Morgunblaðið - 28.08.1999, Side 75

Morgunblaðið - 28.08.1999, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 75: VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag é * V v ^ 25 m/s rok 'iW 20m/s hvassviðri -----^ 15m/s allhvass 10m/s kaldi 5 mls gola O 'ö Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað Rigning * ** « Slydda * * % % Snjókoma Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin s= vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, 8 til 13 m/s og skúrir sunnan og vestan til en þurrt og sums staðar bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi. Fer væntanlega að rigna með suðaustur- og austurströndinni er líður á daginn en dregur þá úr skúrunum vestan til á landinu. Hiti á bilinu 8-17 stig, hlýjast austan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir áframhaldandi suð- vestanátt, 5-8 m/s, með skúrum um land allt og 9 til 15 stiga hita, og þá hlýjast norðaustan til. Á mánudag eru horfur á að verði suðaustanátt, 8-13 m/s og rigning sunnan til, en hæg suðlæg átt og þykknar upp á Norðurlandi. Hiti 10 til 16 stig, hlýjast norðan til. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag lítur síðan út fyrir að verði suð- vestanátt með skúrum, einkum sunnan og vestan til og að áfram verði hlýtt í veðri og hlýjast norðaustan til. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ ad velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi f gaer? ||~ H Hæð jL Lægð Kuldaskil Hitaski Samskil Yfirlit: All viðáttumikil lægð suðvestur af landinu sem þokast til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma 'C Veður °C Veður Reykjavík 11 súld Amsterdam 20 skýjað Bolungarvik 10 úrk. í grennd Lúxemborg 22 skýjað Akureyri 14 alskýjað Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 23 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 súld Vin 17 rigning JanMayen 7 þoka Algarve 26 heiðskírt Nuuk 2 frostrigning Malaga 31 heiðskírt Narssarssuaq 6 súld Las Palmas 29 heiðskírt Þórshötn 11 súld á sfð. klst. Barcelona 30 hálfskýjað Bergen 12 súld Mallorca 32 léttskýjað Ósló 19 skýjað Róm 30 hálfskýjað Kaupmannahöfn 22 skýjað Feneyjar 23 þokumóða Stokkhólmur 17 rign. á síð. klst. Winnipeg 14 heíðskírt Helsinki 21 skýjað Montreal 21 alskýjað Dublin 20 léttskýjað Halifax 20 skýjað Glasgow 17 hálfskýjað New York 22 alskýjað London 20 skýjað Chicago 19 þokumóða París 22 skýjað Oriando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 28. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.12 0,1 7.13 3,8 13.21 0,0 19.31 4,0 5.57 13.29 20.59 2.25 ÍSAFJÖRÐUR 3.15 0,1 9.02 2,0 15.20 0,1 21.21 2,3 5.52 13.34 21.12 2.30 SIGLUFJÖRÐUR 5.28 0,1 11.50 1,3 17.39 0,2 23.57 1,4 5.34 13.16 20.55 2.12 DJÚPIVOGUR 4.19 2,1 10.29 0,2 16.45 2,2 22.54 0,3 5.25 12.58 20.29 1.53 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru MorgunDiaoio/bjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 orsakast, 4 Ifna, 7 kven- dýrið, 8 vömb, 9 reið, 11 skylda, 13 ljiíka, 14 árs- tíð, 15 lesti, 17 takast, 20 hlass, 22 traf, 23 læsum, 24 dýrið, 25 tekur. * I dag er laugardagur 28. ágúst, 240. dagur ársins 1999. Agústínusmessa. Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill kom í gær. Mermaid Eagle, Estella, og Hokon Maru 8 koma í dag. Hakon Mosby og Opon fara í dag. Royal Princess kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ma- ersk Barents fór í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23. Frá Ár- skógssandi: Fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarferjan. Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir íýrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á miðvikudag hefst línu- dansinn aftur kl. 11. Þeir sem hafa áhuga á myndlistarnámi vinsam- legast skrái sig hjá Her- dísi í síma 555 0142. