Morgunblaðið - 23.09.1999, Page 24

Morgunblaðið - 23.09.1999, Page 24
24 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Matvöruverðköniiun á Eyjafíarðarsvæðinu KEA Sunnuhlíð hefur hækkað verð um 6,1% K^Akurefe .M Reykjavík 97,1% Verðmunur milli verslana í Reykjavík og á Akureyri 14. september 96,0% NETTÓ 103,0% 103,2% HAGKAUP Matvöruverslanjr á Eyjafjarðarsvæðinu Hlutfallslegur verðmunur milli 7 verslana 14. september VERSLANIR LÆGRA VERÐ HÆRRAVERÐ Nettó, Akureyri -12,0% L r' Nleðalverð úr öllum verslunum, er sett sem 0% jj +0,8% Hagkaup, Akureyri -3,7% l KEA Hrísalundur -3,3% | Hraðkaup, Akureyri KEA, Byggðavegi ' Svarfdælabúð, Dalvík KEA, Sunnuhlíð WM +5,5% IMffl +5,7% H +7,9% Verðbreytingar á tímabilinu 29. júní til 14. september VERSLANIR Nettó, Akureyri Hraðkaup, Akureyri Svarfdælabúð, Dalvík KEA Hrisalundur Hagkaup, Akureyri KEA, Sunnuhlíð LÆGRA VERÐ HÆRRA VERÐ +6,1% í verðkönnun sem N eytendasamtökin gerðu í samvinnu við verkalýðsfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu í síðustu viku kom í ljós að verð er hæst í KE A Sunnuhlíð og þar hækkar það einn- ig mest frá því verð- könnun var síðast gerð í júní sl. eða um 6,1% Að sögn Úlfhildar Rögnvaldsdótt- ur, starfsmanns Neytendasamtak- anna á Akureyri, er Nettó með lægsta verðið og Hagkaup með næst lægsta verðið. Þá kemur KEA Hrísalundi og Hraðkaup. KEA Sunnuhlíð er með mestu verðhækkunina frá því könnun var síðast gerð eða 6,1% og síðan kem- ur Hagkaup með um 2,2% hækkun. Verð í Nettó lækkar mest eða um 1,6% og í Hraðkaup um 1,2%. Verðkönnun Neytendasamtak- anna sem gerð var í samvinnu við verkalýðsfélögin á Eyjarfjarðar- svæðinu var gerð í 7 matvöruversl- unum hinn 14. september síðastlið- inn á sama tíma og hún var gerð á höfuðborgarsvæðinu.. „Hún var gerð samtímis í öllum verslunum og ekki var tilkynnt um verðkönn- un heldur höguðu þeir sem gerðu könnunina sér eins og þeir væru í verslunarferð," segir Ulfhildur. Komið í veg fyrir misferli „Þegar búið var að renna vörun- um í gegnum kassann var tilkynnt um verðkönnunina. Með þessum hætti endurspeglast best vöruúr- val verslananna á þeim tíma sem verðkönnunin er gerð og einnig er komið í veg fyrir misferli." I könnuninni sem framkvæmd var 29. júní sl. var ekki mælanleg- ur munur á Nettó Reykjavík og Akureyri og Hagkaupi í Reykjavik og á Akureyri. I könnuninni sem framkvæmd var 14. september sl. kom í ljósum 1% verðmunur milli Nettó í Reykjavík og á Akureyri. Ekki var mælanlegur verðmunur milli Hagkaups í Reykjavík og á Akureyri. „Þetta kemur okkur á óvart þar sem við keyrum eitt tölvukerfi fyr- ir báðar búðirnar," segir Hannes Karlsson, aðstoðarframkvæmda- stjóri verslunarsviðs hjá KEA, þegar hann er spurður hvers vegna verð sé lægra í Nettó Akur- eyri en í Nettó Reykjavík. „Það er því alltaf sama verð í báðum búð- um og lítið annað um þetta að segja.“ Aðstandendur könnunarinnar vilja að lokum benda á að um bein- an verðsamanburð er að ræða og ekki er lagt mat á þjónustustig sem er mismunandi. Innkalla á alla pýramídastjaka af þessari gerð Pýramídakerta- stjakar innkallaðir UPP hefur komið galli á svo- kölluðum pýramídakertastjök- um úr vírneti sem geta valdið brunahættu. í fréttatilkynningu frá heildversluninni Bergís ehf. kemur fram að stjakarnir séu hannaðir til að hanga niður úr lofti. Þeir eru ætlaðir fyrir telj- ós og hafa verið seldir í blóma- verslunum og gjafavöruversl- unum. Stjakarnir hafa fengist silfraðir og gylltir. í fréttatilkynningunni kemur fram að þó að erlendi fram- leiðandinn hafi enga kvörtun fengið um umræddan kerta- stjaka hafi sölu- og dreifingar- aðilinn hér á landi, heildversl- unin Bergís, ákveðið að innkalla alla umrædda pýra- mídastjaka. Allar nánari upp- Iýsingar um söluaðila fást á skrifstofu Bergíss ehf. í síma 533 3377. Ný 11-11 verslun í Garðabæ FYRIR skömmu var opnuð ný 11-11 verslun í Gilsbúð 1 í Garðabæ. í fréttatilkynn- ingu frá 11-11 verslununum kemur fram að þessi verslun sé fimmtánda 11-11 verslun- in. Klaki og kaffi Sá háttur verður hafður á eins og í öðrum 11-11 versl- unum að bjóða upp á ókeypis klaka og frítt kaffi. Þá eru alltaf föst tilboð í gangi, eins og til dæmis tilboðsverð á hamborgurum á föstudögum og sælgæti sem er selt með 50% afslætti á sælgætisbar á laugardögum. Opið er frá 10-23 alla daga. Ke^AINI^URENT OFURSTAÐA UM ALDAMÓT Kynning á „SUPER POSITION" haust- og vetrarlitunum 1999-2000 í dag, á morgun og á laugardag. Við kynnum einnig: „BABY DOLL" nýja ilminn sem þú verður að prófa og frábærar nýjungar í kremum. Njóttu persónulegrar ráðgjafar frá Yves Saint Laurent sérfræðingi. Vertu velkomin. Kringlunni, sími 568 9033 Opið kl. 9-16. lau. kl. 10-12 Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vib hreinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskab er. JP* Níl* U tBBkn&bmwwm IHihrnM > tw IU1+H • aUA! Uí UM lief hafið sölu á glæsilegum samkvæmisfatnaði, pilsum, drögtum og toppum frá Ronald Joyce London. Garðatorgi, sími 565 6680 liams® y Negro Skólavörðustíg 21 a 101 Reykjavík Sími/fax 552 1220 mr HCILSUDRYKKUR UíD ÁVAXTABRAGDI Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.