Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 61 í DAG BRIDS Umsjðn Guðmundiir Páll Arnarsnn BIKARKEPPNI BSÍ lauk um síðustu helgi og varð sveit Landsbréfa bikar- meistari eftir að hafa sigr- að sveit Strengs í 64 spila úrslitaleik með 146 IMP- um gegn 64. Fyrsta 16- spila lotan var jöfn, en hin- ar þrjá loturnar unnu liðs- menn Landsbréfa með nokkrum yfirburðum. Hér er spil úr fyrstu lotu, þar sem Sverrir Armannsson og Bjöm Eysteinsson komust í gott geim á 4-3- samlegu, en unnu þó ekki nema einn IMPa á spilinu: Spil 5. Norður gefur; NS Norður A 832 V G875 ♦ KD752 *8 Austur * G4 ¥ Á643 * 103 * KD105 Suður * D975 ¥102 ♦ Á986 * G94 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass Pass 1 lauf* Pass 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Þetta eru blátt áfram sagnir: Laufopuninin er sterk, en annað er á eðlileg- um nótum. Sverrir var með spil vesturs og þegar Björn hafði sýnt 8-11 punkta, fimmlit í laufi og fjórlit í hjarta, ákvað Sverrir að nú væri rétti tíminn til að spila í Moyse-samlegunni. Og hafði rétt fyrir sér. Þrátt fyrir að hjartað væri 4-2 gaf Björn aðeins þrjá slagi - tvo á tígul og einn á tromp. Fimm lauf vinnast einnig, en þrjú grönd virð- ast vonlaus, því vörnin get- ur tekið fimm fyrstu slag- ina á tígul. Liðsmenn Strengs spiluðu þrjú grönd á hinu borðinu og útspilið var tígull. En liturinn stífl- aðist þegar suður drap á ás og spilaði sexunni til baka til að sýna lengdina. NS fengu þá aðeins fjóra tíg- ulslagi. á hættu. Vcstur AÁK106 ¥KD9 ♦ G4 *Á762 Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 23. september, er níræður Axel Helgason, módel- smiður, Hjallaseli 55, Reykjavík. í»rhÁRA afmæli. í dag, Ov/fimmtudaginn 23. september, verður sextug Hólmfríður Sigurðardótt- ir (Lilla frá Fosshóli), Hafnarstræti 45, Akur- eyri. Hún og eiginmaður hennar, Sigurður Þórar- insson, eru að heiman. Hlutavelta Þessir duglegu drengir í Krakka-klúbbnum „Örkin hans Nóa“ tóku sig saman og söfnuðu fyrir ABC- hjálp- arstarf kr. 3.100. Þeir heita Arnór, Óskar Björn, Guð- jón Teitur, Reynir og Viktor. Peningamir fóru til Ind- lands þar sem klúbburinn styrkir einn dreng, „Pratap“. SKAK llmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í einvígi sem haldið var í franska bænum Albert í haust. Alexander Beljav- skí (2.615), sem nú teflir fyrir Slóveníu, hafði hvítt og átti leik gegn franska undrabam- inu Etienne Bacrot (2.590) 17. Hd8+! og svart- ur gafst upp, því eftir 17. - Kxd8 18. Rxc6+ tapar hann drottningunni. Byrjunin var at- hyglisvert afbrigði slavneskrar vam- ar: 1. d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rf3 - Rf6 4. Rc3 - e6 5. Bg5 - h6 6. Bh4 - dxc4 7. e4 - g5 8. Bg3 - b5 9. Be2 - Rbd7 10. d5 - b4 11. dxe6 - bxc3 12. exd7-l— Dxd7 13. Dc2 - g4 14. Hdl - Db7 15. Re5 - Dxb2 16. Da4 - Db5?? og upp er komin staðan á stöðu- myndinni. Hinum fimm skákunum í einvíginu lauk með jafn- tefli og Beljavskí stóð því uppi sem sigurvegari. HVÍTUR leikur og vinnur ÞAÐ er allt í lagi að þeir séu svolitið óþægilegir fyrstu tvo dagana. Ég ætla hvort eð er ekki að nota þá fyrr en í næstu viku. STJÖRIVUSPÁ eftir Franres Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þótt þú sért sterkur og sjálfstæður eru heimili og tilfinningalegt öryggi þér mikils virði. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þótt gaman sé að breyta til er fáránlegt að gera það breyting- anna vegna. Gerðu frekar eitt- hvað sem gefur þér sanna lífs- fyllingu og gleði. Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur verið erfitt að standa frammi fyrir því að aðrir haldi mann vita meira en raunin er. Reyndu samt ekki að blekkja samstarfsfólk þitt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Að Einhver gömul mál eru að angra þig. Ekki sópa þeim undir teppið heldur gefðu þér tíma til þess að fara ígegnum þau ogfmna lausn á þeim. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gættu þess að þú látir ekki erfíðieika þína bitna á þínum nánustu. Reyndu að bera þig vel þótt eitthvað bjáti á og ieystu málin sjálfur. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) m Taktu þér tíma fyrir sjálfan þig. Varastu að láta aðra fara um ofí taugarnar á þér. Vertu starfssamur og leggðu metnað ígóðan árangur. Meyja (23. ágúst - 22. september) <ÉiL í starfí þínu þarftu nú frekar að sýn a samstarfsvilja en sjálfselsku. Viðurkenndu tak- mörk þín og einbeittu þér að starfinu. Vog xnr (23. sept. - 22. október) £ £ Gríptu tækifærið þegar það gefst og notaðu ávinninginn til þess að ryðja nýjum hlutum braut. Gakktu samt ekki of langt í breytingunum. Sporðdreki „ (23. okt. - 21. nóvember) MSfc Ekki er alit gull sem glóir og þar sem skjótfenginn gróði virðist innan seilingar getur veríð skammt í tapið. Vertu því varkár. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Það virðist eiga vel við þig að hafa mörg járn í eldinum. Gættu þess þó að þú missir ekki yfírsýn yfir starfíð því þá fer botninn úr öllu saman. Steingeit (22. des. -19. janúar) Láttu ekki fagurgala annarra vflla þér sýn. Farðu heldur varlega og það mun skila þér meiru þegar til lengri tíma er litið. JÁ ég veit að þú færð oft góðar hugmyndir, en hvað um rafmagnsreikningin LJOÐABROT Landið vort fagra með litskrúðug fjöllin, leiftrandi fossa og glóð undir ís, særinn blár girðir, og gnæfir hátt mjöllin, glitklæðin þín skóp þér hamingjudís. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cfií? Þér værí hollt að ihuga per- sónuleg málefni þín. Láttu ekki aðra herða á þér í þeim efnum því þú veist best sjálfur hvað þú verður að gera. Fáninn vor blái, þú frelsis vors merki, frægð þína efli hver sonur þinn knár. Elski þig, vemdi þig, ættstofn vor sterki. Auðnan þér fylgi um aldur og ár. ísland, vort land, þig með tónum vér tignum. Töfri vor söngur þér hamingjudag. Hvert sinn vér brennheitum bænum þig signum, blessaða land vort, það íslands er lag. Ámi Thorsteinson. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gerðu það upp við þig hvað það er sem þú raunverulega vilt en hlustaðu ekki bara á skoðanir annarra. Vertu sjálf- um þér trúr. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TOPPTILBOÐ Póstsendum samdægurs Opið hús í dag Seljabraut 26 - laust strax Vorum að fá í sölu vel skipulagt u.þ.b. 190 fm endaraðhús á þrem- ur hæðum í Seljahverfinu ásamt 30 fm stæði í bílag. Eignin skiptist þannig: 1. hæð: Forstofa, sjónvarpshol, tvö herbergi, baðherb. og vaskhús. Útgengt er út í garð frá vaskhúsi. Miðhæð: Stofa, borð- stofa, herbergi og mjög rúmgott og skemmtilegt eldhús. 3. hæð: Tvö herbergi, baðherbergi og leikherbergi. Góð eign fyrir fjölskyldufólk. Laus strax. Húsið verðurtil sýnis í dag, fimmtudag, milli kl. 19.00 og 21.00. Verð 14,3 millj. 8984. Eignamiðlunin ehf., Síðumúla 21, sími 588 9090. BRIDS Umsjón Arnór G. Itngnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna VETRARSTARF deildanna hófst 20. sept sl. með 1 kvölds Mitchell tvímenn- ingi. 18 pör mættu. Hæsta skor í N/S: Hermann Friðriksson - Helgi Bogason ..................200 Geirlaug Magnúsd. - TorfiAxelsson ...................187 Edda Thorlacius - Sigurður ísaksson...............185 Hæsta skor í A/V: Guðm. Guðmundss. - Gísli Sveinsson..................190 Jóhanna Sigurjónsd. - Jóna Magnúsd.....................189 Vilhjálmur Jr. - Frímann Stefánss................189 Meðalskor var 168 stig. Mánudaginn 27. sept. nk. verður spil- aður einskvölds tvímenningur, ,4-auðvín í verðlaun". Skráning á spilastað Þönglabakka 1 ef mætt er stundvíslega kl. 19.30. Mánudaginn 4. okt. nk. hefst Aðaltví- menningur ‘99. Það fer eftir aðsókn hvað hann verður mörg kvöld. BRIDSDEILD FEBK Gullsmára 13,. spilaði tvímenning mánudaginn 20.’ september. 18 pör mættu til leiks. Stjórnandi var Hannes Aifonsson. Beztum árangri náðu: NS: Emst Backman Kari Gunnarsson .................263 Bjami Sigurðss. Hannes Alfonss...................238 Sigurþór Halldórss. Viðar Jónsson........,...........234 AV: Þórhallur K. Ámason - Þormóður Stefánss................267 Björn Bjamason - Reynir Sigurþórss................242 Jóhanna Jónsdóttir - Magnús Gíslason .................227 Erurn byrjaðir að skrá niður fermingarmyndatökur í vor Fáðu aðeins góðar fullunnar inyndir í myndatökunni . l.jósniyn'da.stofa Kópavogs, sími 554 3020 Ljósmyndastofan Mynd, - - sími 565 4207 oppskórinn . VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 2.995,- Litir: Rauðir og svartir eða svartir Stærðir: 22-35 Ó4W-07W5",- 100% ullarfóður MORE NÝ LINA f YFIRSTÆRÐUM 44-60 Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.900 Pils frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 2.900 Bolir frá kr. 1.500 Anna og útlitið verður með fatastíU- og litgreiningamámskeið. UppL i stma 892 8778.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.