Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Að birgja sig af útsýni BÆKUR Ljóð VASADISKÓ eftir Jónas Þorbjarnarson, For- lagið, Reykjavík, 1999, 47 bls. Bankarörmagna ásíðustudymar: ereinhverþarna? Þaðerenginn samteropnað „Með staf' nefnist ljóðið hér að ofan og er úr fímmtu ljóðabók Jóna- sar Þorbjamarsonar, Vasadiskói (bls. 25). Þetta er opinn og anna- rlegur texti. Hver er með staf? Hver bankar örmagna á síðustu dyrnar af hvaða dyrum, afhverju er opnað ef enginn er og hver talar í ljóðinu? „Með staf‘ er kannski ekki dæmi- gerðasta ljóðið í Vasadiskói; það stendur á undan fáeinum ljóðum um Erindi um mynda- sögur BRESKI rithöfundurinn Warren Ellis flytur opinbert erindi ávegum heimspekideildar Háskóla Islands laugardaginn 27. nóvember kl. 13.15 í sal 2 í Háskólabíói. Erindið nefnist Comics and their Culture (Myndasögur og menning þeirra) og verður flutt á ensku. Warren Ellis hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir myndasög- ur sem hann hefur samið, m.a. fyrir bandaríska útgáfufyrirtækið DC Comics. Hann hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar í sinni grein og telst til þeiira sem hafa sannað að myndasögur eru listform og skemmtun sem getur höfðað til fólks á öllum aldri. Viðstöddum er boðið að leggja fram spurningar og taka þátt í um- ræðum að erindi loknu. Aðgangur er ókeypis. Ellis er staddur á íslandi í boði verslunarinnar NEXUS VI og áritar verk sín í versluninni ld. 15.30 fyrirlestrardaginn. ferðalög („Fyrirferð“, „Þorp í Gvat- emala“, „Spilabox") í lok annars hluta verksins, en það er þrískipt: fyrsti hluti þess nefnist „A seyði“, annar „Umtal“ og sá þriðji „Veggir dægranna". Yfirleitt eru ljóðin stutt, heldur lengri en „Með staf‘, og snúast um eina eða fleiri snarpar myndir, stundum andstæðar, og gjaman með einskonar útleggingu í lokin. Ljóðin eru einföld að allri ytri gerð og þessi vandmeðfami einfald- leiki er meðal þess sem gerir Vasa- diskó að einni af allra athyglisverð- ustu ljóðabókum þessa árs. Yrkisefnið er gjarnan dreifbýlis- reynsla, náttúra sem þó er mörkuð af þéttbýli, af nútíma, svo sem í ljóð- inu „Mörk“ þar sem trén í Elliðaár- dal „halda í skefjum tilbúningi:/veg- um, bílum, húsum“ (9). Eða í ljóðinu „Samhengið“ þar sem „spígsporað" er um „hverfí næstu nýbyggða“, rétt utan við borgina, „einn tvo kíló- metra/utan nútímans" (12). Titill bókarinnar vísar í ljóðið Baekur Frásagnir Á LÍFSINS LEIÐ II 26 höfundar segja frá. Utgefandi Stoð og styrkur, Reykjavík 1999. ÞAÐ var gleðiefni að heyra um stofnun góðgerðarfélagsins Stoð og styrkur, á sl. ári. Félagið hóf tilveru sína á bókaútgáfu, sem góðir og vel færir menn í útgáfu- málum standa að. A lífsins leið I kom út í fyrra og nú er komin A lífsins leið II, sem báðar eru byggðar á frásögnum og endur- minningum. 26 höfundar segja frá í þessari bók. Sumir vel þekktir þjóðfélags- þegnar, aðrir lítt þekktir. Ein- lægni og heiðarleiki einkenna frá- sagnir. En eins og gengur eru höfundar misjafnlega „pennafær- ir“. Astvinamissir er oft einn þátt- ur í svona minningum. Hér er ein- staklega vel með það efni farið. „Skilveggi“ sem einnig er birt aftan á bókarkápu til að hnykkja á mikilvægi hugsunar þess fyrir verkið í heild. „Skil- veggir“ eru tvískipt- ur texti, annarsveg- ar mynd af unglingi með