Morgunblaðið - 23.09.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 4.T
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Ráðhús Reykjavíkur
Rekstrar- og þjónustuskrifstofa
Sérfræðingur
á sviði tölvumála
Rekstrar- og þjónustuskrifstofa Ráðhúss óskar
að ráða sérfræðing á sviði tölvumála til starfa
í tölvuþjónustu Ráðhússins. Starfið erfjöl-
breytt og krefst víðtækrar þekkingar og reynslu
í skipulagningu og rekstri stórra tölvukerfa.
Starfssvið:
• Umsjón tölvu- og netkerfa, m.a: Novell,
Lotus Notes, AS/400 og NT. Aðstoð og ráð-
gjöf til notenda, þ.m.t. við innleiðslu og eftir-
fylgni GoPro skjala- og ferliskráningarkerfis-
ins.
• Sérverkefni sem tengjast nýjungum og
þróun kerfa og verkferla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leitað er að starfsmanni með menntun á
sviði tölvumála eða með mikla reynslu og
þekkingu á rekstri og uppbyggingu tölvu-
kerfa.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Skipulagshæfileikar.
• Hæfileikar í mannlegum samskiptum og
hópvinnu.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem
fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfé-
lags.
Skriflegri umsókn ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf skal skila til rekstrar-
og þjónustuskrifstofu Ráðhúss, Tjarnargötu
11,101 Reykjavík fyrir 4. október nk.
Upplýsingar um starfið veitir Ólafur Jónsson
rekstrarstjóri í síma 563 2132, netfang:
oliuppl@rhus.rvk.is og GuðmundurTómasson
tölvuráðgjafi Reykjavíkurborgar í síma
563 2065 gt@rhus.rvk.is.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
20. september 1999.
Starfskraftur
óskast til starfa hjá fiskeldisfyrirtæki
Fiskcldi
Ldtað er að starfskrafti til að starfa við fiskeldi í
Landssveit og sinna þar almennum ddisstöiíum, m.a.
umhiiðu og fóðrun, þrifiim á eldiskerjum, ýmiskonar
viðhaldi og öðm til&Dandi. Um vaktavinnu er að ræða.
Húsnasði í boði.
Næturvaktir
Einnig er Idtað að starískrafti til að sinna næturvörslu
í fiskddi við Giindavflc. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf fljódega.
Ahugasamir vinsamlega fyllið út umsóknarcyðublað
í afgreiðslu Ráðningarþjónustunnar og komi með
mynd fyrir 1. október næstkomandi. Nánari
upplýsingai gefur Ásta Sigvaldadóttir
(asta@radning.is) í síma 588-3309.
RÁÐNINGAR
j£l ÞJÓNUSTAN
...réttur maður f rétt starf.
Háaleitisbraut 58-60
108 Reykjavík, Simi: 588 3309
Fax: 588 3659, Netíang: radning'G radningis
VeíFang: http://mwv.radning.is
SMITH & NORLAND
S.ÍMAVARS-LA/
MÓTTAKA
Smith & Norland hf.
leitar að starfsmanni tímabundið í 1 ár.
Starfssvið:
Símsvörun, móttaka gesta, aðstoð við
gjaldkera og tengd störf.
Hæfniskröfur:
Góð almenn menntun ásamt góðri
framkomu, snyrtimennsku og
reglusemi er algjört skilyrði. Vegna
erlendra samskipta er enskukunnátta
nauðsynleg, einhver þýskukunnátta
er kostur.
Vinnutími er kl. 13-18.
Um er að ræða tímabundið starf í
um það bil 1 ár í notalegu umhverfi hjá
traustu og virtu fyrirtæki.
Eiginhandarumsóknum ásamt mynd
skal skila á skrifstofu Liðsauka fyrir
29. september nk. Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu Liðsauka, sem
opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni:
www.lidsauki.is
Fólk og þekking
Lidsauki ehf.
