Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Sifi'Wr' tilboðin
Verð nú kr. NÝKAUP Gildir til 29. september Verð Tilb. á áður kr. mælie.
1 Loacker kex, 3 teg. 199 nýtt 2.211 kg i
VSOP koníakslæri 998 1.296 998 kg
[Rauðlaukur 69 145 69 kg i
SS lambalærissneiðar 499 nýtt 831 kg
|Perur 129 198 129 kg |
Wasa rískökur, ósaltaðar 99 137 990 kq
[Wasa rískökur, léttsaltaðar 99 138 990 kg I
Sinalco í dós, 2 teg. 49 69 147 Itr
NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast
| Merrild kaffi 103, 500 g 299 399 598 kg|
Frigg Þjarkur 530 ml 198 229 374 Itr
[Frigg Þvol sítrónu 0,5 í 119 139 238 Itr |
Frigg Þvol extra 0,5 I 119 139 238 Itr
| Frigg Dofri 189 248 189 Itr
Frigg Maraþon milt, 1,5 I 499 558 333 Itr
Knorr bollasúpur, 2x39 g 79 95 1.012 kg|
BÓNUS Gildir til 26. september
L Bajonskinka 799 nýtt 799 kgj
Goða sviðasulta 899 nýtt 899 kg
[Frosin svið 299 nýtt 299 kgl
SS púrtvínsl. lambalæri 899 nýtt 899 kg
[Bónus skinka 599 699 599 kg|
Rynkeby eplasafi, 2 Itr 219 239 110 Itr
[Já smjörlíki, 500’ g 49 59 98kg|
Bónus kakómalt, 700 g 189 209 270 kg
10-11-búðirnar Gildlr tll 29. september
| Chicago T. örbylgjupitsur, 4 teg. 269 339 790 kgl
Emmess jarðarberjaísblóm 178 259 741 Itr
| Ungnautaroastbeef 1.458 nýtt 1.458 kg|
BKI Luxus kaffi, 500 g 279 329 558 kg
| Ommu kleinuhringir, 2 nýjar teg. 139 189 462 kgi
Kexsmiðju súkkulaðikanilsnúðar 168 218 420 kg
Kellogs nutri-grain, 3 teg. 39 49 1.053 kg|
ÞÍN VERSLUN Gildir til 29. september
| Lambalæri (helgartilboð) 596 889 596 kg|
isfugls kjúklingar, m. birgð. end. 298 495 298 kg
| Marineruð síld, 520 ml 198 212 376 Itr |
Reyktur lax 1.699 1.962 1.699 kg
| AB mjólk 119 129 119 Itr |
Axa Musli, 4 teg., 375 g 149 159 387 kg
[Epli, 1,3 kg 149 nýtt 104 kgi
Maarud flögur, 275 g 249 nýtt 896 kg
Verð Verð
nú kr. áður kr.
Tilb. á
mælie.
Morgunblaðið/Arnaldur
Verð nú kr. Verð áður kr. Tllb. á mælie.
HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 29. september
| Lion Bar, 45 g 49 70 1.090 kg|
Svali 'A Itr peru 39 47 160 Itr
| Svali 'A Itr appelsín 39 47 160 Itr |
Svali 'A Itr appelsín sykurl. 39 47 160 Itr
i Svali 'A Itr epla 39 47 16ÖltrJ
Svali 'A Itr epla sykurl. 39 47 160 itr
I Skólasvali 'A Itr 39 47 160 Itrl
SELECT-verslanir Gildir til 13. október
I Kvikk Lunsj, 2 í pk. 112 160 L623kol
Maryland kex, allar teg. 88 110 440 kg
I Findus Lasagne, 500 g 299 369 598 kg I
Kókómiólk 'A Itr 47 54 188 Itr
! Select franskar 110 150 733 kol
Cocoa Puffs, 390 g 259 298 664 kg
HAGKAUP Gildir til 29. september
| Rauðvínslegið lambalæri 798 1.125 798“k51
Oðals lambalærissneiðar 838 nvtt 838 ka
I Óðals lambakótilettur 725 819 725 kg I
l Lado lamb 708 885 708 kg |
Lucky Charms, 396 g 249 299 628 kg
[Marmarakaka, 480 g 198 337 412 kg|
200 mílur, ýsa í raspi 299 489 299 kg
[ Hákarlalýsi 70 tölfur 359 449 6 St. |
11-11-búðirnar Gildir til 29. september
[ Lambalæri af nýslátruðu 899 1.175 899 kg |
Skólajógúrt, allarteg., 150 g 39 49 260 kg
[Cheerios, 425 g 269 289 474 kgl
Libby’s tómatsósa, 567 g 99 125 175 kg
[BFeton original, 225 g 159 184 707 kg[
Sport Lunch, 60 g 55 74 917 kg
| Brassi appelsínu 75 103 75 Itr |
SAMKAUPS-verslanir Gildir til 26. september
| Kjúklingur, frosinn 250 649 250 kq
Folaldalundir, ferskt af nýsl. 898 1.098 898 kg
| Folaldafille, ferskt af nýsl. 898 1.098 898 kq
Folaldabuff, ferskt af nýsl. 798 958 798 kq
Folaldagúllas, férskt af nýsl. 748 958 748 kg [
Græn vínber, ítölsk 339 598 339 kq
i Jona Gold epli 89 148 89 kg |
KHB-verslanir Gildir tii 10. október
[Kavli kavíar, 150 g 119 139 793 kq |
Kavli kavíar mix, 140 g 89 106 636 kg
Kavlí smurostar, 5 teg., 150 g 198 224 1 320 kq
Kavlí Komi blár, 300 g 89 99 297 kg
| Kavli Frukost, 200 g 109 nýtt 545 kgl
Kavli 5 korna, 200 g 109 nýtt 545 kg
[Finn Crisp m/kúmeni, 200 g 99 129 495 kg |
Sun Maid rúsínur, 500 g 119 148 238 kg
FJARÐARKAUP Gildir til 25. september
I Cheerios, 567 q 298 337 530 kq i
Hrísgrión 89 nýtt 89 kq
I Reykt rúllupylsa 269 472 269 kq|
Rauðvínslegið lambalæri 798 1.125 798 kq
l Lambagúllas 958 1.198 958 kq |
Kjötbúðingur 489 698 489 kq
! Skólajógúrt, 5 teg., 150 g 39 44 260 kq!
