Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 4^
FRÉTTIR
PENINGAMARKAÐURINN
VE RÐBRÉFAM ARKAÐU R
Evrópsk hlutabréf
seld á metverði
EVRÓPSK hlutabréf seldust á met-
verði í gær, þótt lokað væri í Wall
Street, en evran var óstöðug. Helzta
viðmiðunin var bandaríska Nasdaq
vísitalan, sem hækkaði um 2,32% á
miðvikudag í 3420,5 punkta, sem er
met. Bréf í ítalska hugbúnaðarfyrir-
tækinu Finmatica hækkuðu um
700% þegar þau voru sett í sölu í
Mílanó. Áhugi á tækni- og fjarskipt-
um varð til þess að franska kaup-
hallarvísitalan hækkaði um 3% og
setti 16. metið á 20 viðskiptadögum.
Bréf í Canal Plus hækkuðu um
18,6%. Gengi bréfa í frönskum
tölvufyrirtækjum hækkaði líka, mest
í STMicroelectronics, um 11,1%.
Bréf í France Telecom hækkuðu
um 5,55% og í Alcatel um 5,3%.
Þýzka DAX vísitalan hækkaði um
2,5% og hækkuðu bréf í Mann-
esmann annan daginn í röð því að
Vodafone AirTouch Plc segir tilboð
sitt njóta stuðnings yfirgnæfandi
meirihluta hluthafa. Bréf í Mann-
esmann hækkuðu um 8,2%, enda
búizt við að Vodafone hækki tilboð
sitt. Bréf í byggingarfyrirtækinu Phil-
ipp Holzmann hækkuðu um 32,9%
vegna björgunaraðgerða Schröders
kanzlara. Brezka FTSE 100 vísitalan
hækkaði um 1,8% í 6682,8, sem er
met, og hefur hún hækkað um
13,6% í ár. Bréf í Vodafone Airtouch
hækkuðu um 7,2% og British Tel-
ecommunications um 4,6%. „Þetta
hefur verið merkilegur dagur. Evrópa
komst af án aðstoðar Bandaríkj-
anna,“ sagði sérfræðingur Morgan
Stanley Dean Witter..
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
25.11.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 280 30 134 1.182 157.898
Blálanga 80 80 80 494 39.520
Gellur 360 300 346 95 32.900
Grásleppa 20 14 16 5 82
Hlýri 170 105 121 3.728 450.767
Humar 500 500 500 5 2.500
Háfur 5 5 5 26 130
Hákarl 5 5 5 6 30
Hámeri 155 155 155 258 39.990
Karfi 110 50 92 7.359 677.873
Keila 65 30 61 3.495 211.946
Langa 125 65 117 1.802 211.410
Langlúra 96 93 95 8.157 774.478
Lúða 650 190 255 526 133.916
Lýsa 65 26 53 891 47.061
Sandkoli 85 60 78 3.493 272.762
Skarkoli 205 129 160 1.313 210.388
Skata 240 200 215 96 20.680
Skrápflúra 65 60 63 297 18.570
Skötuselur 305 215 286 974 279.012
Steinbítur 182 50 167 2.063 344.130
Stórkjafta 64 50 61 464 28.128
Sólkoli 345 145 276 340 93.870
Tindaskata 26 5 15 591 8.831
Ufsi 69 15 61 40.606 2.462.107
Undirmálsfiskur 209 70 152 19.175 2.909.726
svartfugl 80 80 80 135 10.800
Ýsa 218 80 149 65.541 9.797.936
Þorskur 199 81 140 107.365 15.040.235
FMS Á ÍSAFIRÐl
Annar afli 79 79 79 250 19.750
Keila 65 65 65 1.279 83.135
Langa 91 91 91 64 5.824
Lúða 325 285 307 27 8.295
Skarkoli 160 160 160 13 2.080
Steinbítur 175 175 175 230 40.250
Ufsi 15 15 15 6 90
Undirmálsfiskur 86 86 86 150 12.900
Ýsa 160 80 154 1.708 263.647
Þorskur 120 120 120 2.000 240.000
Samtals 118 5.727 675.971
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 360 300 346 95 32.900
Lúða 585 190 228 411 93.692
Lýsa 40 40 40 143 5.720
Sandkoli 62 62 62 52 3.224
Skarkoli 156 129 148 312 46.213
Undirmálsfiskur 175 175 175 262 45.850
Ýsa 180 106 131 11.051 1.442.377
Þorskur 187 116 166 3.964 659.411
Samtals 143 16.290 2.329.387
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 140 140 140 53 7.420
Undirmálsfiskur 87 87 87 60 5.220
Ýsa 160 110 156 447 69.871
Þorskur 149 115 135 7.782 1.050.414
Samtals 136 8.342 1.132.925
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 60 60 60 268 16.080
Langa 120 120 120 159 19.080
Sandkoli 60 60 60 57 3.420
Sólkoli 345 345 345 174 60.030
Tindaskata 10 10 10 203 2.030
Ufsi 67 30 62 3.426 210.802
Undirmálsfiskur 70 70 70 58 4.060
Ýsa 180 118 158 1.486 235.323
Þorskur 193 115 143 48.937 7.011.204
Samtals 138 54.768 7.562.029
ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
f % síðasta útb.
Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99
3 mán. RV99-1119 9,50 0,11
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 81 81 81 214 17.334
Steinbítur 170 170 170 234 39.780
Undirmálsfiskur 105 105 105 4.326 454.230
Ýsa 109 109 109 41 4.469
Þorskur 123 123 123 1.044 128.412
Samtals 110 5.859 644.225
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 50 50 50 9 450
Keila 30 30 30 10 300
Lúða 315 315 315 17 5.355
Skarkoli 205 167 193 356 68.701
Steinbítur 174 50 139 14 1.940
Sólkoli 170 155 167 5 835
Ufsi 30 30 30 15 450
Þorskur 164 106 142 5.604 796.833
Samtals 145 6.030 874.864
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 84 84 84 259 21.756
Blálanga 80 80 80 484 38.720
Grásleppa 20 20 20 2 40
Karfi 95 89 95 4.341 412.221
Keila 49 40 48 398 19.124
Langa 90 80 88 38 3.350
Langlúra 95 95 95 2.340 222.300
Lúða 210 210 210 5 1.050
Lýsa 50 50 50 342 17.100
Skarkoli 155 155 155 17 2.635
Skrápflúra 60 60 60 147 8.820
Skötuselur 280 280 280 12 3.360
Steinbítur 105 75 88 12 1.050
Stórkjafta 64 64 64 45 2.880
Sólkoli 155 155 155 38 5.890
Ufsi 59 59 59 749 44.191
Ýsa 136 120 134 3.018 405.016
Þorskur 160 115 138 942 129.761
Samtals 102 13.189 1.339.263
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 149 149 149 249 37.101
Hlýri 160 160 160 397 63.520
Humar 500 500 500 5 2.500
Karfi 99 99 99 765 75.735
Keila 64 50 61 1.493 90.476
Langa 125 125 125 609 76.125
Langlúra 96 96 96 877 84.192
Lúða 650 280 407 57 23.215
Sandkoli 85 79 80 2.847 227.959
Skarkoli 156 146 148 543 80.299
Skata 240 200 226 32 7.240
Skrápflúra 65 65 65 133 8.645
Skötuselur 305 305 305 228 69.540
Steinbítur 140 140 140 79 11.060
Stórkjafta 64 64 64 307 19.648
svartfugl 80 80 80 135 10.800
Sólkoli 305 305 305 58 17.690
Tindaskata 26 11 22 280 6.261
Ufsi 60 40 52 1.303 68.355
Undirmálsfiskur 111 100 109 1.261 136.970
Ýsa 174 104 149 12.390 1.851.562
Þorskur 199 100 137 26.719 3.672.259
Samtals 131 50.767 6.641.152
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 110 66 98 1.037 101.792
Keila 63 63 63 241 15.183
Langa 120 120 120 616 73.920
Langlúra 93 93 93 657 61.101
Lýsa 65 65 65 131 8.515
Sandkoli 71 71 71 533 37.843
Skötuselur 300 290 291 540 156.902
Stórkjafta 50 50 50 112 5.600
Sólkoli 145 145 145 65 9.425
Ufsi 69 54 61 34.808 2.126.073
Undirmálsfiskur 85 85 85 1.376 116.960
Ýsa 182 106 134 1.872 251.503
Þorskur 174 124 153 1.350 207.063
Samtals 73 43.338 3.171.880
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 105 105 105 2.750 288.750
Karfi 81 81 81 49 3.969
Keila 40 40 40 42 1.680
Steinbítur 182 126 167 878 146.740
Ýsa 158 130 153 1.018 155.978
Þorskur 100 81 99 2.101 206.949
Samtals 118 6.838 804.066
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 110 110 110 185 20.350
Langlúra 95 95 95 4.283 406.885
Skata 210 210 210 64 13.440
Skötuselur 215 215 • 215 94 20.210
Ufsi 30 • 30 30 82 2.460
Undirmálsfiskur 103 103 103 1.079 111.137
Ýsa 136 118 130 57 7.410
Þorskur 180 176 178 1.058 187.816
Samtals 112 6.902 769.708
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 84 84 84 100 8.400
Grásleppa 14 14 14 3 42
Langa 75 75 75 1 75
Lúða 270 250 257 9 2.310
Lýsa 58 58 58 268 15.544
Sandkoli 79 79 79 4 316
Steinbítur 50 50 50 4 200
Tindaskata 5 5 5 108 540
Undirmálsfiskur 103 103 103 36 3.708
Ýsa 155 133 143 2.101 301.136
Þorskur 136 100 128 1.013 129.816
Samtals 127 3.647 462.087
FISKMARKAÐURINN I í GRINDAVÍK
Hlýri 170 169 170 581 98.497
Karfi 66 50 58 453 26.446
Steinbítur 170 170 170 313 53.210
Ufsi 40 30 38 70 2.630
Undirmálsfiskur 209 188 193 9.420 1.817.966
Ýsa 218 140 162 26.309 4.272.055
Samtals 169 37.146 6.270.804
HÖFN
Annar afli 30 30 30 4 120
Blálanga 80 80 80 10 800
Háfur 5 5 5 26 130
Hákarl 5 5 5 6 30
Hámeri 155 155 155 258 39.990
