Morgunblaðið - 23.09.1999, Side 39

Morgunblaðið - 23.09.1999, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 FRÉTTIR 39 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Veikur Dow Jones hindrar bata á mörkuðum í Evrópu SLÆM byrjun í Wall Street gerði að engu bata eftir lækkanir í Evrópu í gær og dollar hélt áfram að lækka gegn jeni og evru. Fréttir um metvið- skiptahalla í Bandaríkjunum og ákvörðun Japana um óbreytta stefnu í peningamálum valda enn áhyggjum. Nú beinist athyglin að fundi sjö helztu iðnríkja, G7, um helgina og vonað er að gripið verði til opinberra aðgerða gegn jeni. Gull hækkaði í verði eftir annað uppboð Breta á gulli og únsan seldist á um 264 dollara, sem er hæsta verð síðan í júlíbyrjun. Olíuverð var líka í sviðsljósinu og hækkaði nóvemberverð um 18 sent í 22,86 dollara. Á sama tíma er búizt við að ráðherrar OPEC ákveði á fundi sínum í Vín að takmörkunum á útflutningi verði haldið áfram. Lækkun Dow Jo- nes um 0,3% í 10.565 punkta jók svartsýni eftir 2,1 % lækkun á þriðju- dag og mestu lækkun í Tókýó á ein- um degi á þessu ári. Eurotop 300 vísitalan lækkaði um 0,48% og Euro STOXX 50 um 0,61%. Ummæli jap- anska fjármálaráðherans um lítinn ágreining Japana og Bandaríkja- manna um gengi gjaldmiðla olli hálfs jens hækkun dollars, en sérfræðingar gerðu lítið úr orðum ráðherrans og dalurinn lækkaði aftur í rúm 104 jen. Brezka FTSE 100 úrvalsvísitalan þurrkaði út 90 punkta tap, en hækk- anirnar stóðu stutt og vísitalan lækk- aði um 0,23% í 5944 punkta. Þýzka DAX vísitalan lækkaði um 0,6% og CAC-40 í París lækkaði um 0,75%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 Hráolía af Brent-svæðinu i Norðursjó, dollarar hver tunna A 22,95 23,00- oo nn - □ 3 f 21,00“ on nn W w W 19,00“ JT 18,00- r > 17,00 \j\ ' i' I 16,00- r f T J 15,00- t V 14,00 - Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Byggt á gögnum frá Reu1 :ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.09.99 ALLIR MARKAÐIR Annar afli Hæstfl5 LægstáO Meðal§4 M3#48 Hði7ðcÖ70 Blálanga Gellur verðS 347 verfi9 347 ver$5 347 o o ver®9Æ52 24.290 Grálúða 100 100 100 96 9.600 Hlýri 104 90 100 1.427 142.548 Karfi 57 19 50 8.037 399.886 Keila 86 24 63 11.578 732.652 Langa 147 40 129 7.772 1.003.571 Langlúra 39 39 39 51 1.989 Lúða 640 100 203 891 181.079 Lýsa 40 15 36 2.178 77.655 Steinb/hlýri 76 76 76 47 3.572 Sandkoli 79 58 78 4.642 364.213 Skarkoli 180 117 155 9.323 1.441.399 Skata 200 200 200 7 1.400 Skötuselur 276 215 269 1.298 349.518 Steinbítur 128 58 93 25.018 2.332.321 Stórkjafta 30 30 30 477 14.310 Sólkoli 301 100 159 4.030 641.464 Tindaskata 7 3 7 1.532 10.648 Ufsi 71 15 62 19.107 1.192.156 Undirmálsfiskur 181 55 165 11.781 1.947.934 Úthafskarfi 40 30 35 14.100 491.949 Ýsa 152 63 120 52.435 6.310.283 Þorskur 433 89 136 83.151 11.296.350 AUSTFJARÐAM. FÁSKRUÐSFIRÐI Hlýri 104 104 104 10 1.040 Steinbítur 109 109 109 728 79.352 Ýsa 93 93 93 786 73.098 Þorskur 129 90 123 264 32.575 Samtals 104 1.788 186.065 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 60 40 48 1.924 91.448 Karfi 19 19 19 43 817 Langa 60 60 60 9 540 