Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 21 I B I £ LANDIÐ Austurland 1000 ára kristni- töku minnst Djúpavogi - Sameiginleg há- tíðarhöld Múla-, Austfjarða-, og Skaftafellsprófastsdæma hefjast með hátíðarmessu í Djúpavogskirkju nk. sunnu- dag kl. 11. Þar munu prestar þriggja prófastsdæma ganga í prósessíu frá Djúpavogskirkju í þá nýju. Fánaberi og kross- beri fara fyrir prósessíu. Vígslubiskupinn í Skálholti, herra Sigurður Sigurðai-son, predikar og Samkór Suður- fjarða syngur undir stjórn Thorvald Gjerde. Einnig syngur barnakór frá Höfn í Hornafirði undir stjórn Krist- ínar Jóhannesdóttur. Prestar úr prófastsdæmunum þjóna fyrir altari. Biskupinn yfir Is- landi, herra Karl Sigurbjörns- son, lýsir blessun. Kl. 15 verður minnismerki um Síðu-Hall afhjúpað við Þvottá í Álftafirði. Síðu-Halls verður minnst í sögunni sem mannsins sem stóð á bakvið kristnitökuna. Var hann for- ingi kristnu fylkingarinnar. Hann lét skírast við Þvottá af Þangbrandi sem sendur var af konungi frá Noregi, til að koma á kristnum sið á íslandi. Á Alþingi árið 1000 samdi Síðu-Hallur við Þorgeh’ ljós- vetningagoða, foringja heiðnu fylkingarinnar, um að kveða upp úr um hvaða siður yrði lögfestur. E\aa númerið sem þú þarft að muna isvert og tilgáta mín er sú sem stendur að það kunni að vera græn- lenskt. Sé svo, raskar það allri sögu- skoðun um samskipti og ferðir manna vestur til Grænlands á vík- ingaöld, því samkvæmt geislakols- greiningu, C-14, sem gerð var í Bandaríkjunum, er þetta býli komið í eyði fyrir 950 sem er verulega fyrr en landnám Eiríks rauða á Græn- landi. Þetta kallar vissulega á frekari rannsóknir," sagði Bjarni. Þegar uppgreftri lýkur mun fara fram úrvinnsla gagna og skýrslugerð og forvai’sla gripa, því mikið hefur fundist af járni. Hver næstu skref verða, verður síðan að koma í ljós. Það ræðst alfarið af því hvort tekst að afla fjármagns til að halda verk- inu áfram. „Heimamenn og fyrirtæki hafa sýnt verkinu lofsverðan áhuga og stuðning,“ sagði Bjarni og kvaðst hann vera þeim afar þakklátur fyrir og vissulega vonast til að njóta áframhaldandi velvildar þeirra til að halda verkinu áfram. „Uppgröftur- inn og rannsóknirnar á Irskubúð- um,“ sagði Bjarni, „eru mjög góð viðbót við þær spennandi fornleifa- rannsóknir sem fram fara í landinu um þessar mundir en viðfangsefnin þar hafa aldrei verið fjölbreyttari. Þess vegna eru fornleifarannsókn- irnar við Irskubúðir mikilvægt inn- legg í íslenska fornleifafræði.“ Síminn býður viðskiptavinum sínum upp á nýja og þægilega þjónustu. Um leið og þú færð upplýsingar um símanúmer í 118 geturðu fengið beint samband við viðkomandi númer og þarft því ekki að leggja á og hringja aftur. 118 er því eina símanúmerið sem þú þarft að muna ... í kynningarskyni er þjónustan gjaldfrjáls út ágúst en frá og með í. september verður tekið 33 kr. gjald fyrir að gefa beint samband. Notaðu tækifærið og kynntu þér þægilega þjónustu 118. SÍMINN www.simi.is BKKI ER HÆGT AÐ TENGJA BEINT ÚR ÖLLUM SÍMANÚMERUM, T.D. EKKI EE HRINGT ER ÚR SJÁLPSÖLUM, ÚR FRELSI FRÁ SÍMANUM GSM EÐA SÍMANÚMERUM TALS. Síðumúla 20, síi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.