasvið. Gert ráð fyrir að á hvoru sviði starfi
yfirlæknir og hjúkrunarforstjóri. Eitt helsta markmið stjórnenda stofn-
unarinnar við sameininguna er að skapa aðstæður til að geta boðið
metnaðarfulla þjónustu á starfssvæðinu í samræmi við gildandi
lög og reglugerðir. Annað markmið er að starfrækja stofnunina af
hagkvæmni, samhliða því að hlúa að hagsmunum starfsmanna í
hvívetna og skapa þeim gott vinnuumhverfi. Framundan er uppbygg-
ingar- og mótunarskeið í starfi stofnunarinnar og nýráðinn hjúkrunar-
forstjóri mun því takast á við spennandi og krefjandi verkefni, sem
gera ríkar kröfurtil lipurðar i samstarfi, ferskleika og skipulagshæfi-
leika í góðum hópi fagfólks.
Café OZIO vantar
starfsfólk
Viö þurfum að bæta við okkur glaðlegu og
duglegu fólki í eftirfarandi stöður:
• Uppvask (dag- og kvöldvinna).
• Þjónar/aðstoð í sal, reynsla skilyrði.
• Barþjónar (reynsla skilyrði).
Sláðu til, hringdu í Steinþór eða Orra í síma
551 8811 eða komdu við á Café Ozio, Lækjar-
götu 6.
Radisson SAS
SAGA HOTEL REYKjAVIK
The difference is genuine.
Radisson SAS Hótel
Sögu vantar starfs-
fólk í eftirtalin störf:
Framreiðslumaður
Leitum að reglusömum og þjónustulunduðum
framreiðslumanni í fullt starf, vaktavinna.
<VCb &*&**'.
Viltu virrna á kassa í versluninni
á Seltjarnarnesi? Þar vantar
starfsfólk á kassa til að vinna
frá 11.00 -19.00 virka daga og
annan hvern laugardag.
Nánari upplýsingar veitir
Kristmann verslunarstjóri
í síma 561-2111.
um
Okkur vantar starfsfólk á kassa,
lagerstjára og fólk í áfyllingu og
almenn störf í versluninni í
Holtagörðum.
Nánari upplýsingar á staðnum.
í leit að duglegu starfsfólki
Framreiðslunemar
Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Námið
tekur 3 ár og þar af eru 3 annir bóklegt nám
í Hótel- og matvælaskólanum. Fagleg kennsla
fer fram á vinnustað undir leiðsögn meistara.
Aðstoð í sal
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal í fullt
starf, vaktavinna. Við leitum að jákvæðum og
þjónustulunduðum einstaklingi.
Starfsmenn í ræstingu og uppvask
Vantarfólk í hlutastörf í salarræstingu
(morgunvaktir) og uppvask (kvöldvinna).
Herbergisþrif
Leitum að röskum, ábyggilegum og snyrtileg-
um aðilum til að þrífa herbergi. Afleysingar-
störf og framtíðarstörf.
Áhugasamirvinsamlegast leggi inn umsóknir
hjá starfsmannastjóra fyrir30. ágúst nk. sem
veitir nánari upplýsingar á staðnum eða í síma
525 9818 virka daga milli kl. 13.00—16.00. Rad-
isson SAS Hótel Saga er reyklaus vinnustaður.
Hótel Saga og er frá og með 1. janúar 1999 hluti af Radisson SAS,
alþjóðlegu hótelkeðjunni. Radisson SAS-hótelin leggja áherslu á
velferð starfsmanna, að ávallt sé hæfasta fólkið i hverju starfi og
er allt starfsfólk þjálfað samkvæmt því. Stefna keðjunnar er að flytja
fólktil í starfi innan hótelkeðjunnar eins og hægt er. Innan Radisson
SAS-hótelkeðjunnar eru um 200 hótel í Evrópu, Asíu og N-Afríku.
Aðalsmerki keðjunnar eru stöðluð þjónustuhugtök og miða öll að
því að gera gesti sína 100% ánægða.
Byggingarvinna
Verkamenn óskast. Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 894 8151 (Einar) og
698 9666 (Guðmundur).
Húsvirki hf.
<
R A Ð
__ . i
I IM G A R
'
YMISLEGT
UPPBOD
Lestu þetta!
Asmi, bakverkir, exem, getuleysi, hausverkur,
háþrýstingur, hátt blóðkólesteról, liðagigt,
magasár, mígreni, ofnæmi, Psoriasis, ristil-
krampi, síþreyta, sykursýki o.fl.
Yfir 2000 íslendingar hafa sagt bless vid
þessu. En þú? Fáðu uppl. í síma 568 6685.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 6, Siglufirði
mánudaginn 30. ágúst 1999 kl. 13.45 á eftirfarandi eign:
Hafnartún 18, Siglufirði þingl. eig. Guðmundur Jón Skarphéðinsson,
gerðarbeiðandi Olíuverslun Islands hf.
Sýslumadurinn á Siglufirði,
24. ágúst 1999,
Guðgeir Eyjólfsson.
Viltu læra húsasmíði?
Nú er rétti tíminn til að byrja. Fjölbreytt, mikil
og skemmtileg verkefni framundan.
Endilega líttu við hjá okkur eða hafðu samband
í síma 567 0797 eða 892 3797.
Trésmiðja Snorra Hjaltasonar,
Vagnhöfða 7b, Reykjavík.
Til leigu
Til leigu í göngugötu verslunarmiðstöðvarinnar
í Mjódd 65 m2 afmarkað og allt að 200 m2 óaf-
markað svæði. Henta vel til vörusölu/-kynninga.
Einnig höfum við til leigu sölubása.
Upplýsingar milli kl. 9 og 13 í síma 587 0230
eða 897 6963, fax 587 0231.
Tónlistarskóli Arbæjar
(áður Nýi Músíkskólinn) auglýsir:
KENN5LA
Vélskóli íslands
Fjarkennsla
Vélskóli íslands stendurfyrirfjarkennslu í
námsáföngunum Vélfræði VFR 113 og Kæli-
tækni KÆL 102, í samvinnu við Verkmennta-
skólann á Akureyri.
Innritun í fjarkennslu VÍ/VMA verðurdagana
24.-26. ágúst kl. 8.15-15.00 í síma 461 1710
Kennslustjóri fjarkennslu VMA.
Opnum í nýju, glæsilegu húsnæði í Fylkishöll,
gegnt Árbæjarlaug.
Kennsla hefst 13. september nk.
Almenn deild (píanó, hljómborð, gítar, bassi,
trommur, þverflauta, saxófónn).
Forskóli fyrir 4ra til 6 ára.
Einsöngsdeild.
Söngleikjadeild (leiklist, dans og söngnám).
Rytmísk deild (popp, djass, rokk og blús).
Tónfræðigreinar og samspil.
Vandað og skemmtilegt nám fyrir börn, ung-
linga og fullorðna.
Innritun hafin í símum 587 1664 og 861 6497
frá kl. 13.00 til 17.00.
Tölvupóstur: tonarb@hotmail.com.
Skoðið heimasíðu skólans: www.centrum.is/
stefstef/tonlistarskoliarb.