Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 5 7
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________________
GAMLA I'AKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.___________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Simi 661-6061. Fax: 662-7670._____
HAFNARBORG, mcnningar og listastofnun Hafnarfiarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALS.STAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 526-6600, bréfs: 626-6616.______
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, iokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
ld. 12-18 nema mánud.________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Salnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
663-2906._______________________________
UÓSMVNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2530.____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafhið á Akureyri, Aðal-
stræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -15.9. alla
daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudags-
kvöldum I júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengsium við
Söngvökur í Mii\jasafhskirlqunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alia daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn
eldri borgara. Safnbúð meö mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._____________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam-
komulagi. S. 667-9009._______________________
MINJASAFN SLYBAVARNAFÉLAGS (SLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7263.__________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á raánudögum.
Simi 462-3660 og 897-0206._________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi._____________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Oplú miðvlkud. og laugd. 13-18. S. 654-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16._______________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.____________________________
NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
pSsT- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 656-
4321. _____________________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BergsUðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16. _____________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirúi,
er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 665-4442, bréís. 565-
4261._______________________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIK&
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 681-4677._________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.fs: 483-1166,483-1443._________________
SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sfmi 436 1490.________________________________
STÖFNUN ÁRNA MAGNUSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. maí. _____________________
STÉINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5666._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17._________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-16._____________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiú alla daga frá kl.
14- 18. Lokaú mánudaga.____________________
níttúrugripasafnið, Hafnarstræti. Opiö alla daga
. frá kl. 10-17. Sfmi 462-2983._______________
NONNAHÚS, Aúalstræti 64. Opiú a.d. kl. 10-17 frú 1. júnl
• 1. sept. Uppl. f sfma 462 3655.____________
NÖRSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
_ arfrákl. 11-17._____________________________
ORÐ PAGSINS _______________
Keykjavfk sími 651-0000.
Akureyri s. 462-1840._________________________
SUNPSTAÐIR ___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö f bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug cr opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarncslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21,__________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Uugd.
__ og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöli HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opiú virka daga kl.
. 6,30-7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN f GRlNDAVÍKrOpiú alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7565.___
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
hclgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-löstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opln v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.80.__
JAÐARSBÁKKALAÚG, AKRANESI: Opin mád. föst. 7-
21, laugd. og sud. 0-18. S: 431-2643._______
BLÁA LÓNIÐ: Opiú v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21,
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________
HUSDYRAGARDURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok
að á miövikudögum. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna.
Sfmi 6767-800.___________________________________
SORPA ________________________
SKRIFSTOPA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
Guðmundarlundur er skógi vaxið 7 ha svæði.
Afmælishátíð
Skógræktarfélags
Kópavogs
SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópavogs
heldur hátíð í Salnum í Kópavogi
laugardaginn 25. september í tilefni
30 ára afmælis félagsins. Hátíðin
hefst kl. 14. Par verður margt á
dagskrá, m.a. flautuleikur, saga fé-
lagsins verður sögð í máli og mynd-
um, leikþáttur bama úr Kársnes-
skóla um trén í skóginum, kaffiveit-
ingar, söngur og í lokin verður er-
indi sem nefnist: Hugleiðing um
skógrækt á Islandi. Stjóm Skóg-
ræktarfélags Kópavogs vonast til að
sem flestir sjái sér fært að mæta og
halda upp á þennan áfanga Skóg-
ræktarfélagsins, segir í fréttatil-
kynningu.
Ennfremur segir: „Skógræktar-
félag Kópavogs var stofnað 25. sept-
ember 1969.1 upphafi gekk félaginu
illa að fá land í bæjarlandinu til að
planta í. Félagið keypti hálfa jörð-
ina Fossá í Kjós 1972 af fyrr-
greindri ástæðu. Þar var strax haf-
ist handa við að planta og hefur ver-
LEIÐRÉTT
Sýknað og kröfum
vísað frá
MISTÖK urðu við vinnslu fréttar
blaðsins í gær þar sem sagt var frá
niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavík-
ur í einkamáli á hendur dómnefnd í
félagsvísindadeild HI, íslenska rík-
inu og HI. Sagt var að dómurinn
hefði vísað frá kröfu stefnanda þess
efnis að fellt yrði úr gildi álit dóm-
nefndarinnar um sérstaka tíma-
bundna lektorsstöðu við félagsvís-
indadeild HÍ. Hið rétta er að dóm-
urinn sýknaði stefndu af þeirri dóm-
kröfu og öðmm dómkröfum stefn-
anda en vísaði hins vegar frá dómi
kröfu stefnanda um að viðurkennt
yrði með dómi að hann væri hæfur
til að gegna lektorsstöðunni.
Björg Þórhallsdóttir
sópransöngkona
I gagnrýni í blaðinu í gær um
ljóðatónleika Bjargar Þórhallsdótt-
ur sópransöngkonu sem haldnir
vom í Víðistaðakirkju 19. septem-
ber sl. var rangt farið með föður-
nafn hennar og var hún sögð Hall-
dórsdóttir. Beðist er velvirðingar á
mistökunum.
Uppskrift í þættinum
Matur og matgerð
í þættinum Matur og matgerð í
blaðinu í gær voru tvær uppskriftir.
í seinni uppskriftina, rúgbrauð með
honey-nut, féll niður ein lína en í
brauðið þarf að sjálfsögðu honey-
nut og Kristín Gestsdóttir mælir
með því að notaðir séu 3 desílítrar.