vasadiskó, hins- vegar þanki þar sem vasadiskóið er gert að tákni hugarheims hvers og eins - „og sumum finnst hálf-/ kynlegt hvemig ég/ hlykkjast". Ljóð- mælandi „hlykkjast" á margvíslegan hátt, svo sem í þessu ljóði hér: Enneitthaust leggstaðsíðummér sveiparmigkulhjúpi sem ég finn þó vart fyrir getvelhreyftmig ferútaðganga öll kvöld eins og í fyrra en samt: Þetta hristir enginn af sér næsta haust verð ég ögn stirðari - vafmn enn einum árhring Aftur þetta tvísæi: röddin í fyrri hluta ljóðsins virðist mennsk en í Skerandi er sálarkvöl þegar höggvið er á tilvist vina, ýmist snöggt eða hægt og bítandi. Aðeins bregður fyrir glettni í frásögn, annars virðist alvara jafn- an í fyrirrúmi. Það er athyglisvert hve yngri kynslóðin á góðar og yl- ríkar frásagnir í bókinni. Frásögn er byggir á minningu er höfundur var 4 ára er óvenjuleg. Fjögurra ára barn sýnir slíka athyglisgáfu og beina þátttöku í erfiðum at- burðum og ákvörðunum, að um einstakt undrabarn er að ræða. Það er sannarlega umhugsunar- vert að til er fólk sem ferðast á eigin vegum um heiminn ár eftir ár og hefur því ótæmandi fróðleik að miðla. Hér er á áhrifamikinn hátt minnt á mikilvægi Rauða krossins og Stúkunnar (IOGT) Það örlar á raupi í langdreginni frásögn um veikindi. Frásagnir af hversdagslífinu - landi og þjóð eru látlausar og safi í frásögnum halda lesanda við efnið. Sama er að segja þegar mætra er minnst. „Fyrr var oft í koti kátt“ kom upp í hugann við lestur einnar frásagn- síðustu línunni talar tré. Titill ljóðsins er: „Eins og að breytast í tré“. Mikið er um myndir af bernsku og sveit, af til dæmis kindum sem „birgja sig af útsýni tO vetrarins" einsog í ljóð- inu „Ljós“ en það ljóð hefur ef til vill að geyma ósagða grundvallarand- stæðu verksins: minnið og núið, árhringina sem vefjast um ljóðmælanda andspænis birgðum af útsýni, ef svo má segja, borg og líðandi stund andspænis bernsku og drefibýli. Ljóðið „Lita- minning" birtir þetta einnig vel: Ég hef alltaf verið landslagsmálari en af því ég kann ekki að mála hefur sólkvöldið í Alftaveri fyrirnokkrumárum ekki orðið að mynd en- ekkihelduraðmyrkri Kápumynd kallast á við titU og ljóð á baksíðu og er til fyrirmyndar, sem og annar frágangur og útlit. arinnar. Stutt og skorinorð frá- sögn vísar til þeirrar handleiðslu sem börn þurfa í uppeldi ef þeim verður á. Minnt er á hve orð eru í raun dýr og vandmeðfarin, þar sem fá- ein meinlaus orð geta orðið hræði- legir örlagavaldar á ógnartímum. Þegar óræð spor frá bernsku liggja upp á við til góðs fyrir þjóð- félagið, eiga sinn þátt í frásögnum. Staðfest er að það er hollt veg- anesti unglingum að skoða sig um í veröld og dvelja í framandi stöð- um árlangt hjá góðu fólki. Slíkt getur orðið ævarandi til heilla. Snjöll saga sem endar á aldur- tila sker sig úr. I heild virðist al- vörublær ríkja yfir frásögnum. Lífsnautnin á þar lítinn skerf. Þessi bók, sem og hin fyrri, er gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnarstarfí IOGT meðal barna. Frágangur bókarinnar er vand- aður og prófarkalestur eins og best gerist. Jenna Jensdóttir Nýjar bækur • ÆVINTÝRI alþingismanna er skráð af Vig- dísi Stefánsdótt- ur ritstjóra. Við- mælendur hennar eru al- þingismennirnir (nú- og fyrrver- andi) Ai-ni John- sen, Drífa Hjart- ardóttir, Guðjón Arnar Kriststjánsson, Gpðmundur