Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 49, UMRÆÐAN Krafist útskúfunar - hvað kemur næst? VERKALÝÐSFÉ- LAG Reyðarfjarðar hefur gert kröfu um að Hrafnkell A. Jónsson verði gerður brott- rækur úr stjórn Al- þýðusambands Aust- urlands vegna skoðana sinna á virkj- unarmálum. Þetta er enn einn vitnisburður- inn um það ótrúlega andrúmsloft sem stór- iðjumálið hefur skap- að í annars friðsam- legu samfélagi. Hvers konar ástand er það sem getur fengið for- ystu verkalýðsfélags Hjörleifur Guttormsson til að bregðast þannig við? Eru ekki önnur verkefni nærtækari íyrir samtök verka- fólks en að ganga í lið með þeim sem beita sér fyrir skoðanakúg- un og sjá það helst til ráða að berja á fjölm- iðlafólki og þeim Aust- firðingum sem ekki vilja orðalaust játast undir stóriðjutrú? Ég óttast að þetta sé aðeins forsmekkur af öðru verra. Múgæs- ingafundurinn á Egils- stöðum 27. ágúst 1999 gaf tóninn. Frum- kvöðlar þess fundar völdu fólki sem lætur sér annt um náttúru landsins heitið umhverfísfasistar. „Konur á peysufötum" sem lesa ættjarðar- ljóð á Austurvelli eru af formanni Afl-félagsins stimplaðar sem óvinir Austfirðinga. Hvemig halda menn að umræðán sé í skúmaskotum þegar þannig er talað upphátt til landsmanna? Þótt nú sé Verkalýðsfélagi Reyð- arfjarðar beitt til að berja á and- stæðingum stóriðju heima fyrir eru forsöngvarar í útskúfunarkómum annars staðar. I þeim kór standa fremstir sveitarstjórnarfulltrúar og aðrir trúnaðarmenn ríkisstjóm- arflokkanna og Samfylkingarinnar á Austurlandi að þingmönnum Stóriðja Auðvitað tekst stóriðjukórnum ekki það ætlunarverk, segir Hjörleifur Guttormsson, að kveða niður gagnrýnar raddir heima fyrir. þessara flokka meðtöldum. Þessir fulltrúar láta sem þeir tali í nafni Austfirðinga, vitandi þó að fjöldi fólks á Austurlandi er á öðm máli og hefur skömm á málflutningi þeirra. Uthrópanir Afls og krafan um brottrekstur Hrafnkels úr trúnaðarstarfi, sem nú er fram komin, eru vissulega óhugguleg dæmi. Þó em þau aðeins lítið sýnis- hom af þeim aðferðum sem nú er beitt leynt og ljóst um allt Austur- land til að þagga niður í heima- mönnum sem efasemdir hafa um risaálbræðslu og virkjun í hennar þágu. Auðvitað tekst stóriðjukórnum —- ekki það ætlunarverk að kveða nið-*- ur gagnrýnar raddir heima fyrir. Aðferðir þeirra munu hafa þveröf- ug áhrif. Þeir eru margir á Austur- landi sem átta sig á að stóriðja er ekki sú allsherjarlausn sem reynt er að telja mönnum trú um. Menn ættu að hafa í huga að algjör óvissa ríkir um hvort af slíkum fram- kvæmdum verður. Á að setja allt á annan endann og kljúfa samfélagið fyrirfram? Þau klingja nú víða skilaboðin: „Burt með þá sem ekki vilja stóriðju!" Risaálbræðslu fylgja miklar umhverfisfórnir og félagslegar afleiðingar hennar yrðu í meira lagi tvísýnar. Þeir sem hæst kalla nú á stóriðju ættu að hafa fyr- ir því að setja sig inn í málavöxtu og þora að taka þátt í eðlilegri rök- ræðu í stað kröfu um útskúfun þeirra sem eru á öðru máli. Höfundur er fv. alþwgisnmður. Hame® y Negro Skólavöröustíg 21 a 101 Reykjavík Sími/fax 552 1220 Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is BIODROGA snyrtivörur *Q-10* húðkremið Bankastræti 3, sími 551 3635. Póstkröfusendum pm til útlanda -auövelt að muaa SÍMINN www.simi.is Olafur Konrád Olavs. otL G ri a n m m u r!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.