Þá er bara að reyna aftur en beðist
er velvirðingar á þessum mistökum.
Viðtal við Einar Hallsson
í viðtali við Einar Hallsson sl.
sunnudag slæddust inn missagnir.
Hið rétta er að móðir Einars dó árið
1991 og maður komst af úr slysi á
Hítarvatni en ekki Hlíðarvatni.
Loks ber þess að geta að Mýrdalur
er bær í Kolbeinsstaðahreppi.
ið plantað á hverju ári fleiri þúsund
plöntum og má í dag sjá reisulegan
skóg þegar ekið er Hvalfjörðinn.
Fossá er mjög skemmtilegt útivist-
arsvæði með merktum gönguleið-
um, fossum og flúðum og skógi sem
víða er orðinn yfir 6 metrar á hæð.
Árið 1973 hóf félagið rekstur
gróðrarstöðvar sem nefnist Svörtu-
skógar og stóðu í Kópavogsdal.
Svörtuskógar hættu starfsemi sinni
1988 vegna þess að þá stóðu þeir í
vegi fyrir byggingarframkvæmdum.
Frá árinu 1990 hefur félagið
plantað landgræðsluskógum í bæj-
arlandinu. Fyrsti samningurinn var
gerður vegna Hnoðraholts, síðan
Lækjarbotna, þá Rjúpnahæð og nú
er félagið að planta á Vatnsenda-
landinu. Samtals eru þessi svæði,
sem búið er að planta í, rúmir 100
ha í bæjarlandi Kópavogs.
Yrkjuskógur eru skógar sem
stofnsettir voru á 60 ára afinæli
Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrver-
andi forseta Islands. Yrkjuskógar
eru bæði í Vatnsenda og Hnoðra-
holti.
í Vatnsendalandi eru 36 land-
nemaspildur sem félagsmenn hafa
fengið til þess að planta í.
Guðmundarlundur er gjöf sem
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi
forstjóri BYKO, og fjölskylda hans
færðu félaginu að gjöf 28. nóvember
1997. Guðmundarlundur er skógi
vaxið 7 ha svæði og er mikii lyfti-
stöng fyrir allt félagslífið. Hefur fé-
lagið miklar framtíðaráætlanir um
þetta svæði. Hyggst félagið byggja
upp góða útivistaraðstöðu þar sem
skólaböm geta komið með kennur-
um sínum og fræðst um alla hluti
sem skóginum tengjast og upplifað
náttúruna.
Magnús Hjaltested, bóndi á
Vatnsenda, færði félaginu til varð-
veislu skógi vaxinn lund við Kjóa-
velli nú á vordögum en svæði í um-
sjá Skógræktarfélags Kópavogs eru
orðin mörg og fjölbreytileg."
Námsefnis-
sýning opin
foreldrum
UM ÞESSAR mundir halda
kennnarafélögin víða um land
haustþing sín. Þar koma kennarar
saman til faglegrar umræðu og
njóta fræðslu af ýmsu tagi. Einn af
fostum þáttum haustþinganna er
sýning Námsgagnastofnunar á
nýju námsefni en milli 80 og 90 ný-
ir titlar koma út hjá stofnuninni á
ári hverju, bæði bækur, myndbönd
og kennsluforrit. I fréttatilkynn-
ingu segir að Námsgagnastofnun
hafi fengið góðfúslegt leyfi þing-
haldara til að bjóða foreldra vel-
komna á þessar námsgagnasýning-
ar sem hér segir:
Haustþing Kennarasambands
Austurlands haldið í Grunnskólan-
um Breiðdalsvík. Sýningin opin
foreldrum kl. 13-16 föstudaginn 24.
september.
Haustþing Kennarasambands
Islands á Vesturlandi haldið í
Varmalandsskóla, Borgarfirði.
Sýningin opin foreldrum kl. 13-16
föstudaginn 24. september.
Haustþing Kennarafélags Suð-
urlands haldið í Flúðaskóla, Flúð-
um. Sýningin opin foreldrum kl.
13-15 fostudaginn 24. september.
Haustþing Kennarasambands
Norðurlands vestra haldið í Höfða-
skóla á Skagaströnd. Sýningin opin
foreldrum fyrir hádegi föstudaginn
1. október.
Haustþing Bandalags kennara á
Norðurlandi eystra haldið í Verk-
menntaskólanum á Akureyri. Sýn-
ingin opin foreldrum kl. 10-14
laugardaginn 2. október.
Námskeið
í tai chi
KHINTHITSA heldur námskeið í
tai chi fyrir byrjendur og lengra
komna dagana 24.-29. september í
húsnæði Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra við Háaleitisbraut 11-13.
Námskeiðið hefst föstudaginn 24.
september kl. 18.
Khinthitsa hefur kennt thai chi í
yfir 20 ár í London og víðar um
Evrópu og hefur komið til Islands
af og tO sl. 12 ár og haldið nám-
skeið í Kramhúsinu. Hún leggur
áherslu á grundvallaratriði í tai chi
með einföldu og auðlærðu upphit-
unarkerfi sem nefnist „Reeling
silk“. Auk þess kennir hún 19
hreyfingakerfi meistara Chen Xia-
owang sem er margfaldur gull-
verðlaunahafi í alþjóðlega tai chi
félaginu. Khinthitsa hefur verið
lærisveinn meistara Chen Xia-
owang sl. 4 ár, segir í fréttatil-
kynningu.
Frekari upplýsingar eru gefnar í
Kramhúsinu.