Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUN 2. tafla: Virkjanir sem talið er að gœtu tekið til starfa fram til ársloka 2005, ef ákvörðun yrði tekin um að hefía nauðsynlegan undirbúnine á fvrsta ársfíórðuwti árið 2000 Gagnsetningartimi Afl Orkugeta Orkugeta Kostnaðar- MW GWh/a GWh/a flokkun Fljótsdalsvirkjun Hin heimilaða virkjun 210 1390 I Hraunaveita sem viðbót við Fljótsdalsvirkjun 040 300 I Samtals fyrir 2004 1.690 Norðausturland Laxá, stækkun 6 40 I Bjamarflag, I. áfangi 40 320 I Krafla, 3. áfangi Samtals fyrir 2004 30 240 600 I Krafla, 4. áfangí 30 240 I Öxarfjörður, 1. áfangi 30 240 Grcnsdalur, 1. áfangi 30 240 Þeistareykír, 1. áfangi 30 240 Bjamarflag, 2. áfangi Samtals 2004-5 30 240 1.200 I Aðrir landshlutar Kvíslaveita, 6. áfangi 0 135 I Nesjavellir, 3. áfangi 30 240 I Reykjanes, 1. áfangi Samtalsfyrir 2004 30 240 615 1 Búðarháls (án Norðlingaölduveitu) 100 520 II Norðlingaölduveita 0 750 I Villinganes 34 190 n-m Skaflárveita og stækkun SigÖldu Samtals 2004-5 50 515 1.975 i Flokkun orkukostnaðar m.v. Fljótsdalsvirkjun: I. flokkur eru virkjanir með svipað orkuverð cða lægra en Fljótsdalsvirkjun. II. flokkur eru virkjanir með allt að 25% hærra orkuverð en Fljótsdalsvirkjun. III. flokkur cru vírkjanir með orkuverð á bilinu 25-50% hærra en Fljótsdalsvirkjun. Ekki verður fullyrt um orkukostnað frá jarðgufuverum á svæðum þar sem rannsóknir eru enn af skorauin skammti. Niðurstaða Athuganir á öflun raforku fyrir 120 þús. tonna álver í Reyðarfirði má draga saman í fjóra megin- flokka, eins og fram kemur að hluta í 2. töflu: 1. Fljótsdalsvirkjun. Þaðan kæmi megnið af orkunni (82%). Það sem á vantar gæti hæglega komið með aukinni vatnsöflun til virkjun- arinnar með viðbótai-veitum frá Hraunum. Ef ekki, þá virðist hag- kvæmast að virkja í Bjarnarflagi eða í Kröflu. 2. Jarðhitavirkjanir á Norðaust- urlandi. Hér hefur verið rakið að sú lausn næst ekki innan þess tíma- ramma sem settur er. Gæfist auk- inn tími kæmu þær mjög til álita, en um það verður ekki fullyrt á þessari stundu. 3. Raflínur jrfir Sprengisand. Ýmsir hagkvæmir virkjunarkostir eru tiltækir á Suður- og Suðvestur- landi, sem mætti virkja í tæka tíð. Flutningur orkunnar yfir hálendið yrði aftur á móti afar dýr. Kostnað- ur yrði allt að því jafnmikill og byggingarkostnaður sjálfrar Fljótsdalsvirkjunar. Þessi kostur er því ekki raunhæfur. 4. Rafmagn frá Blöndu. Raf- magn frá Blönduvirkjun, um 800 GWh/a, fer að mestu suður byggða- línu til markaðarins á suðvestur- hluta landsins. Þessu rafmagni mætti snúa í austur, enda væri þá orkuþörfinni sunnan heiða sinnt með nýjum virkjunum þar. Byggðalínan dugar þó ekki til flutnings orkunnar. Stórefla þyrfti flutningskerfið milli Blönduvirkj- unar og Austurlands, sem yrði kostnaðarsamt og setti þessa lausn því væntanlega utan kostnaðar- rammans. Ofangreindum möguleikum er lýst á myndrænan hátt í 2. mynd. Svar Orkustofnunar við spurn- ingu iðnaðarráðherra er því einhlít. Ekki verður séð að aðrir kostir en Fljótsdalsvirkjun séu tiltækir til að afla raforku á samkeppnishæfu verði handa ráðgerðu álveri í Reyð- arfirði innan þeirra tímamarka sem gefin eru. Þessi niðurstaða er ekki óvænt. Að jafnaði er aðdragandi virkjana lengri en þau tæpu fjögur ár sem eru til stefnu vegna álvers í Reyðarfirði. Fljótsdalsvirkjun hef- ur þá sérstöðu að þar er undirbún- ingi lokið og framkvæmdir raunar hafnar. 1. töflu má fínna í fyrrgreindu fylgiskjali með þingsályktunartillögunni. Tölur hennar eru ekki að fullu sambærilegar við þær sem eru að baki 1. mynd. í myndinni er glæný orkuspá lögð til grundvallar. Illu heilli er villa í fyrrgreindu fylgiskjali. Þessi tala er þar ranglega sögð vera 1.500 GWh/a. Höfundur er orkumálastjóri. FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 65 - Handunnin húsgögn - Gamaldags klukkur - Urval ljósa ^ . og gjafavöru SlgUTStj0.171(1 Fákafeni (Bláu húsin), , , „„ , sími 588 4545.■„ kl. 10-18, lau. kl. 10-15, sun. 13-15. Þú ert kominn á slóóina... www.boksala.is Phytomer kynning Föstudaginn 26.nóvember Mecca Spa Nýbýlavegi 24, Kópavogi Umboðsaðili: Tara heildverslun / Digranesheiði 15 Sími 564 5200 / Fax 554 1101 / tara@isgatt.is Ku/dcfsfa -,;or rennilás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.