Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 72
Fyrir 65 ára og eldri r ir 9¥gimMjlfrfö www.bl.ls Tölvueftirlitskerfi sem skilar arangrí Q3> Nýherji S: 569 7700 MORGUNBIAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181, PÓSTHÓLFSMO, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NBTFANG: RnSTJ@MBL.IS, AKUREYRl: KA UPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/Golli Fyrstu bíl- arnir yfir nýja brú UMFERÐ var í fyrsta sinn hleypt á nýja brú yfir Miklu- braut við Skeiðarvog í gær. Framkvæmdum er þó ekki lok- ið en að sögn Sigurðar I. Skarp- héðinssonar var reynt að opna brúna sem fyrst til að létta á umferð. Það var einnig gert þegar Höfðabakkabrúin var tekin í notkun. Nokkur vinna er eftir við frágang og að sögn Sigurðar vantar eilítið upp á að allir umferðarstraumar renni óhindrað um brúna í fyrstu. Umferð á þó að ganga eðlilega fyrir sig í ölium meginatriðum. Brúin hefur ekki ennþá verið vígð með pompi og pragt, en til stendur að opna brúna með við- höfn þegar dregur að lokum framkvæmda. Verkið hefur allt gengið snurðulaust fyrir sig og samkvæmt áætlun. Ráðgert er að ljúka að fullu við brúarsmíð- ina um mánaðamótin októ- ber/nóvember. Múrarinn á myndinni kippti sér ekki upp við umferðina í gær og hélt áfram að múra brú- arvængina í blíðviðrinu. Davíð Oddsson forsætisráðherra um málefni Fjárfestingarbanka atvinnulífsins Gerður var leynisamn- ingur um yfírtöku FBA Oþroskað fjármálakerfí á Islandi kann að kalla á reglur huga að stöðu Fjármálaeftirlits- Albright ekki til Islands LITLAR líkur eru á því að Madel- eine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, komi til íslands í næsta mánuði. „Við höfum fengið tilkynningu um það að utanríkisráðherra Bandaríkj- anna geti ekki tekið þátt í ráðstefn- unni um konur og lýðræði við árþús- undamót," sagði Lane T. Cubstead, upplýsingafulltrúi bandaríska sendi- ráðsins, á íslandi í gær. Albright sýndi fyrr í sumar áhuga á því að koma til Islands á ráðstefn- una í fylgd Hillary Clinton, forseta- frúar Bandaríkjanna, en nú virðist ekki geta orðið af því vegna mikilla anna ráðherrans. --------------- Landssíman- um ekki skylt að innheimta fyrir Tal ÚRSKURÐARNEFND fjarskipta- og póstmála felldi í gær úr gildi þá ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnun- ar frá í maí að Landssíminn skyldi taka að sér innheimtu og reikninga- gerð vegna útlandaþjónustu Tals hf. I niðurstöðu nefndarinnar kemui- fram að skoðun hennar sé sú „að sú skylda sem lögð er á LÍ með ákvörð- un P&F um að annast alla reiknings- gerð og innheimtu á umræddri þjón- ustu Tals sé íþyngjandi kvöð fyrir LÍ, enda þótt greiðslur komi fýrir, sérstaklega sé til lengri tíma litið, þegar fleiri aðilar koma inn á mark: aðinn. Slík kvöð verði ekki lögð á LI nema samkvæmt skýrri lagaheimild. ■ Landssímanum/B2 DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hélt því fram í gær að gerður hefði verið leynilegur samningur um að vinna að yfirtöku Fjárfestingar- banka atvinnulífsins þegar spari- sjóðirnir seldu fjárfestingarfélag- inu Orca SA í Lúxemborg hlut sinn í FBA fyrir milligöngu Kaup- þings. I kjölfar þeirra viðskipta hefði skapast hætta á að verðmæti 51% hlutar ríkisins í FBA rýrnaði, en með þeirri ákvörðun að selja hann í einu lagi ætti að tryggja að hæsta verð fengist fyrir hann. Davíð sagði að hagsmunir ríkis- ins og markmið stjórnarinnar hefðu verið sett í uppnám og ber- FJÖLDI haldlagðra glæsibifreiða, sem talið er að hafi verið keyptar fyrir hagnað af viðskiptum í stóra fíkniefnamálinu, er kominn yfir tíu og hald hefur verið lagt á verð- mæti í formi íbúða og lausafjár- muna fyrir 51 milljón króna að bíl- unum meðtöldum. Efnahagsbrotadeild ríkislög- reglustjóra aðstoðar nú Lögregl- una í Reykjavík við rannsókn málsins. Tilgangur ráðstafana rík- sýnilega verið „stefnt að því að gera afgangsbréf ríkisins eins verðlítil og vera kann með þessari gerð og þessum leynisamningum". Hann kvaðst hafa talið að það væri sitt hlutverk að tryggja að slíkt næði ekki fram að ganga Davíð gagnrýndi jafnframt að þessir leynisamningar hefðu ekki verið birtir og benti í því sambandi á að styrkja þyrfti stöðu Fjármála- eftirlitsins. „í fyrsta lagi þurfum við að islögreglustjóra er m.a. að ná til verðmæta sem talið er að hafi komið til vegna hagnaðar af fíkni- efnaviðskiptunum en markmiðið er að gera verðmætin upptæk við meðferð málsins fyrir dómi. Að sögn Jóns H. Snorrasonar, yfirmanns efnahagsbrotadeildar- innar, er mjög mikilvægt að taka fjármálahlið málsins til rannsókn- ar og upplýsa um alla þá sem tengjast því til þess að reyna að ins,“ sagði hann. „Staða þess virð- ist vera afskaplega veik. Það hefur enn ekki fengið þennan leynisamn- ing. Aðilarnir virða eftirlitið að vettugi. Fjármálaeftirlitið þarf að vera þannig að það veki ekki falsk- ar vonir neytenda og viðskipta- vina.“ Davíð sagði að aldrei hefði vak- að fyrir ríkisstjóminni að ráðskast með það hverjir ættu Fjárfesting- arbanka atvinnulífsins eftir að rík- gera hagnaðinn upptækan og reyna að uppræta brotastarfsem- ina. Fjármálastofnanir hafa tilkynnt efnahagsbrotadeildinni um gmn- samlegar peningafærslur, en það hafði verulega þýðingu við upphaf rannsóknar fjármálahliðar fíkni- efnamálsins. Allir starfsmenn efnahagsbrota- deildarinnar undir stjórn Jóns H. Snomasonar vinna nú að málinu í ið hefði selt sinn hlut, en hins veg- ar kæmi til greina að setja reglur vegna þess hve óburðugt íslenskt fjármálakerfi væri. Sagði hann að víða væru í gildi reglur og annars staðar væru þær virtar þótt óskráðar væm. „Því miður er okkar fjármála- kerfi svo vanþroskað að við þurf- um kannski í byrjun á skráðum reglum að halda á meðan hinar óskráðu eru ekki byrjaðar að virka eins og verður vonandi þegar markaðurinn þroskast,“ sagði Davíð Oddsson. ■ Telur tryggt/36-37 samstarfi við fíkniefnadeild lög- reglunnar í Reykjavík og er vitað til þess að yfir standi ráðstafanir hjá fólki til að koma undan eignum sem tengjast málinu. Enn eru tveir Islendingar eftir- lýstir í Evrópu í gegnum Interpol vegna málsins en fimm menn sitja í gæsluvarðhaldi í þágu rannsókn- ar þess. ■ Reynt að koma/4 Rannsókn á stóra fíkniefnamálinu Reynt að gera hagnaðinn upptækan og uppræta brotastarfsemina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.