Morgunblaðið - 19.10.1999, Side 72

Morgunblaðið - 19.10.1999, Side 72
£ 72 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ r^=—> háskólabió HASKOLABIO _________ www.kvikmyndir.is • \ í MATRIX 2 fyr'"' 1 Sýnd kl. 9 og 11.20. Síð. sýn. Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. bj.h SHDiGnAL Kl. 9 og 11. Kl. 4.45 og 7.15. Is. tal. eSHDIGITAL www.samfilm.is - jl O Quarashi keyrði þétt prógramm í gegn og réð spiiagleðin ferð- Tónleikar lceland Airwaves í Flugskýli 4 1» * Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Námstefna fyrir stjórnendur sem vilja ná afburðaárangri og hámarka verðmæti fyrirtækja sinna: Nýjar víddir í stjórnun The Leadership Diamond Fimmtudagur 21. október Kl. 13:00-18:00 Hótel Loftleiðir, þingsalur 1 Fyrirtæki um allan heim vaxa nú hratt og taka stöðugum breytingum. Þrýstingur hluthafa knýr fyrirtækin til að leggja áherslu á ímynd, hagnað og vöxt - oft á kostnað starfsmanna. Á sama tima er það staðreynd að verðmæti fyrirtækjanna liggur nú meir og meir i þekkingu starfsmanna og verkefnið verður því að finna leiðir til að stjórna og margfalda þessi verðmæti. Þetta verkefni er nútíma sþómenda sem vilja ná árangri! Hvað er það sem skilur á millí þeirra stjómenda sem ná árangri og hinna? Hvemig leita hæfileikarikir sþómendur uppi iækifæri fyrir fyrirtæki sin, samhliða þvi að byggja upp frumkvæði og hollustu meðal starfsmanna? Prófessor Peter Koestenbaum hefur helgað startsferil sinn þvl að skilgreina hugarfar og eiginleika þeirra stjómenda sem ná afburðaárangri. Rolf Falkenberg og Prófessor Peter Kœstenbaum hafa skilgreint þessa eiginleika sem fimm víddir: • Þróa frambðarsýn þannig aö ný tækifæri, nýir markaðir og nýjar afurðir nýtist fyrirtækinu bl fullnustu. • Vinna í takt við raunveruleikann með þvl að fylgjast nákvæmlega með markaðsmálum, fjármálum o.fl. • Þróa innra siðferði þannig að þjónusta við viðskiptavininn og gæði afurða verði leiðarijós starfsmanna. • Leggja áherslu á hugrekki til að taka áhættu, örva frumkvæði og hemja óöryggi. • Halda stefnu i heiml stöðugra breytinga og mótsagna. Fyrirlesarar: Rolf Falkenberg og Peter Koestenbaum Prófessor Peter Koestenbaum og Rolf Falkenberg bjóða íslenskum stjórnendum nú að taka þátt í námsstefnu sinni. Hugmyndir og aðferðir þeirra eru notaðar víða um heim t.d. hjá IBM, Xerox, Ford Motor Corp., SEB bank, Amoco, Statoil, Epic Healthcare.Warner Cosmetics, Novartis, EDS, o.fl. Sþómendur Landsvirkjunar hafa nýlega kynnt sér aðferölr Peter Koestenbaum undir ieiðsögn Rolfs Falkenberg. Friðrtk Sophusson segir: „Athygiiverð aðferðafræði um þá eiginleika sem prýða góðan leiðtoga f hinu síbreytilega umhverfi okkar. Áhersla lögð á að hver og einn þðtttakandi skoði sjálfan sig og fái aðra til að gera það einnig. Þannig fær þátttakandinn skýr skilaboð um það hvernig hann getur bætt sig.“ A Stjórpunarfélag Islands Skráning og nánari uplýsingar í síma: 533 4567 og www.stjornun.is inni. O Ensími rokkaði stíft og þétt. O Daníel í Gus Gus hreif salinn með sér og sýndi að þar voru fagmenn á ferð. O Myndbönd Gus Gus taka áhorfendur með sér í ferðalag inn í hugarheim hópsins. O Áheyrendur kunnu vel að meta tónlistar- veisluna í flugskýlinu. nýju plötunni. Ekkert stress virtist plaga þá Quarashi-menn og létu þeir sér í léttu rúmi liggja þessa miklu athygli erlendra plötuútgef- enda og létu leikgleðina vera í fyr- irrúmi. Bandarísku jakkafatatöffararnir í Thievery Corporation stigu þar næst á sviðið og fór þar mest fyrir söngv- urunum tveimur sem sungu reggíið af innlifun undir tölvugerðri tónlist ofurpauranna. Löngu myndbandi var varpað á vegginn bakvið sviðið þar sem sjá mátti meðlimi sveitar- innar í ýmsum hremmingum í spennumynd að hætti sjöunda ára- tugarins. Mikil keyrsla var hjá strákunum í Ensími og rokkað stíft. Fyrir tón- leikana hafði heyrst að útsendarar plötuútgáfufyrirtækjanna væru mjög heitir fyrir sveitinni og því gaman að sjá hvert framhaldið verð- ur. Það var síðan fjöllistasveitin Gus Gus sem endaði tónleikana og náðu þeir salnum algjörlega á sitt vald með fagmannlegri sviðsframkomu og skemmtilegum myndlistarbræð- ingi sem varpað var á vegginn bak- við sviðið og studdi skemmtilega við lögin á myndrænan hátt. ÞAÐ var margt um manninn á stór- tónleikum Flugleiða, Flugfélags Is- lands og EMI-plötuútgáfunnar á laugardaginn var og greinilegt þeg- ar litið var yfir salinn að margir er- lendir blaðamenn voru mættir á svæðið að kanna þær íslensku sveit- ir sem fram áttu að koma. Eftir því sem á leið kvöldið varð fjölmennara í salnum, en tónleikarnir hófust upp úr klukkan níu og stóðu til rúmlega eitt eftir miðnætti. Það var danska sveitin Zoe sem hóf tónleikana en á eftir dönsku gestunum tók við bandaríska sveit- in Soul Coughing. Tónleikagestir voru fremur prúðir á þessu stigi málsins og tóku því sem var að ger- ast á sviðinu með stóískri ró. Þegar Akureyringarnir í Toy Machine stigu á sviðið lifnaði heldur yfír mannskapnum og ljóst var að þeir áttu sína stuðningsmenn í salnum. Leikgleðin í fyrirrúmi Strákarnir í Quarashi keyrðu sitt efni í gegn af öryggi, húmor og leik- gleði sem smitaði út frá sér og eru þeir Steini og Höskuldur orðnir mjög æfðir í rappaðri samræðu, en í fyrstu lögunum söng Omar Hauksson með þeim en hann syng- ur einnig með þeim nokkur lög á Fjölbreytni í flugskýlinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.