Morgunblaðið - 23.09.1999, Page 71

Morgunblaðið - 23.09.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 18 skýjað Bolungarvik 8 þokuruðningur Lúxemborg 16 alskýjað Akureyri 10 skýjað Hamborg 19 skýjað Egilsstaðir 7 Frankfurt Kirkjubæjarkl. 10 alskýjað Vín 17 léttskýjað Jan Mayen 5 þokaígrennd Algarve 21 skýjað Nuuk 2 rigning Malaga 22 léttskýjað Narssarssuaq 6 alskýjað Las Palmas Þórshöfn 11 alskýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen Mallorca 24 léttskýjað Ósló 12 rigning Róm 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Feneyjar 22 skýjað Stokkhólmur 15 rigning Winnipeg 20 léttskýjað Helsinki 12 þokumóða Montreal 10 þoka Dublin 15 rigning Halifax 22 þokumóða Glasgow New York 13 alskýjað London 17 léttskýjað Chicago 19 léttskýjað París 20 skýjað Orlando 27 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 23. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sðl i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.01 3,3 11.10 0,6 17.20 3,7 23.36 0,4 7.12 13.20 19.27 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 0.59 0,4 6.55 1,8 13.06 0,4 19.15 2,1 7.16 13.25 19.32 0.00 SIGLUFJORÐUR 3.03 0,4 9.25 1,2 15.18 0,4 21.30 1,3 6.58 13.07 19.14 0.00 DJÚPIVOGUR 2.05 1,8 8.12 0,6 14.34 2,1 20.42 0,6 6.41 12.49 18.58 23.43 Riávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru MoigunBlaoio/ajomælingar slands 25mls rok % 20 mls hvassviðri -----'Sx 15m/s allhvass 0. 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Skúrir Vi ý Slydduél Heiðskírt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjokoma y El *4 * * * Rigning * * * *cSlydda J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin 32= vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg austan- og norðaustanátt. Þokuloft með norðurströndinni en súld eða rign- ing suðaustan- og austanlands. Annars staðar verður skýjað að mestu en úrkomulaust. Hiti 5 til 7 stig við ströndina norðan til en annars á bilinu 8 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir að verði norðanátt og þokusúld norðanlands en léttskýjað sunnan- lands. Á laugardag þykknar síðan líklega upp sunnanlands með suðlægri átt en léttir þá til norðanlands. Á sunnudag eru horfur á að verði dálítil súld vestanlands en annars bjartviðri. Síðan lítur út fyrir að verði rigning um vestan- og norðanvert landið á mánudag og síðan norðan- og austanlands á þriðjudag. Áfram hlýtt í veðri. Yfirlit: Lægð var við irland sem hreyfðist lítið og hæðiryfir Græniandi og Norður-Noregi. Litlar breytingar verða væntanlaega á stöðunni i grennd við ísland. H 1019 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi ) "J"l“ Kross LÁRÉTT: 1 samtök, 4 jukkið, 7 sárum, 8 dugir, 9 grein- ir, 11 skyld, 13 dofni af kulda, 14 kynið, 15 heit- ur, 17 æst, 20 blóm, 22 myndarskapur, 23 renn- ingar, 24 þjóðhöfðingja, 25 þvaðra. gatan LÓÐRÉTT: 1 neðri hluti fuglsmaga, 2 ljósf;eri, 3 maður, 4 hljómur, 5 mastur, 6 ná- lægt, 10 fylgifiskar, 12 þegar, 13 rösk, 15 vitur, 16 aðgangsfrekur, 18 kappa, 19 skip, 20 ekki gamla, 21 skyldurækinn. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rænulaust, 8 túíar, 9 trogi, 10 ata, 11 ragar, 13 nýtti, 15 þangs, 18 augun, 21 Týr, 22 ræfla, 23 iðinn, 24 ritningin. Lóðrétt: 2 ærleg, 3 urrar, 4 aftan, 5 skott, 6 stór, 7 biti, 12 agg, 14 ýsu, 15 þörf, 16 nefni, 17 stafn, 18 arinn, 19 geisi, 20 nánd. * I dag er fímmtudagur 23. sept- ember, 266. dagur ársins 1999. Haustjafndægur. Orð dagsins: En ef vér göngum í ljósinu, eins og hann er sjálfur í ljósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd. Skipin Reykjavíkurhöfn: Kin- stro Maru 18, Dröfn, Reykjafoss, Obdosk, Ás- björn, Brúarfoss og Mælifell fóru í gær. Lag- arfoss kom og fór í gær. Marmaid Eagle, Stapa- fell, Haraldur Kristján- son og Arnarfell komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli, Núpur, Olchan, Gnúpur og Hamrasvan- ur komu í gær. Lagar- foss og Haraldur Krist- jánsson fóru í gær. Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14- 17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargarð- ur 31. Þórsmörk- Básar, farin verður haustlita- ferð í Bása ef veður leyf- ir 28. september, léttur hádegisverður snæddur á Hellu. Hafa verður með sér nesti til að borða seinniparts dags. Góðir skór nauðsynlegir. Lagt af stað frá Norður- brún kl. 10 og þaðan far- ið í Furugerði og Hæð- argarð skrán á Norður- brún sími 568 6960, Furugerði sími 553 6040, og Hæðar- garði s. 568 3132 í síð- asta lagi 24. sept. