Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 63 VEÐUR Wt 25 m/s rok % 20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass ^ 10mls kaldi \ 5m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað & » L. » « é44 Rigning *é **A *Siydda * * * * Snjókoma '\J El Y7„ Skúrir Ý Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind' stefnu og fjöðrin SSS vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, 5-8 m/s. Sums staðar súld öðru hverju vestantil á iandinu en skýjað með köflum eða léttskýjað austanlands. Hiti á bilinu 10 til 15 stig vestantil að deginum en allt að 20 stig í innsveitum austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt, skýjað við suðurströndina, en víða bjartviðri norðantil. Hiti 10-18 stig. Á föstudag verður fremur hæg austlæg átt með rigningu sunnan- og austanlands, en þurrt norðvestantil. Heidur kólnar um tíma. Á laugardag, suðlæg átt og fer að rigna suðvestanlands, en hlýnar og léttir til um landið austanvert. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir hæga suðlæga átt með vætu víðast hvar. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miönætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Yfir Norðursjó er hæð sem þokast austur. Við Hvarf er lægð sem einnig þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skúr Amsterdam 20 hálfskýjað Bolungarvík 15 léttskýjað Lúxemborg 23 skýjað Akureyri 17 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjað Egilsstaöir 20 léttskýjað Frankfurt 23 skýjað Kirkjubæjarkl. 15 léttskýjað Vin 22 skýjað Jan Mayen 6 skýjað Algarve 26 léttskýjað Nuuk 3 rigning Malaga - vantar Narssarssuaq 8 rigning Las Palmas 32 heiðskírt Þórshöfn 12 léttskýjað Barcelona 28 léttskýjað Bergen 15 hálfskýjað Mallorca 36 léttskýjað Ósló 20 hálfskýjað Róm 30 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 23 skýjað Stokkhólmur 17 skýjað Winnipeg 15 alskýjað Helsinki 16 skýjað Montreal 20 heiðskírt Dublin 16 alskýjað Halifax 18 léttskýjað Glasgow 17 skýjað New York 23 alskýjað London 18 rigning og súld Chicago 20 þokumóða Paris 27 léttskýjað Orlando 23 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 25. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 5.28 3,2 11.35 0,6 17.49 3,6 5.48 13.30 21.10 23.55 ÍSAFJÖRÐUR 1.29 0,4 7.19 1,8 13.32 0,4 19.43 2,1 5.42 13.34 21.24 20.00 SIGLUFJÖRÐUR 3.36 0,3 9.57 1,2 15.46 0,4 21.59 1,3 5.24 13.16 21.06 23.41 DJÚPIVOGUR 2.31 1,7 8.39 0,5 15.03 2,0 21.13 0,5 5.15 13.59 20.40 23.23 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 klettaveggur, 8 laun- ung, 9 auðugur, 10 úr- skurð, 11 vísa, 18 manns- nafn, 15 baug, 18 stefn- an, 21 blúm, 22 vonda, 23 steins, 24 mikill þjdfur. LÓÐRÉTT: 2 drekka, 3 suða, 4 brjósta, 5 vindhviðan, G fyrirtœki, 7 tölustafur, 12 ætt, 14 megna, 15 hljóðfæri, 16 spríklinu, 17 þyngdareining, 18 kærleikurinn, 19 ámu, 20 tæp. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 björk, 4 þjaka, 7 gadds, 8 ótækt, 9 tef, 11 ræða, 13 bana, 14 lægir, 15 mont, 17 átak, 20 fat, 22 lenda, 23 Júðar, 24 Iðunn, 25 nauti. Ldðrétt: 1 bugur, 2 önduð, 3 kost, 4 þjóf, 5 afæta, 6 aftra, 10 eggja, 12 alt, 13 brá, 15 mælgi, 16 nunnu, 18 tuðru, 19 korði, 20 fann, 21 tjón. I dag er miðvikudagur 25. ágúst, 237. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeremía 10,6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss og Stapafell komu í gær. Reykjafoss fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Stapafell kom í gær. Lagarfoss kemur í dag. Bdksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Lokað til 25. ágúst. Mannamót Árskógar 4. Kl. 11.45 matur, kl. 13 smíðar og frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Handavinna fellur niður þessa og næstu viku. Bingó á föstudaginn kl. 13.30. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9.30- 11.30 kaffi og blöð- in kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Uppselt er í ferðina til Keflavíkur. Osóttar pantanir óskast sóttar eigi síðar en föstudaginn 27. ágúst. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16, tekið í spil og fleira. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, ganga frá Hraunseli kl. 10. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reýlqavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Brids í Ásgarði kl. 13 á fimmtudag, verðlaunaaf- hending. Norðurferð, Sauðárkrókur 1.