Lúöa 640 200 322 78 25.140 Sandkoli 64 64 64 40 2.560 Skarkoli 160 156 158 461 72.861 Steinbítur 128 100 100 3.229 323.707 Ufsi 30 15 22 151 3.284 Undirmálsfiskur 55 55 55 33 1.815 Ýsa 138 100 123 10.446 1.283.500 Þorskur 173 113 136 13.908 1.888.428 Samtals 122 30.322 3.694.101 FAXAMARKAÐURINN Gellur 347 347 347 70 24.290 Karfi 40 27 37 102 3.723 Keila 24 24 24 112 2.688 Langa 110 40 102 488 49.883 Langlúra 39 39 39 51 1.989 Lúða 462 175 210 235 49.413 Lýsa 40 40 40 1.676 67.040 Sandkoli 58 58 58 65 3.770 Steinbítur 116 71 96 564 54.031 Sólkoli 250 115 222 335 74.300 Tindaskata 7 7 7 1.513 10.591 Ufsi 71 40 49 190 9.367 Undirmálsfiskur 151 149 150 1.496 224.385 Ýsa 135 105 110 9.144 1.005.749 Þorskur 190 102 117 10.883 1.270.917 Samtals 106 26.924 2.852.136 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 59 59 59 81 4.779 Steinb/hlýri 76 76 76 47 3.572 Steinbítur 92 92 92 167 15.364 Undirmálsfiskur 106 106 106 60 6.360 Ýsa 140 95 116 1.335 154.847 Þorskur 175 118 135 2.760 372.076 Samtals 125 4.450 556.997 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 149 149 149 69 10.281 Steinbítur 112 97 108 1.845 199.297 Ufsi 51 45 45 157 7.082 Ýsa 123 117 121 1.080 130.442 Þorskur 149 112 132 3.187 419.569 Samtals 121 6.338 766.671 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mánaða n -< rílricuívla •9,18 % ^lr-'L 8,5i VJúií Agúst Sept. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 100 100 100 500 50.000 Karfi 50 21 39 401 15.671 Keila 70 24 31 474 14.855 Langa 113 53 79 490 38.573 Lúða 435 136 260 122 31.710 Skarkoli 180 160 178 4.729 840.722 Steinbítur 115 75 82 373 30.523 Sólkoli 301 301 301 262 78.862 Ufsi 65 38 63 2.809 176.152 Undirmálsfiskur 160 141 158 3.371 533.461 Ýsa 152 83 141 5.242 737.812 Þorskur 190 93 144 28.075 4.035.501 Samtals 141 46.848 6.583.841 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Hlýri 104 104 104 452 47.008 Karfi 19 19 19 92 1.748 Keila 35 35 35 71 2.485 Steinbitur 96 96 96 736 70.656 Undirmálsfiskur 106 106 106 38 4.028 Þorskur 433 133 173 728 125.922 Samtals 119 2.117 251.847 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 37 37 37 116 4.292 Keila 30 30 30 245 7.350 Langa 81 81 81 228 18.468 Lúða 460 170 180 166 29.960 Steinbitur 72 72 72 140 10.080 Sólkoli 290 290 290 127 36.830 Undirmálsfiskur 107 107 107 200 21.400 Ýsa 143 80 133 1.106 147.640 Þorskur 180 100 145 2.400 347.088 Samtals 132 4.728 623.108 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Annar afli 41 41 41 20 820 Karfi 45 45 45 100 4.500 Keila 47 47 47 400 18.800 Langa 110 110 110 500 55.000 Lýsa 15 15 15 62 930 Skarkoli 134 134 134 97 12.998 Steinbítur 105 58 101 259 26.255 Sólkoli 134 134 134 2.861 383.374 Ýsa 130 63 113 1.317 148.373 Þorskur 180 180 180 400 72.000 Samtals 120 6.016 723.050 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 40 46 417 19.182 Karfi 30 30 30 958 28.740 Keila 60 50 56 1.300 72.995 Langa 120 115 118 800 94.496 Lúða 295 100 146 234 34.176 Lýsa 15 15 15 269 4.035 Sandkoli 79 64 79 4.510 356.155 Skarkoli 140 122 137 1.078 148.063 Skata 200 200 200 