Hallvarðsson, Hjálmar Arnason, Jón Bjamason, Lára Margrét Ragnarsdóttir, Magnús Stefáns- son, Olafur Örn Haraldsson, Pétur H. Blöndal, Sigríður S. Jóhannes- dóttir, Svanfríður Inga Jónasdóttir ogÞuríður Backman. I bókinni er t.a.m. lýst gönguferð á Suðurskautið, þrísöng með frú Naínu Jeltsín og rússneskri þjóð- listarkonu, siglingu stráka á hæpnu fleyi yfir Faxaflóa, fallhlífarstökki og ferðum um Kína. Útgefandi er góðgerðarfélagið Stoð ogstyrkur. Bókin ergeíin út til stuðnings Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna ogfor- varnarstarfí meðal barna. Bókin er 191 bls. í Royal-broti. Útlitsteikn- ingu og umbrot annaðist Magnús I. Torfason. Fiimuvinna, prentun og bókband fórfram íPrentsmiðjunni Grafík hf., Æskan dreifir. Verð: 3.900 kr. • AUGN- KÚLUVÖKVI er önnur ljóða- bók Steinars Braga. I frétta- tilkynningu segir að bókin hafi að geyma fimmtíu og fimm ljóð sem fjalla aðallega um augnkúlu- vökva. Hvert ljóð er að jafnaði fimmtán línur hvert. Ennfremur segir: „Höfundur nálgast sammannlegar og knýjandi spurningar um veru og neind á ljúfsáran hátt og dregur upp breyskar myndir af nokkrum stærstu bardögum og þjóðernis- hreinsunum tuttugustu aldarinnar. Meginþema flestra Ijóðanna, að bardagaljóðunum undanskildum, er kynlíf og mosavaxnar heiðar með lækjarbunum." Fyrri bók höfundar kom út í fyrra og hét Svarthol. Útgefandi er Nykur. Bókin er 64 bls., prentuð hjá Hagprenti. Verð: I. 300 kr. Hermann Stefánsson Að leggja eitthvað af mörkum Jónas Þorbjamarson Vigdís Stefánsdóttir Steinar Bragi Sköpun er auðlegð Gunnar _ Baldur Dal Óskarsson BÆKUR II e i m s p e k i STEFNUMÓT VIÐ GUNNARDAL Samtal Baldurs Óskarssonar við Gunnar Dal. 152 bls. Iðnú. Prentun: Grafík hf. 1999. BÓK þessi er gefin út í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá því er fyrsta bók Gunnars Dal kom út en það var ljóðasafnið Vera. Svo vill einnig til að Stefnumót við Gunnar Dal er hans fimmtugasta bók. Eða svo telur Baldur Óskarsson í for- mála. En raunar má hann sjálfur allt eins heita höfundurinn þar sem textinn er skráður af honum eftir samtölum við skáldið. Baldur, sem er afar vel heima í verkum Gunnars Dal, gerir í formála grein fyrir til- urð og samningu bókarinnar, minn- ir til að mynda á að samræðuformið sé »sótt í smiðju giísku heimspek- inganna«. Það er raunar þekkt frá öllum öldum. Það var algengt á miðöldum, einnig á upplýsingaröld, allt eins þótt höfundurinn væri ein- ungis einn að verki, spyrill og sver- ill í senn. Einnig var þekkt að bæði spurningar og svör væru lögð í munn tilbúnum persónum. Sam- ræðustíllinn hentar einkar vel í rit- um um heimspekileg efni þar sem spumingamar búa lesandann und- ir svörin og fela þannig í sér óbein- ar skýringar á hugtökum sem geta verið nokkuð fjarri daglegri um- ræðu. Að sjálfsögðu er hér fleira á dag- skrá: maðurinn, menningin, fram- tíð mannkyns og svo framvegis. En þar sem nú verið er að minnast merks áfanga á ferli skáldsins sjálfs þykir viðmælanda réttilega hæfa að spyrja fyrst um hlutverk og hlutskipti rithöfundarins að end- aðri öld og árþúsundi. Gunnar Dal hefur sem kunnugt er sent frá sér jöfnum höndum skáldverk og heimspekirit auk þess sem hann hefur þýtt forn heim- spekirit. Baldur getur þess að eitt þeirra rita, sem Gunnar Dal þýddi, hafi reyndar verið