Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 61
u KRINGLU
FYRIR
990 PUNKTA „ . , . „ „
FERDUÍBÍÓ Kringlunni 4 - 6, simi 588 0800
EINA BÍÓIB MEB
THX DIGITAL
ÖLLUM SÖLUM L
www.samfilm.is
FYRIR
SSO PUNKTA
FERDU i BÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384
five couples, one big idea
'RAUNCHY
ADULT rtnd INTtLUGENT
Hvart |ie{íiir 5 pör,
bestu vinir. nkvort.i nð
krytltla tilveriuiii mert
inakaskiptum?
MjeK lieð, opiuská
og tljorf bresk myntl
sem vakirt hefur
‘gífurlega athygli
Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.20. w.i6. ■111*™.
Vf SIHIU.HlllJH AltlHH VtHltí hVUNA Vlllt
^ I
t \ 4
Wll^flMfW tyfíill^llNI
WILD WILD wnn
Kl. 4.40 og 6.50.
Sýnd kl. 5, 9 og 11. b.í. 16.
www.samfilm.is
t Sprenglægileg
fT^Sjamanmynd frá
LjjMfgndl Beavis
-’A *. Butthead
*■ ■ 'jAieð hinni
•*» JS} \ tuilíicitu
SKRiFSTOFUBLÓK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
David Ar<
Kvikmyndlr^w!
Nevcr béeíjjSSS
Tollir ckki<®ISi
Kl. 4.45,6.50 og 11.1!
KvlkmytulTf.iíi
-STMH WAia
MYNPBÖNP
Vitundar-
flæði í frum-
skóginum
Hin hárfína lína
(The Thin Red Line) _
Stríðsmy nd
★★★★
Framleiðandi: Robert Geisler, Grant
Hill og John Roberdeau. Leikstjóri
og handritshöfundur: Terrence
Malick. Byggt. á skáldsögu James Jo-
nes. Kvikmyndataka: John Toll. Tón-
list: Hans Zimmer. Aðalhlutverk: Se-
an Penn, James Caviezel, Ben
Chaplin, Nick Nolte og Elias Koteas.
(170 mín.) Bandaríkin. Skífan, ágúst
1999. Bönnuð innan 16 ára.
EFTIR tuttugu ára fjarveru frá
kvikmyndaleikstjóm kemur Ter-
rence Malick með þessa ljóðrænu,
magnþrungnu og
sársaukafullu
stríðsmynd. Segir
þar frá liðsmönn-
um í hersveit
Bandaríkjamanna
sem eiga í átökum
við Japani á
Kyrrahafseynni
Guadalcanal í
heimsstyrjöldinni síðari. Meginá-
herslan liggur þó ekki á atburða-
rásinni, sem lýsir hertöku mikil-
vægs svæðis, heldur á hugará-
standi, samskiptum og innri baráttu
hermannanna í stríðinu miðju.
Ljóðrænt og heimspekilegt hugs-
anaflæðið sem flakkar frá einni vit-
und til annarrar verður allt að því
dáleiðandi útlegging á grimmd og
sturlun stríðsátakanna. Náttúrufeg-
urð eyjarinnar er fönguð af ein-
stakri næmi og náttúran þannig
gerð að veigamiklum þætti í merk-
ingarsköpun kvikmyndarinnar.
Fjöldi merkra leikara prýðir mynd-
ina sem jafnframt er laus við hvers
kyns staðalgerðir í persónusköpun
eða þjóðarrembing.
Hin hárfína lína er heillandi og
metnaðarfullt listaverk sem ristir
djúpt.
Heiða Jóhannsdóttir
^mb l.i is
ALLTAf= e/TTHVAf} rjÝTl
o
Nyiar
vörur
immmwmMmai