-2. september. Þeir sem hafa skráð sig vinsam- legast staðfestið sem fyrst. Ferð í Þverárrétt 12. september. Kvöld- verður á Hótel Borgar- nesi. Nánari upplýsing- ar um ferðir fást á skrif- stofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls. 4-5, sem kom út í mars 1999. Skrásetning og miðaafhending á skrifstofu. Uppl. í síma 588 2111. milli kl. 8-16 alla virka daga. Fjölskylduþjónustan Miðgarður, Langarima 21. Eldri borgarai-, Grafarvogi, opið hús verður að þessu sinni á Korpúlfsstöðum í eystri enda, golfskála Golf- klúbbs Reykjavíkur, fimmtudaginn 26. ágúst kl. 10, svæðið skoðað, farið í léttan göngutúr, síðan kaffi og spjall í góðum félagsskap. Nán- ari uppl. veitir Oddrún Lilja, sími 587 9400. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-12 vinnust. opnar, öll vinna í vinnustofu fellur niður eftir hádegi, spilasalur opinn, veiting- ar í teríu. Állar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist í Gjábakka, hús- ið öllum opið, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Skráning á námskeiðin er hafin. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: postulíns- málun fyrir hádegi, eftir hádegi söfn og sýningar. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1, kl. 13-13.30 bankinn, fé- lagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 10 morg- unstund, kl. 10.15-10.45 bankaþjónustá, Búnað- arbankinn, kl. 10-14.30 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 10 ganga með Sigvalda, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni, Grettisgötu 46, kl. 20.15. Sjálfsprottnir lfkams- ræktarhdpar hafa feng- ið aðstöðu í félagsh. Gullsmára og Gjábakka milli kl. 17 og 19 tvisvar í viku. Áhugasamir fá allar upplýsingar í síma 554 3400 og 564 5260 frá kl. 9-17 virka daga. Minningarkort Minningarkort félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ. ÁJf- heimum 74, virka daga kl. 9-17, sími 588 2111. Minningarkort Mál- ræktarsjdðs fást í Is- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Slysa- vamafélags Islands fáslm á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgun- arsveit eða slysavarnar- deild innan félagsins sem er. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RRKI á sjúkra- húsum og á skrifstofir^ Reykjavíkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavfk: Skrifstofu LHS, Suður- götu 10, sími 552 5744, og í Laugavegs Apóteki Laugavegi, sími 5514527. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi.Á^, Akranesi: í Bóka- skemmunni, Stillholti 18, sími 431 2840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfðagrund 18, sími 4314081. í Borgarnesi: hjá Arngerði Sigtryggs- dóttur, Höfðaholti 6, sími 437 1517. í Grund- arfirði: í Hrannarbúð- inni, Hrannarstíg 5, sími 438 6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursdótt- ur, Hjarðartúni 3, sími 4361177. "* Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, sími 456 6143. Á ísa- firði: hjá Jónínu Högna- dóttur, Esso-verslunin, sími 456 3990 og hjá Jó- hanni Kárasyni, Engja: vegi 8, sími 456 3538. í Bolungarvík: hjá Krist- ínu Karvelsdóttur, Mið- stræti 14, sími 456 7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk-^ linga fást á eftirtöldunú"" stöðum á Norðurlandi. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22, sími 453 5253. Á Siglufirði: Kaupfélag Eyfirðinga útibú, Suður- götu 2, sími 457 1583. Á Ölafsfirði: í Blómaskál- anum, Kirkjuvegi 14b, sími 466 2700, og hjá Hafdísi Kristjánsdóttur, Ólafsvegi 30, sími 466 2260. Á Dalvík: í Blómabúðinni Ilex, Hafnarbraut 7, sími 466 1212 og hjá Valgerði Guðmundsdóttur, Hjarðarslóð 4e, sími 466 1490. Á Akureyri: í* Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, sími 462 2685, í Bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð 12c, sími 462 6368 og í Blómabúðinni Akur, Kaupangi Mýrarvegi, sími 462 4800. Á Húsa- vík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62, sími 4641565, í Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, sími 464 1234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðar-y vegi 2, sími 464 1178. ÁT Laugum í Reykjadal: í Bókaverslun Rannveig- ar H. Ólafsdóttur, sími 464 3191. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGgjT RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki^^^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.