Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Breska konungsfjölskyldan Filippus segir Elísa- betu hugsanlega láta krúnuna af hendi London. AP, The Daily Telegraph. FILIPPUS drottn- ingarmaður í Bret- landi gaf í skyn í við- tali, sem birtist í The Daily Telegraph að Elísabet drottning myndi hugsanlega láta krúnuna af hendi einhverntíman í framtíðinni. Tals- maður Buckingham- hallar vísaði þessu á bug og sagði að því hefði verið lýst yfir á ótvíræðan hátt á síð- asta ári að drottn- ingin myndi gegna embætti þjóðhöfð- ingja til æviloka. I viðtali við blaða- manninn Douglas Keay er Filippusi tíðrætt um að það sé óumflýjanlegt að fólki hnigni með aldrinum, og að það sé betra að láta af störfum áður en það gerist. Þegar blaðamaðurinn seg- ir að drottningarmaðurinn sé þó í annarri stöðu en hinn almenni launamaður, svarar Filippus: „Hvers vegna?“ Er blaðamaður bendir á að drottningin muni ekki láta krúnuna af hendi, svarar hann: „Hver segir það?“ Talsmenn konungshallarinnar hafa ávallt staðið fast við það að Konungshjónin Filippus og Elísabet drottningin muni sitja til æviloka og þykir umtal um afsögn hennar ganga næst guðlasti. „Það er út- úrsnúningur á orðum drottning- armannsins að skilja þau á þann veg að hann sé að gefa í skyn að líklegt sé að drottningin láti krún- una af hendi,“ hafði The Daily Telegraph eftir ónafngreindum embættismanni innan hallarinnar. FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 28 Líttu við í glæsilegum sýningarsal okkar að Nethyl 3-3a ** - 4''i I''' C 8 b -• " | h Jf t* ■éí aff - 'z'iti y ',a ISOÍd ehf. Umboðs- og heildverslun Nethyl3-3a -110 Reykjavik Sími 5353600- Fax 5673609 Einfalt i uppsetningu Sknífufrítt Smeltt saman Qjöf nattúrunnar til þfn *díf Betri líðan! 'HYIU bUY/ JURTA ÖSTROGEN AZINC Menopause Sérstök blanda bætiefna: • Þorskalýsi • Kvöldvorrósarolía • Soja lecitin • Kalk • Betakarotín • E-vítamín • Zink Arkopharma Til grenningar Fæst í apótekum I Uri æmafla I þessari skemmtilegu ævisögu rekur Sveinn Þormóðsson viðburðaríkt lífshlaup sitt í máli og myndum, lýsir litríkum samtímamönnum og greinir frá hálfrar aldar ferli sínum sem blaðaljósmyndara. Sveinn hefur frá mörgu að segja, enda lifað viðburðaríkri ævi, í miðri hringiðu sögulegra atburða, einatt með myndavélina á lofti. I bókinni lýsir Sveinn m. a. skrautlegu mannlífi í braggahverfum miðborgarinnar og dregur upp lifandi myndir af samtíðafólki sínu og nágrönnum í Kamp Knox, sögusviði Djöflaeyjunnar. Á hælum löggunnnar er bók sem bragð er að. 1 0 Reynir Tr Ahæhun töggiumar Transt&son öld 1 Dalvegi 16b, sími 554 7700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.