Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar. F.v.: Thomas Thomsen, skólameist-
ari í Sohus, og Sveinn Aðalsteinsson, skólameistari Garðyrkjuskólans.
Samvinna á sviði
garðyrkjunáms
NÝVERIÐ komu nokkrir nemendur
og kennarar Garðyi’kjuskólans í
Sohus í Danmörk í heimsókn til Is-
lands í þeim tilgangi að heimsækja
nemendur og kennara blómaskreyt-
ingarbrautar Garðyrkjuskóla ríkis-
ins, Reykjum í Ölfusi.
Tilgangur heimsóknaiúnnar var
m.a. að sjá hvað er kennt á Islandi á
sviði blómaskreytinga og að leyfa ís-
lensku nemendunum að sjá hvað er
nýjast á döfinni í Danmörku á sviði
blómaskreytinga, segir í fréttatil-
kynningu.
I lok heimsóknarinnar skrifuðu
skólameistarar skólanna undir vilja-
yfii’lýsingu um samstarf skólanna
sem flest í gagnkvæmum nemenda-
og kennai-askiptum og samvinnu við
sameiginleg þróunarverkefni m.a.
námsefnisgerð. Nú þegar eru nokkr-
ir íslenskir nemendur við nám í
Söhus og reiknað er með að danskir
nemendur komi til íslands til garð-
yrkjunáms m.a. til að læra blóma-
skreytingar.
Loftpressur
Skrúfupressur
-stimpilpressur
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Kynning í dag
kl. 14-18
í Apótekinu Suðurströnd
pnimm
ÞÓR HF
Reykjavík - Akureyri
Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500
Akureyri: L.ónsbakka - sími 461-1070
Allar stærðir
og gerðir.
Hagstætt verð.
Eigum einnig
loftþurrkara
í mörgum stærðum
og gerðum.
Komið og skoðið
í sýningarsal okkar
í Akralind 1, Kópavogi.
Sérhæfum okkur
í loftstýribúnaði.
PAÐ LiGGUR I LOFTINU
jBfSHAigijsRI Hr.
Akralind 1,200 Kópavogur,
sími 564 3000.
Yoga og hugleiðsla
Hugleiösla og djúpslökun, námskeið
5 kvöld, 26. okt. - 6. nóv. Bolholti 4,4 hæð
Yoga og hugleiðsla, helgarnámskeiö
29.-31. október, Bolholti 4,4 hæð
Þarmaskolun, námskeið
6. nóvember, Réttarholtsskóla
Með Sítu, frá Skandinavíska yoga og hugleiðsluskólanum.
Upplýsingabæklingar og skráningarseðill í síma 5885560
og 5885564 ki. 10-18 virka daga. Helgar/kvöld: 5627377,5524608.
Vefsíðan www.scand-yoga.org
| Jarðarbe
[56
Jarðarberja, súkkulaði, vanillu eða tropical?
-1-
PRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 63^
Er skiptinemadvöl
á vegum AFS eitthvað fyrir þig?
Ertu á aldrinum 15-18? Viltu kynnast indíánamenningu í Paragvæ,
borða nautakjöt í Argentínu eða vera unglingur í Japan? Þetta og
margt fleira upplifa þeir, sem gerast AFS-skiptinemar.
Brottför til þessara landa er frá janúar-mars 2000.
UMSOKNARFRESTUR
■
FER AÐ RENNA UT!
Erum einnig að taka á móti
umsóknum til landa með
brottför í júlí-september 2000.
Hafðu samband!
Ingólfsstræti 3,
sfmi 552 5450, www.itn.is/afs
AFS-skiptinemar í Ekvador
Bresk Tryggingalög 1982
British Marine Mutual P & I
INSURANCE ASSOCIATION LlMITED,
FRAMSAL ALMENNRA VlÐSKIPTA:
ori/lame
Nátlúrulegar sænskar snyrtivörur
Viljum bæta við okkur
sölufólki um allt land
Sími 567 7838 - fax 557 3499
e-mail raha@islandia.is
www.oriname.com
1. HÉR MEÐ TILKYNNIST að tryggingafélagið British Marine Mutual P&l
Insurance Association Limited lagði inn umsókn til breska fjármálaráðuneytisins
þann 8. september 1999 um að það heimilaði, skv. 49. gr. II. kafla viðauka 2C
við tryggingalög frá 1982, að félagið framseldi öll réttindi sfn, skyldur og
skírteini, sem það hefur gefið út í Bretlandi fyrir 8. september 1999, til British
Marine Luxembourg SA
2. Breska fjármálaeftirlitið eða starfsmenn þess sjá um og hafa eftirlit með
framsali þessu í umboði breska fjármálaráðuneytisins skv. 49. gr. III. kafla
viðauka 2C við tryggingalögin sbr II. kafla laga um „Deregulation and
Contracting Out 1994" og einnig sbr. reglur um „Contracting Out (Functions in
Relation to Insurance) 1998".
3. Eintak af skýrslu um einstök efnisatriði fyrirhugaðs framsals liggur frammi til
skoðunar á skrifstofu British Marine Mutual P&l Insurance Association Limited í
Walshingham House, 35 Seething Lane, London EC3N 4DQ, alla virka daga frá
kl. 09.00 til kl. 1 7.00 til 8. desember 1999.
4. Skriflegar athugasemdir við framsalið má senda til fjármálaeftirlitsins, 25 The
North Colonnade, Canary Wharf, London E14 5HS fyrir 26. nóvember 1999.
Fjármálaeftirlitið mun ekki taka afstöðu til athugasemda fyrr en eftir skoðun á
öllum athugasemdum sem berast fyrir þann dag.
5. íslenska fjármálaeftirlitið auglýsti yfirfærsluna í Lögbirtingablaðinu no.
103/1999 29. september 1999 með vísan til 2. mgr. 86. gr. sbr. 1. mgr. 68. gr.
laga um vátryggingastarfsemi nr. 60/1994. Skriflegar athugasemdir má senda til
fjármálaeftirlitsins, Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík, fyrir 29. október 1999.
6. Eintak af yfirlýsingu, þar sem lýst er efnisatriðum fyrirhugaðs framsals, liggur
frammi til skoðunar á skrifstofu Málflutningsskrifstofu, Suðurlandsbraut 4A, 108
Reykjavík, alla virka daga frá kl. 08.30 til kl. 17.00 til 29. október 1999.
11. október 1999.
Einar Baldvin Axelsson hdl.
Málflutningsskrifstofa,
Suðurlandsbraut 4a,
108 Reykjavík
%vi7/^V\V Brúðhjón
Allur liorðbiinaöur - G1 æsi 1 cg gjaíavara - Bníðhjónalislar
verslunin
Laugavegi 52, s. 562 4244.