gefið út fjórtán sinnum! Það þætti gott með stór- þjóð. Að því búnu er spurt um það sem heitast brennur á vörum: Eru rit- höfundar frjálsir? Gunnar Dal tengir svarið við aðstæður og vilja skálds til að vera öðrum óháður, bæði valdhöfum og tíðaranda. Hann minnir á að rithöfundar séu haldnir sams konar breyskleika og aðrir dauðlegir menn. Þeir hafi oft talið sig knúna til að þjóna annar- legum öflum. Og slíkt leiði jafnan til sýndarmennsku. Nú á dögum reyni rithöfundar, meðal annars vegna markaðshyggjunnar, að sveipa sig goðsögn, búa sér til ímynd, gera sér í hugarlund hvernig rithöfundur eigi að líta út. Og haga sér þá eftir því. Afleiðingin geti orðið sú að rit- höfundurinn verði »að eyða svo miklum kröftum og tíma í að sýnast rithöfundur að hann hefur aldrei tíma til að vinna neitt af viti.« Þegar umræðum um hið tíma- bundna og nærtæka sleppir kemur röðin að algildari spursmálum sem tengjast heimspek- inni og menn hafa verið að íhuga frá ör- ófi alda. Einn kaflinn ber t.d. yfirskriftina Hvað er veruleiki? En sú má heita grund- vallarspurning allrar heimspeki. Sartre fékkst við viðfangs- efnið að vera og ver- und og nefndi höfuðrit sitt eftir því, Veran og neindin (LEtre et le néant). I fyrstu bók sinni var Gunnar Dal þegar farinn að velta fyrir sér sömu áleitnu spumingunni. Sumir misskildu bókarheitið! En það er önnur saga. Náskylt verundinni er að sjálf- sögðu hugtakið vitund. En annar kafli heitir einmitt Hvað er vitund? Út frá grundvallarhugmyndinni um verund og vitund er svo skyggnst til þess sem var, þess sem er ogþess sem verður. Rúm og tími er hvort tveggja óendanlegt. Eða svo sýnist oss, skammsýnum mönn- um. Síðast talda spurningin, hvað sé framundan, hlýturað vera mörg- um hugleikin, ekki hyað síst um þessar mundir. Spáð íþriðja árþús- undið heitir einmitt einn kaflinn. Tími spámanna er að sönnu liðinn. Gunnar Dal reynir ekki heldur að feta í spor þeirra. Þess í stað veltir hann því fyrir sér í gamansömum tón hverju spakir menn hefðu svar- að ef spurt hefði verið kringum árið þúsund. En framtíð mannkyns? Með hlið- sjón af þrengingum þeim, sem mað- urinn hefur gengið í gegnum á liðn- um öldum mætti búast við neikvæðu svari. En niðurstaðan verður eigi að síður þessi: »Þrátt fyrir allar hættur, hnignun eða fall, þá virðist sagan sýna að þegar litið er yfír nógu langt tímabil þá stefnir maðurinn upp og fram.« Og sú má kalla að sé meginniður- staðan í þessari efnismiklu bók. Gunnar Dal er Húnvetningur. Þar í sýslu voru flest fornritin skráð. Þar var bók fyrst færð í let- ur. Og þar var bók fyrst prentuð á landi hér. Frá því eru brátt liðin fimm hundruð ár. Þess mætti minnast þegar þar að kemur. Hún- vetningar hafa átt nokkur góð skáld og afar marga fræðimenn. Gunnar Dal skipar veglegt sæti meðal þeirra. Þótt hann hafi löngum haft stoi-minn í fangið hefur hann frá fyrstu tíð átt sér fjölmennan og tryggan lesendahóp. Hann hefur jafnan gert sér far um að tengja saman trú, heimspeki og almenn lífsannindi. Einstaklingurinn á ekki nema eitt líf í óravídd tímans. Því spyr hann: Hvaðan kem ég, hver er ég og hvert fer ég. Heimspekingur, sem leitast við að svara slíkum spurningum - að svo miklu leyti sem unnt er að svara þeim - á vísa leið til lesandans. Erlendur Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.