Skipholti 50c • Sími 562 1355 • Fax 562 3767
lidsauki@lidsauki.is • www.lidsauki.is
BYGGÖ
BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS
Aðalbókari
sjólfstætt starf
Fyrirtækið er rótgróið og leiðandi inn-
flutnings- og dreifingarfyrirtæki, miðsvæðis í
Reykjavík.
Aðalbókari hefur umsjón með alhliða færslu
bókhalds og frógangi skjala til endurskoðunar.
Unnið verður með Navision Financial
hugbúnaði og mun oðalbókari taka þótt í að
innleiða það kerfi til notkunar. Auk þess
annast óætlanagerð og önnur verkefni skv.
þeiðniframkvæmdastjóra hverju sinni.
Við leitum að sjólfstæðum, glöggum og vel
skipulögðum aðila, sem gaman hefur að
takast ó við verkefni og leysa úr. Leikni í notkun
viðskiptahugbúnaðar t.d. Navision Financial
er æskileg jafnframt kunnóttu í ensku þar sem
starfinu geta fylgt erlend samskipti. Marktæk
reynsla af sambærilegu er skilyrði, en menntun
ó sviði viðskipta- og reksturs er kostur.
í boði er óhugavert starf hjó traustu fyrirtæki,
sem leiðandi er ó sínu sviði. Vinnuaðstaða er
góð og samhentur hópur starfsmanna skapar
þar góðan starfsanda. Góð laun eru í boði fyrir
réttan aðila. Viðkomandi þyrfti að geta hafið
störf fljótlega.
Björk Bjarkadóttir veitir nónari
upplýsingar, en viðtalstímar eru fró kl. 10-13.
Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi ó
skrifstofunni, sem er opin fró kl. 10-16 alla
virka daga. Umsóknarfrestur er til og með
27. september n.k.
STRA
ehf.
starfsrAðningar
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
—il
Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044
Starfsmenn
í byggingavinnu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf:
Verkamenn vana garðyrkjustörfum.
Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304.
Verkamenn í byggingavinnu.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628,
Hólmar í síma 892 1147 og Jón í síma
562 2991.
Laghenta verkamenn í sérhæfð störf
í viðhaidsdeild.
Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966.
Örkin hans Nóa
Einkarekinn leikskóli
Okkur vantar uppeldismenntaðan
starfsmann, skemmtilegan og allt
það og ekki væri verra að fá einhvern
frábæran kokk í litla sæta eldhúsið
okkar. í síma 551 7020 færð þú að vita
ýmislegt og við borgum betur.
A
Heilsugæslan
í Kópavogi
auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra
í ungbarna- og mæðravernd. Um er að ræða
100% stöðu. Æskilegt er að umsækjandi hafi
sérnám á starfsviði ungbarna- og mæðra-
verndar og reynslu af störfum við heilsu-
gæslu.
Ungbarna- og mæðravernd fer fram á heilsu-
gæslustöðvunum Borgum, Fannborg 7—9 og
Hvammi, Hagasmára 5. Starfskjör eru sam-
kvæmt gildandi samningi Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga og Heilsugæslunnar í
Kópavogi.
Umskóknarfrestur er til 15. október nk.
Frekari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
og framlwæmdastjóri Heilsugæslunnar
í Kópavogi í síma 554 0400.
Umsóknum ber að skila til framkvæmdastjóra á þar til gerðum eyðu- )>>-'
blöðum sem fáanleg eru hjá stofnuninni. Öllum umsóknum verður
svarað skriflega eftir að um þær hefur verið fjallað og ráðning stað-
fest.
Viltu læra trésmíði?
Óskum eftir lærling/verkamönnum.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Björn í síma 897 1210.
Um störf starfsmanna heilsugæslustöðva gilda lög nr. 97/1990 um
heilbrigðisþjónustu og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfs-
manna ríkisins. Heilsugæslan i Kópavogi er reyklaus vinnustaður.
Heilsugæslan í Kópavogi,
pósthólf 140,
202 Kópavogi.