7 1.400 Skötuselur 250 250 250 98 24.500 Steinbítur 90 62 76 41 3.102 Stórkjafta 30 30 30 477 14.310 Sólkoli 154 154 154 437 67.298 Ufsi 71 46 62 4.773 295.067 Undirmálsfiskur 87 87 87 144 12.528 Ýsa 140 70 129 3.315 428.165 Þorskur 200 103 177 4.022 711.532 Samtals 101 22.880 2.315.744 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 72 71 72 891 63.715 Undirmálsfiskur 159 138 148 509 75.571 Ýsa 128 116 122 1.195 145.694 Þorskur 130 89 101 2.922 295.619 Samtals 105 5.517 580.600 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 59 59 59 430 25.370 Grálúða 100 100 100 96 9.600 Karfi 57 23 56 4.927 276.060 Keila 70 70 70 69 ‘ 4.830 Langa 117 110 113 406 45.837 Skötuselur 276 247 269 678 182.172 Steinbítur 104 75 86 279 24.122 Ufsi 71 45 65 10.216 659.238 Ýsa 124 81 112 153 17.151 Þorskur 146 134 142 733 104.233 Samtals 75 17.987 1.348.614 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 50 50 50 84 4.200 Skarkoli 126 117 122 2.248 275.020 Steinbítur 106 75 102 6.036 614.767 Ufsi 25 25 25 13 325 Ýsa 124 121 122 1.924 234.805 Þorskur 122 105 112 3.258 363.593 Samtals 110 13.563 1.492.710 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 54 54 54 228 12.312 Keila 70 70 70 125 8.750 Skötuselur 276 247 274 519 142.201 Ýsa 64 64 64 330 21.120 Þorskur 148 148 148 69 10.212 Samtals 153 1.271 194.595 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 85 40 75 649 48.461 Blálanga 95 85 88 4.200 370.482 Hlýri 90 90 90 200 18.000 Karfi 54 36 49 1.070 52.023 Keila 86 40 68 8.782 599.898 Langa 147 145 146 4.800 698.400 Lúða 185 185 185 40 7.400 Sandkoli 64 64 64 27 1.728 Skötuselur 215 215 215 3 645 Steinbítur 88 70 80 380 30.400 Sólkoli • 100 100 100 8 800 Tindaskata 3 3 3 19 57 Ufsi 60 44 56 400 22.400 Úthafskarfi 40 30 35 14.100 491.949 Ýsa 127 70 121 3.580 433.037 Þorskur 177 100 120 6.650 800.128 Samtals 80 44.908 3.575.808 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 100 100 100 265 26.500 Skarkoli 140 125 125 435 54.553 Steinbltur 86 82 84 9.166 773.885 Undirmálsfiskur 181 181 181 5.621 1.017.401 Ýsa 123 102 119 8.963 1.069.286 Samtals 120 24.450 2.941.626 SKAGAMARKAÐURINN Langa 53 43 47 51 2.373 Lýsa 40 30 33 171 5.650 Skarkoli 125 120 125 166 20.700 Steinbítur 71 71 71 184 13.064 Ufsi 50 50 50 365 18.250 Undirmálsfiskur 165 165 165 309 50.985 Ýsa 129 94 112 2.237 250.589 Þorskur 190 110 155 2.892 446.959 Samtals 127 6.375 808.569 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 60 60 60 173 10.380 Lúða 205 205 205 16 3.280 Skarkoli 155 155 155 40 6.200 Ufsi 30 30 30 33 990 Ýsa 119 90 103 282 28.976 Samtals 92 544 49.826 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.9.