Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 4.T ATVINNUAUGLÝSINGAR Ráðhús Reykjavíkur Rekstrar- og þjónustuskrifstofa Sérfræðingur á sviði tölvumála Rekstrar- og þjónustuskrifstofa Ráðhúss óskar að ráða sérfræðing á sviði tölvumála til starfa í tölvuþjónustu Ráðhússins. Starfið erfjöl- breytt og krefst víðtækrar þekkingar og reynslu í skipulagningu og rekstri stórra tölvukerfa. Starfssvið: • Umsjón tölvu- og netkerfa, m.a: Novell, Lotus Notes, AS/400 og NT. Aðstoð og ráð- gjöf til notenda, þ.m.t. við innleiðslu og eftir- fylgni GoPro skjala- og ferliskráningarkerfis- ins. • Sérverkefni sem tengjast nýjungum og þróun kerfa og verkferla. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leitað er að starfsmanni með menntun á sviði tölvumála eða með mikla reynslu og þekkingu á rekstri og uppbyggingu tölvu- kerfa. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skipulagshæfileikar. • Hæfileikar í mannlegum samskiptum og hópvinnu. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfé- lags. Skriflegri umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til rekstrar- og þjónustuskrifstofu Ráðhúss, Tjarnargötu 11,101 Reykjavík fyrir 4. október nk. Upplýsingar um starfið veitir Ólafur Jónsson rekstrarstjóri í síma 563 2132, netfang: oliuppl@rhus.rvk.is og GuðmundurTómasson tölvuráðgjafi Reykjavíkurborgar í síma 563 2065 gt@rhus.rvk.is. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. september 1999. Starfskraftur óskast til starfa hjá fiskeldisfyrirtæki Fiskcldi Ldtað er að starfskrafti til að starfa við fiskeldi í Landssveit og sinna þar almennum ddisstöiíum, m.a. umhiiðu og fóðrun, þrifiim á eldiskerjum, ýmiskonar viðhaldi og öðm til&Dandi. Um vaktavinnu er að ræða. Húsnasði í boði. Næturvaktir Einnig er Idtað að starískrafti til að sinna næturvörslu í fiskddi við Giindavflc. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljódega. Ahugasamir vinsamlega fyllið út umsóknarcyðublað í afgreiðslu Ráðningarþjónustunnar og komi með mynd fyrir 1. október næstkomandi. Nánari upplýsingai gefur Ásta Sigvaldadóttir (asta@radning.is) í síma 588-3309. RÁÐNINGAR j£l ÞJÓNUSTAN ...réttur maður f rétt starf. Háaleitisbraut 58-60 108 Reykjavík, Simi: 588 3309 Fax: 588 3659, Netíang: radning'G radningis VeíFang: http://mwv.radning.is SMITH & NORLAND S.ÍMAVARS-LA/ MÓTTAKA Smith & Norland hf. leitar að starfsmanni tímabundið í 1 ár. Starfssvið: Símsvörun, móttaka gesta, aðstoð við gjaldkera og tengd störf. Hæfniskröfur: Góð almenn menntun ásamt góðri framkomu, snyrtimennsku og reglusemi er algjört skilyrði. Vegna erlendra samskipta er enskukunnátta nauðsynleg, einhver þýskukunnátta er kostur. Vinnutími er kl. 13-18. Um er að ræða tímabundið starf í um það bil 1 ár í notalegu umhverfi hjá traustu og virtu fyrirtæki. Eiginhandarumsóknum ásamt mynd skal skila á skrifstofu Liðsauka fyrir 29. september nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholti 50c • Sími 562 1355 • Fax 562 3767 lidsauki@lidsauki.is • www.lidsauki.is BYGGÖ BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Aðalbókari sjólfstætt starf Fyrirtækið er rótgróið og leiðandi inn- flutnings- og dreifingarfyrirtæki, miðsvæðis í Reykjavík. Aðalbókari hefur umsjón með alhliða færslu bókhalds og frógangi skjala til endurskoðunar. Unnið verður með Navision Financial hugbúnaði og mun oðalbókari taka þótt í að innleiða það kerfi til notkunar. Auk þess annast óætlanagerð og önnur verkefni skv. þeiðniframkvæmdastjóra hverju sinni. Við leitum að sjólfstæðum, glöggum og vel skipulögðum aðila, sem gaman hefur að takast ó við verkefni og leysa úr. Leikni í notkun viðskiptahugbúnaðar t.d. Navision Financial er æskileg jafnframt kunnóttu í ensku þar sem starfinu geta fylgt erlend samskipti. Marktæk reynsla af sambærilegu er skilyrði, en menntun ó sviði viðskipta- og reksturs er kostur. í boði er óhugavert starf hjó traustu fyrirtæki, sem leiðandi er ó sínu sviði. Vinnuaðstaða er góð og samhentur hópur starfsmanna skapar þar góðan starfsanda. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf fljótlega. Björk Bjarkadóttir veitir nónari upplýsingar, en viðtalstímar eru fró kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi ó skrifstofunni, sem er opin fró kl. 10-16 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 27. september n.k. STRA ehf. starfsrAðningar GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR —il Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 Starfsmenn í byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: Verkamenn vana garðyrkjustörfum. Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304. Verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628, Hólmar í síma 892 1147 og Jón í síma 562 2991. Laghenta verkamenn í sérhæfð störf í viðhaidsdeild. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966. Örkin hans Nóa Einkarekinn leikskóli Okkur vantar uppeldismenntaðan starfsmann, skemmtilegan og allt það og ekki væri verra að fá einhvern frábæran kokk í litla sæta eldhúsið okkar. í síma 551 7020 færð þú að vita ýmislegt og við borgum betur. A Heilsugæslan í Kópavogi auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra í ungbarna- og mæðravernd. Um er að ræða 100% stöðu. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérnám á starfsviði ungbarna- og mæðra- verndar og reynslu af störfum við heilsu- gæslu. Ungbarna- og mæðravernd fer fram á heilsu- gæslustöðvunum Borgum, Fannborg 7—9 og Hvammi, Hagasmára 5. Starfskjör eru sam- kvæmt gildandi samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Heilsugæslunnar í Kópavogi. Umskóknarfrestur er til 15. október nk. Frekari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri og framlwæmdastjóri Heilsugæslunnar í Kópavogi í síma 554 0400. Umsóknum ber að skila til framkvæmdastjóra á þar til gerðum eyðu- )>>-' blöðum sem fáanleg eru hjá stofnuninni. Öllum umsóknum verður svarað skriflega eftir að um þær hefur verið fjallað og ráðning stað- fest. Viltu læra trésmíði? Óskum eftir lærling/verkamönnum. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Björn í síma 897 1210. Um störf starfsmanna heilsugæslustöðva gilda lög nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins. Heilsugæslan i Kópavogi er reyklaus vinnustaður. Heilsugæslan í Kópavogi, pósthólf 140, 202 Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.