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. LÓÐRÉTT: 1 orðrómur, 2 að aftan- verðu, 3 fífl, 4 rithátt, 5 úldin, 6 arka, 10 lævís, 12 flýtir, 13 sprækur, 15 hamingja, 16 malda í mó- inn, 18 hökum, 19 auður, 20 heiðurinn, 21 líkams- hlutinn. (Matt. 7,7.) dansinn og leiki. Nesti innifalið, á heimleið verður komið við á Bændaskólanum á Hvanneyri. Leiðsögu- menn Helga Jörgensen og Nanna Kaaber. Upp- lýsingar og skráning í síma 562 7077. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 getspakur, 8 kaldi, 9 aggan, 10 pál, 11 teina, 13 særir, 15 skass, 18 stöng, 21 tek, 22 riðla, 23 akurs, 24 kappsfulla. Lóðrétt: 2 efldi, 3 skipa, 4 aðals, 5 ungar, 6 skot, 7 snýr, 12 nes, 14 ætt, 15 sort, 16 auðna, 17 staup, 18 skarf, 19 ötull, 20 gust. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir á gönguna frá Perlunni alla laugar- daga kl. 11. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552 5744 eða 863 2069. Húmanistahreyfíngin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 21 á Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýir fé- lagar velkomnir. Púttklúbbur Ness. Meistaramót Karla og kvenna á Rafstöðvarvelli verður þriðjudaginn 31. ágúst, mæting kl. 13. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 8.20 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.30, kennan Edda Baldursdóttir. Á föstudögum í september verður glermálun, um- sjón Óla Stína. Skráning hafin. Glerskurður og perlusaumur byrjar þriðjudaginn 7. septem- ber. Gamlir leikir og dansar byrja miðviku- daginn 29. september. Föstudaginn 1. október byijar bókband. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró), Holts Apóteki, Reykjavíkur Apóteki, < Vesturbæjar Apóteki, Hafnarfjarðar Apóteki, Keflavíkur Apóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Vesturgata 7. Þriðju- daginn 31. ágúst kl. 10, ef veður leyfir verður farið að Jafnaskarði í Borgarfirði. Boðið verð- ur upp á berjatínslu og náttúruskoðun, Sigur- björg spilar á harmon- ikku og Sigvaldi sér um Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs-, bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Viðey: Um helgina eru kúmendagar í Viðey. Fólki er boðið að koma og afla sér kúmens fyrir veturinn. I dag er gönguferð um Norð- austureyna. Gengið verður frá Viðeyjarhlaði austur norðurströndina og um Sundabakkann, Tankurinn, félagsheimili Viðeyinga, Viðeyjarskóli og sýningin þar verða skoðuð ásamt rústum og ýmsu öðru, sem við blas- ir á þessari leið. Göngu- ferðin hefst klukkan 14.15 hjá kirkjunni. Bátsferðir eru frá klukkan 13 og verða á klukkustundarfresti til klukkan 17. Ljósmynda- sýning í Viðeyjarskóla verður opin klukkan 13.20-17.10. Reiðhjól eru lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er opin og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis fást á skrifstofu endurhæf- ingadeildar Landspítal- ans Kópavogi. (Kópa- vogshæli fyrrverandi) síma 560 2700 og skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna, sími 5515941, gegn heim- sendingu gíróseðils. Félag MND-sjúklinga selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landsamtökin Þroska- hjálp. Minningarsjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningarsjóður krabbameinslækninga- deildar Landspitalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307/fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333, og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins á Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, sími 487 1299, í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 551 1814 og hjá Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, sími 557 4977. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. Minningarkort Kvenfé- lagsins Scltjarnar eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjamarness hjá Ingibjörgu. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 5878333. Minningarkort félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ. Álf- heimum 74 virka daga kl. 9-17, sími 588 2111. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.