Morgunblaðið - 23.09.1999, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.09.1999, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Matvöruverðköniiun á Eyjafíarðarsvæðinu KEA Sunnuhlíð hefur hækkað verð um 6,1% K^Akurefe .M Reykjavík 97,1% Verðmunur milli verslana í Reykjavík og á Akureyri 14. september 96,0% NETTÓ 103,0% 103,2% HAGKAUP Matvöruverslanjr á Eyjafjarðarsvæðinu Hlutfallslegur verðmunur milli 7 verslana 14. september VERSLANIR LÆGRA VERÐ HÆRRAVERÐ Nettó, Akureyri -12,0% L r' Nleðalverð úr öllum verslunum, er sett sem 0% jj +0,8% Hagkaup, Akureyri -3,7% l KEA Hrísalundur -3,3% | Hraðkaup, Akureyri KEA, Byggðavegi ' Svarfdælabúð, Dalvík KEA, Sunnuhlíð WM +5,5% IMffl +5,7% H +7,9% Verðbreytingar á tímabilinu 29. júní til 14. september VERSLANIR Nettó, Akureyri Hraðkaup, Akureyri Svarfdælabúð, Dalvík KEA Hrisalundur Hagkaup, Akureyri KEA, Sunnuhlíð LÆGRA VERÐ HÆRRA VERÐ +6,1% í verðkönnun sem N eytendasamtökin gerðu í samvinnu við verkalýðsfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu í síðustu viku kom í ljós að verð er hæst í KE A Sunnuhlíð og þar hækkar það einn- ig mest frá því verð- könnun var síðast gerð í júní sl. eða um 6,1% Að sögn Úlfhildar Rögnvaldsdótt- ur, starfsmanns Neytendasamtak- anna á Akureyri, er Nettó með lægsta verðið og Hagkaup með næst lægsta verðið. Þá kemur KEA Hrísalundi og Hraðkaup. KEA Sunnuhlíð er með mestu verðhækkunina frá því könnun var síðast gerð eða 6,1% og síðan kem- ur Hagkaup með um 2,2% hækkun. Verð í Nettó lækkar mest eða um 1,6% og í Hraðkaup um 1,2%. Verðkönnun Neytendasamtak- anna sem gerð var í samvinnu við verkalýðsfélögin á Eyjarfjarðar- svæðinu var gerð í 7 matvöruversl- unum hinn 14. september síðastlið- inn á sama tíma og hún var gerð á höfuðborgarsvæðinu.. „Hún var gerð samtímis í öllum verslunum og ekki var tilkynnt um verðkönn- un heldur höguðu þeir sem gerðu könnunina sér eins og þeir væru í verslunarferð," segir Ulfhildur. Komið í veg fyrir misferli „Þegar búið var að renna vörun- um í gegnum kassann var tilkynnt um verðkönnunina. Með þessum hætti endurspeglast best vöruúr- val verslananna á þeim tíma sem verðkönnunin er gerð og einnig er komið í veg fyrir misferli." I könnuninni sem framkvæmd var 29. júní sl. var ekki mælanleg- ur munur á Nettó Reykjavík og Akureyri og Hagkaupi í Reykjavik og á Akureyri. I könnuninni sem framkvæmd var 14. september sl. kom í ljósum 1% verðmunur milli Nettó í Reykjavík og á Akureyri. Ekki var mælanlegur verðmunur milli Hagkaups í Reykjavík og á Akureyri. „Þetta kemur okkur á óvart þar sem við keyrum eitt tölvukerfi fyr- ir báðar búðirnar," segir Hannes Karlsson, aðstoðarframkvæmda- stjóri verslunarsviðs hjá KEA, þegar hann er spurður hvers vegna verð sé lægra í Nettó Akur- eyri en í Nettó Reykjavík. „Það er því alltaf sama verð í báðum búð- um og lítið annað um þetta að segja.“ Aðstandendur könnunarinnar vilja að lokum benda á að um bein- an verðsamanburð er að ræða og ekki er lagt mat á þjónustustig sem er mismunandi. Innkalla á alla pýramídastjaka af þessari gerð Pýramídakerta- stjakar innkallaðir UPP hefur komið galli á svo- kölluðum pýramídakertastjök- um úr vírneti sem geta valdið brunahættu. í fréttatilkynningu frá heildversluninni Bergís ehf. kemur fram að stjakarnir séu hannaðir til að hanga niður úr lofti. Þeir eru ætlaðir fyrir telj- ós og hafa verið seldir í blóma- verslunum og gjafavöruversl- unum. Stjakarnir hafa fengist silfraðir og gylltir. í fréttatilkynningunni kemur fram að þó að erlendi fram- leiðandinn hafi enga kvörtun fengið um umræddan kerta- stjaka hafi sölu- og dreifingar- aðilinn hér á landi, heildversl- unin Bergís, ákveðið að innkalla alla umrædda pýra- mídastjaka. Allar nánari upp- Iýsingar um söluaðila fást á skrifstofu Bergíss ehf. í síma 533 3377. Ný 11-11 verslun í Garðabæ FYRIR skömmu var opnuð ný 11-11 verslun í Gilsbúð 1 í Garðabæ. í fréttatilkynn- ingu frá 11-11 verslununum kemur fram að þessi verslun sé fimmtánda 11-11 verslun- in. Klaki og kaffi Sá háttur verður hafður á eins og í öðrum 11-11 versl- unum að bjóða upp á ókeypis klaka og frítt kaffi. Þá eru alltaf föst tilboð í gangi, eins og til dæmis tilboðsverð á hamborgurum á föstudögum og sælgæti sem er selt með 50% afslætti á sælgætisbar á laugardögum. Opið er frá 10-23 alla daga. Ke^AINI^URENT OFURSTAÐA UM ALDAMÓT Kynning á „SUPER POSITION" haust- og vetrarlitunum 1999-2000 í dag, á morgun og á laugardag. Við kynnum einnig: „BABY DOLL" nýja ilminn sem þú verður að prófa og frábærar nýjungar í kremum. Njóttu persónulegrar ráðgjafar frá Yves Saint Laurent sérfræðingi. Vertu velkomin. Kringlunni, sími 568 9033 Opið kl. 9-16. lau. kl. 10-12 Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vib hreinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskab er. JP* Níl* U tBBkn&bmwwm IHihrnM > tw IU1+H • aUA! Uí UM lief hafið sölu á glæsilegum samkvæmisfatnaði, pilsum, drögtum og toppum frá Ronald Joyce London. Garðatorgi, sími 565 6680 liams® y Negro Skólavörðustíg 21 a 101 Reykjavík Sími/fax 552 1220 mr HCILSUDRYKKUR UíD ÁVAXTABRAGDI Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.