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30-11 morgun- kaffi/dagblöð, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 11.15-12.15 hádegisverð- ur, kl. 13-16 glerlist kl. 14-15 dans, kl. 15-15.45 kaffi. Haustlitaferð verður farin þriðjudag- inn 5. október, lagt af stað kl. 13. Litið á haust- litina í Heiðmörkinni, þaðan farið í Bláa lónið, staðurinn skoðaður og eftirmiðdagskaffi drukk- (1. Jóhannesarbréf 1, 7.) ið, ekið til Grindavikur og Krísuvíkurleiðina heim. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052 í síðasta lagi 29. septem- ber. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. „Opið hús“ kl. 13.30. Dagskrá vetrarins kynnt, upplestur og fleira. Féiag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin alla virka daga kl. 10-13, matur í hádeginu. Brids í dag í Ásgarði kl. 13. Félags- vist í dag kl. 13.30. Bingó í kvöld kl. 19.15, allir vel- komnir. Námskeið í framsögn hefst aftur mánudaginn 27. septem- ber, leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson, skráning hafin á skrifstofu. Haust- litaferð til Þingvalla 25. september, kvöldverður í Básnum og dansað á eft- ir. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.25. kennari Edda Baldurs- dóttir, kl. 10.30 helgi- stund, frá hádegi spila- salur og handavinnustof- ur opin, m.a. perlusaum- ur, umsjón Kristín Hjartadóttir, veitingar í teríu. Föstudaginn 1. október er skemmtun á Hótel Sögu. Fjölbreytt skemmtidagskrá, happ- drætti og fleira. Miðar seldir hjá félagsstarfinu. Föstudaginn 24. septem- ber kl. 15 verður opnuð myndlistarsýning Helgu Þórðardóttur, m.a. syng- ur Gerðubergskórinn, hljóðfæraleikur og söng- ur. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05 9.55 og 10.45, kl. 9.30 námskeið í gler og postulínsmálun, kl. 13 klippimyndir og taumálun. Handavinnnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá 9-15. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10, handavinnustofan er op- in alla fimmtudaga kl. 13-17. Leikfimi, í vetur stendur til að vera með leikfimi í Gullsmára, Gullsmára 13, á tímabil- inu milli kl. 17 og 19, hægt er að skrá sig á námskeið í Gullsmára. Upplýsingar og skráning í síma 564-5260 og á staðnum frá kl. 9-17. Hraunbær 105. 9-16.30 opin vinnustofa kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9- 17 hár- greiðsla og böðun, ki. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15 eftirmið- dagskaffi, kl. 15.15 dans- kennsla Sigvaldi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og opin handa- vinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 fjöl- breitt handavinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félags- vist, kaffiveitingar og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, helgistund kl. 10.30 Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, ki. 9-16 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia. Fyrirbænastund kl. 10.30 í umsjón sr. Jak- obs Ágústs Hjálmarsson dómkirkjuprests, allir velkomnir. Kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-14 leikfimi, íd. 13-14.30 kóræfing, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Haustlitaferð verður mánudaginn 27. september kl. 13. farinn verður Þingvallahringur, Grafningur og Nesja- vallavirkjun skoðuð. Kaffihlaðborð í Nesbúð. Leiðsögumaður Guð- mundur Guðbrandsson. Upplýsingar og skráning í s. 562 7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gier og myndmennt kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-16 hand- mennt almenn, kl. 13- 16.30 frjáls spila- mennska, íd 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltj arnarneskirkj u (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3-5 í Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA-hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur kl. 17 í umsjá Sveinbjargar Arnmundsdóttur. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Taíl kl. 19.30. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- T0K lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíró- þjónusta). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,^ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.