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 464.000 98,24 96,00 97,99 123.000 213.474 87,06 99,33 99,07 Ýsa 53,00 78.569 0 45,37 42,99 Ufsi 4.828 30,55 31,10 3.172 0 30,06 29,60 Karfi 36,50 15.000 0 36,50 39,50 Steinbítur 24,00 12.258 0 24,00 22,00 Grálúða * 90,00 90,00 50.000 81 90,00 90,00 99,45 Skarkoli 75,00 70.803 0 62,78 100,00 Sandkoli 21,00 0 40.000 21,00 21,45 Síld 6,00 0 1.109.000 6,00 5,00 Úthafsrækja 5,00 50,00 20.000 40.000 5,00 50,00 0,34 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 Þorskur-norsk lögs. 35,00 0 70.000 35,00 38,00 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti Næg atvinna en vöntun á sérhæfðari ' störfum FRAMBOÐ af almennum hluta- störfum hjá Atvinnumiðstöðinni endurspeglar mjög atvinnuástand í landinu þar sem mikið er af af- greiðslu- og þjónustustörfum ýmiss konar ásamt umönnunarstörfum og verkamannastörfum. Töluvert er um að atvinnurekendur óski eftir hlutastarfsmönnum í störf sem hingað til hafa flokkast sem full störf og geri þannig tilraun til að leysa brýna þörf í fyrirtækjum sín- um, segir í fréttatilkynningu At- vinnumiðstöðvarinnar (atvinnumiðl- un námsmanna). Einnig segir: „Þrátt fyrir mikið framboð starfa hefur ekki tekist að koma til móts við áhuga náms- manna á að taka að sér verkefni meðfram náminu sem krefjast meiri kunnáttu og tengjast námi þeirra. Slík störf og verkefni hafa síður slæðst inn á borð Atvinnumiðstöðv- arinnar. Vert er að nefna að nám á fram- haldsskólastigi hefur eflst mjög síð- ustu árin, t.d. með tilkomu náms í Háskóla íslands til meistara- og doktorsgráðu. í þeim hópi eru5 námsmenn með góðan bakgrunn úr námi og oftar en ekki ágæta starfs- reynslu einnig." ---------------- Leiðtoga- þjálfun ISAL STJÓRNUNARNÁM, sem hlotið hefur nafnið Leiðtogaþjálfun ISAL, er hafíð. Námið er ætlað stjórnend- um og millistjórnendum Islenska ál- félagsins til að gera þá hæfari í starfi. Námið dreifist á tvo vetur, og eru námslok áætluð vorið 2001. Námið er röð námskeiða sem sam- an mynda eina heild. Námskeiðin voru valin með hliðsjón af þörfum ISAL og þeim þáttum sem stjóm- endur þurfa að tileinka sér til að auka skilvirkni sína, segir í fréttatil- kynningu frá ISAL. Ennfremur segir: „I meginatrið- um skiptist námið í fimm hluta. Fyrsti hlutinn fjallar um stjóm- andann og stjórnendahæfileika, annar hlutinn fjallai- um stjórnand- ann og starfsmenn og þriðji hlutinri_ um ISAL sem vinnustað. I fjórða hlutanum er fjallað um starfs- mannastjómun og í síðasta hlutan- um verður farið í hagnýt stjórnun- aratriði eins og fundarstjórnun, verkefnastjórnun o.fl. Gallup sér um kennsluna og útbýr kennslu- gögn.“ ------♦-♦-♦----- Kvikmyndasýn- ingar í Goethe- Zentrum GOETHE-Zentrum á Lindargötu! 46 hefur sýningar á röð átta þýski’a kvikmynda fimmtudaginn 23. sept- ember. Myndimar verða yfirleitt sýndar annan hvern fimmtudag kl. 20.30 en þar við bætast aukasýning- ar. 23. september verður sýnd mynd- in „Nach funf im Urwald“ frá árinu 1995. Leikstjóri er Hans-Christian Schmid en í aðalhlutverki er leik- konan Franka Potente, aðalstjama myndarinnar „Lóla, hlauptu" sem sýnd var á síðustu kvikmyndahátíð. „Nach funf im Urwald“ segir frá>- unglingsstúlku í sveitaþorpi sem strýkur að heiman eftir heiftarlegt rifrildi við föður sinn og heldur til stórborgarinnar Munchen þar sem hún á harla viðburðaríka og ekki beint ánægjulega nótt. A meðan fara áhyggjufullir foreldrar hennar að haga sér undarlega, segir í kynn- ingu. C

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.