Morgunblaðið - 28.08.1999, Side 58

Morgunblaðið - 28.08.1999, Side 58
58 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Vetrarstarf bridsfélag- anna á Suðurnesjum að heQast Þá er komið að því að hefja spila- mennsku hjá Bridsfélagi Suður- nesja. Mánudaginn 30. ágúst spil- um við einskvölds upphitunartví- menning. En síðan þriggja kvölda tvímenning þar sem tveir bestu telja. Að venju er spilað í félags- heimilinu á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 20. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 11. ágúst var spil- aður eins kvölds tvímenningur hjá félaginu og urðu úrslit efstu para þessi: Gísli ísleifsson - Karl Sigurbergs- son 60 Gunnar Sigurjónsson - Ævar Jón- asson 54 Dagur Ingimundarson - Einar Júlí- usson 53 Liija Guðjónsdóttir - Þórir 53 Vetrarstarfíð hefst 8. september. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 19. ágúst sl. spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenn- ing í Ásgarði, Glæsibæ. Úrslit urðu: Árangur N-S: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 271 Sigurleifur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 241 Jón Andréss. - Guðm. Á. Guð- mundss. 238 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórss. 269 Ólafur Ingvarss. - Júlíus Guð- mundss. 268 Þórarinn Árnason - Fróði B. Páls- son 241 Miðlungur er 216. Mánudaginn 23. ágúst sl. spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenning í Ás- garði, Glæsibæ. Úrslit urðu: Árangur N-S: Þórarinn Árnason - Fróði B. Páls- son 250 Ingunn Bemburg - Elín Jónsdóttir 243 Hilmar Valdimarss. - Magnús Jós- efss. 240 Árangur A-V: Sigurleifur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 274 Kristinn Guðm. - Guðmundur Magnúss. 242 Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórss. 225 Miðlungur er 216. Veitingasala Bridssambandsins Rekstur veitingasölunnar í húsnæði Bridssambandsins er laus til um- sóknar. Skriflegum tilboðum skal skila á skrifstofu BSÍ fyrir 8. sept- ember kl. 16.00. Allar nánari upp- lýsingar eru veittar í s. 587 9360. mbl.is ATVIMISIU- AUGLÝSINGAR Blaðbera vantar á Áiftanesi, Bessastaðahreppi: Bjarnastaðavör — Litlabæjarvör — Sviðholtsvör. ^ Upplýsingar gefnar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaóið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst ut 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. ATVIINIIMA ÓSKAST Matreiðslumeistari með mikla reynslu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sölu- mennska, rekstur mötuneyta (leiga) fyrirfyrir- tæki, félagasamtök eða stofnanir. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. „M — 2220" fyrir4. sept. ATVIMNUHÚSIMÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast 120—180 fm atvinnuhúsnæði óskast, helst á rólegum stað með nægum bílastæðum. Upplýsingar í símum 897 4815 og 861 1677 eftir kl. 14.00. PJÓIMUSTA Bókhald Bókhaldari getur bætt við sig verkefnum í einn til tvo daga í viku. Getur unnið bókhaldið á staðnum eða tekið það til sín. Hafið samband við Björn í síma 552 3434 eða 896 8934. IMAUOUIMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 1. september 1999 kl. 15.00 ð eftirfarandi eignum f Bolungarvík: Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurösson og Hlédís Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Höfðastigur 6, þingl. eig. Jón F. Gunnarsson, gerðarbeiðandi ibúða- lánasjóður. Skólastígur 10, þingl. eig. Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 27. ágúst 1999. Jónas Guðmundsson. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir ð eftirfarandi eign: Graskögglaverksmiðja, nánar tiltekið starfsmannahús, verksmiðjuhús, birgðaskemma, svo og land og ræktun, þingl. eig. Óli Þorleifur Óskars- son, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla og sýslumaðurinn á Höfn, Horna- firði, fimmtudaginn 2. september 1999 kl. 14.40. Sýslumaðurinn á Höfn, 27. ágúst 1999. KEIMIMSLA VMJft Útvegssvið á Dalvík Innritun stendur yfir á eftirtaldar brautir: Fiskvinnslubraut 2. ár. Fiskvinnslubraut 3. ár (hefst um áramót). Sjávarútvegsbraut 1. ár. Skipstjórnarbraut 1. stig (ef næg þátttaka fæst). Heimavist á staðnum. Upplýsingar hjá kennslustjóra í síma 466 1083 og heima 466 1860 og 862 8082. FUIMDIR/ MAIMIMFAGIMAÐUR f Goethe 250 ára w \J V/ U 1 w Leiklesin dagskrá „Raddir úr lífi skálds" kl. 16.00 í tilefni þess að 250 ár eru liðin í Borgarleikhúsinu, Litla sviði, í dag frá fæðingu GOETHE. Flytjendur eru: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Þór Tulinius. Erlingur Gíslason, Rósa Guðný Þórsdóttir, Leikstjóri: Helga Jónsdóttir. Öllum heimill aðgangur GERMANIA. V 7 Brian Tracy International PHOENIX- námskeiðið Leiðin tii hámarks árangurs! ★ Hverjar eru forsendur vel- gengni? ★ Að taka ábyrgð á eigin lífi. ★ Að lifa án streitu. ★ Að bæta sjálfsímyndina. ★ Kvíðabaninn. ★ Að láta draumana rætast. ★ Að finna hinn sanna tilgang. Leidbeinandi: Jón Gauti Árnason. Skráning stendur yfir á námskeiðin, sem hefjast í september, í símum 561 9110 og 896 3026. Kynningarfundur á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20. I samvinnu við Innsýn. ÓSKA5T KEVPT Véiaverkstæðiseigendur! Langar ykkur til að breyta til? Við óskum eftir að kaupa vélaverkstæði eða vélsmiðju á stór höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir sendi inn upplýsingará afgreiðslu Mbl. merktar: „Verkstæði". ÝMISLEGT Til sölu — meðeigandi Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í örum vexti leitar að meðeiganda. Mikil verkefni framundan. Viðkomandi þarf að geta lagt fram 10 milljónir fyrir 50% hlut í fyrirtækinu. Frekari upplýsingar gefur Björn í síma 896 8934. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Svædameðferð — námskeið f Reykjavík hefst 6. sept. Fullt nám sem allir geta lært. Kennari: Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. FÉLAGSLÍF Sunnudagur 29. ágúst kl. 14.00: Guðsþjónusta f Þingvallakirkju. Prestur sr. Rúnar Egilsson, orgelleikari Ingunn H. Hauksdóttir. Kl. 15.00: Létt fjölskyldu- ganga að Öxarárfossi. Á leið- inni verður rætt um það sem fyr- ir augu og eyru ber, sagðar sög- ur og jafnvel farið í leiki. Gangan hefst við kirkju og tekur u.þ.b. 1 klst., þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. Nánari upplýsingar í þjónustu- miðstöð Þjóðgarðsins, sími 482 2660. Dagsferðir helgarinnar Dagsferð sunnudaginn 29. ágúst. Fjallasyrpa 7. fjall. Skriðan (997 m). Móbergsstapi sunnan Skjaldbreiðar. Ekið upp á Miðdalsfjall og gengið á Skrið- una. Glæsilegt útsýni. Fararstjóri Gunnar H. Hjálmarsson. Verð 2.000/2.200. Brottför frá BSI kl. 09.00. Dagsferð sunnudaginn 29. ágúst. Brúarárskörð, ár- ganga. Kl. 09.00. Gengið frá rótum Brúarár og niður í Brúar- árskörð að vestan og síðan farið yfir ána neðan við Strokk. Farar- stjóri Steinar Frímannsson. Verð 2.000/2.200. Athugið breyttan brottfarar- tíma. Brottför kl. 09.00. Heimasíða: www.utivist.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.