Músli Axa. 4 tea.. 355 a 155 179 440 ka
I Freviu flóð. 200 a 189 nýtt 950 kg|
KÁ-verslanir Glldir til 27. september
| Lenor Spring Awake, 2 Itr 199 258 100 Itr |
Lenor Summer Breeze. 2 Itr 199 258 100 Itr
I Ariel Future Color, 1,5 ka 549 669 366 ka i
Ariel Ultra Future, 1,5 kg 549 669 366 kg
txeewouwi
freeMmz
tiAC
Athugasemd vegna
binditímasamninga
www.mbl l.is
MORGUNBLAÐINU hefur jborist
eftirfarandi athugasemd frá Ágústu
Johnson framkv. stj. í Hreyfingu-
heilsurækt:
„Undirrituð vill koma eftirfarandi
á framfæri vegna umfjöllunar
neytendasíðu Mbl. s.l. þriðjudag um
binditímakort líkamsræktarstöðva.:
í Hreyfíngu, heilsurækt er
starfræktur Bónusklúbbur. Þar er
fólki gefinn kostur á að binda sig í 2
til 36 mánuði og tryggja sér þannig
mun lægra verð á mánuði en ef
keypt eru skemmri tíma kort. Það
er alls ekkert varhugavert við að
binda sig til lengri tíma nema síður
sé. Viðskiptavinir Hreyfingar geta
valið um 2, 6, 12 eða 36 mán.
binditíma og ef aðstæður breytast
hjá viðkomandi á binditímanum og
hann vill losna undan samningi
getur hann það og greiðir hann þá
mismuninn á umsömdu
mánaðargjaldi og gjaldi eins og það
hefði verið ef viðkomandi hefði í
upphafi bundið sig til skemmri
tíma. Viðkomandi er því aðeins að
greiða fyrir þá þjónustu sem hann
er búinn að nýta á því verði sem
upp er sett fyrir það tímabil.
Ekkert aukagjald eða annars konar
kostnaður bætist þar á.
Það eru augljósir kostir sem
þessir binditímasamningar fela í
sér. Fólk fær aukið aðhald með því
að binda sig til lengri tíma, mun
lægra verð, þarf ekki að reiða fram
háar fjárhæðir í einu, því greitt er
mánaðarlega, og þarf ekki að hugsa
um að endurnýja kortið í hverjum
mánuði. Einnig eru ýmis önnur
fríðindi. Félagar í Bónusklúbbi
Hreyfingar eru í dag u.þ.b. 2000
talsins og það eitt segir allt sem
segja þarf.“
Morgunblaðið/Þorkell
Hvítlaukstímabil
hjá Jóa Fel
ÞESSA dagana stendur yfir hvít-
laukstímabil í bakaríinu hjá Jóa Fel.
Hvítlauksbrauð, hvítlauksostar,
pestó, hvítlauksbrauðstangir og
hvítlauksolíur eru meðal þess sem
er á boðstólum og viðskiptavinum
er boðið að smakka á ýmsu sem
inniheldur hvítlauk. Að sögn Jóa
Fel verður hvítlaukstímabilið árviss
viðburður hjá honum og ekki ólík-
legt að fleiri bakarar feti sömu
braut að ári. En hvers vegna er
bakaríið að kynna hvítlauk? „Auk
þess sem hvítlaukur er mjög hollur
er hann eitt algengasta og besta
krydd sem völ er á. Menn hafa oft
verið hræddir við að nota hvítlauk í
bakstur en það er hinsvegar mjög
gott.“ Hvítlaukstímabilið stendur
fram yfir næstu helgi.
Jt&ihiM TCaffi |
ARBONNE
INTERNATIONAL
Jurtasnyrtivörur
án ilmefna
fyrir húð og hár.
Útsölustaðið um land allt.