Karfi 92 92 92 38 3.496
Keila 64 64 64 32 2.048
Langa 118 118 118 237 27.966
Lýsa 26 26 26 7 182
Skarkoli 160 160 160 19 3.040
Skrápflúra 65 65 65 17 1.105
Skötuselur 290 290 290 100 29.000
Ufsi 48 48 48 147 7.056
Ýsa 95 95 95 111 10.545
Samtals 124 1.012 125.508
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 65 65 65 78 5.070
Steinbítur 173 90 167 299 49.900
Undirmálsfiskur 175 175 175 1.147 200.725
Ýsa 160 118 134 3.932 527.045
Þorskur 187 116 128 4.851 620.297
Samtals 136 10.307 1.403.038
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 280 130 221 320 70.771
Samtals 221 320 70.771
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
25.11.1999
Kvótategund Viðskipla- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 87.900 111,90 112,30 580.468 0 105,68 108,11
Ýsa 1.600 75,03 75,50 76.699 0 75,41 72,85
Ufsi 38,03 18.867 0 38,03 38,01
Karfi 50.000 41,75 41,70 0 79.859 41,70 41,89
Grálúöa * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00
Skarkoli 107,00 109,49 98 10.600 107,00 109,52 109,90
Þykkvalúra 89,99 0 3.925 93,19 100,00
Langlúra 40,00 0 3.019 40,00 40,00
Síld 374.000 4,83 0 0 5,00
Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92
Úthafsrækja 10.000 13,60 13,50 50.000 0 13,50 32,00
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 24.627 30,00 30,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Holzmann
lofar að
bregðast
ekki trausti
Frankfurt. Reuters.
ÞÝZKA byggingarfyrirtækið Phil-
ipp Holzmann AG hefur heitið því
að bregðast ekki því trausti, sem
bankai’ hafí sýnt fyrirtækinu með
fjármálalegiá björgunaraðgerð, sem
þýzka stjórnin styður og hljóðar
upp á 4,3 milljarða marka.
Holzmann hét því eftir að Ger-
hard Schröder kanzlari bjargaði
fyrirtækinu með því að skerast í
leikinn að draga úr kostnaði með
því að leggja niður 3.000 störf, loka
mörgum útibúum og selja nánast
allir fasteignir fyrirtækisins.
„Við ei-um eðlilegt fyrirtæki á
ný,“ sagði Heinrich Binder forstjóri
þegar Holzmann hafði dregið til
baka tilkynningu um greiðsluþrot.
„Við vitum að þetta er síðasta tæki-
færi okkar. Við þökkum öllum og
lofum því að grípa tækifærið,“ sagði
Binder.
Ríkisstyrkur
Allt að 70.000 störf voru í hættu
hjá Holzmann, sem er annað
stærsta byggingarfyrirtæki Þýzka-
lands. Tilboð Schröders kanzlara
um 250 milljónh- marka ríkisstyrk
vekur efasemdir um stuðning Þjóð-
verja við markaðsstefnu, en varð til
þess að bankar, sem Holzmann
skuldar, fengust til að styðja skuld-
breytingu, meðal annars einn millj-
arð marka í nýjum lánum, 1,3 millj-
arða marka með fyrirhugaðri fjár-
magnsaukningu og skiptum á
skulda- og hlutabréfum.
Evrópusambandið kveðst hafa
beðið þýzku stjórnina um upplý^-
. ingar um björgunaraðgerðina. Bæði
Holzmann og helzti lánveitandinn,
Deutsche Bank AG, gera ráð fyrir
samþykki ESB.
Andstæðingar þýzku stjómarinn-
ar segja að ríkisstuðningurinn geti
tafið nauðsynlegar umbætur í
Þýzkalandi og dregið úr tiltrú fjár-
festa á samkeppnishæfni Þjóðverja.
-------------------------
Daimler ræð-
ir við Honda
og Fiat
Tókýó. Reuters.
BRÉF í Honda Motors Co hækk-
uðu um rúmlega 6% á fimmtudag
vegna bollalegginga um að þýzk-
bandaríski bílaframleiðandinn
DaimlerChrysler AG kunni að
kaupa hlut í japanska fyrirtækinu.
Þýzka vikublaðið Wirtschafts-
woche hefur skýrt frá því að for-
stjóri DaimlerChrysler, Jurgen
Schrempp, ásælist Honda og vilji
heldur eignast hlut í japanska fyrir-
tækinu en í Fiat á Italíu eða PSA
Peugeot Citroén í Frakklandi.
Honda vill lítið gera úr möguleik-
um á bandalagi við Daimler-
Chrysler og bréf í fyrirtækinu hafa
lækkað eftir hækkunina. Honda>
hefur lagt kapp á að halda sjálf-
stæði sínu.
Viðræður við Fiat
Samkvæmt öðrum heimildum hef-
ur DaimlerChrysler aukið viðræður
sínar við Fiat, þar sem viðræður um
fyrii'huguð tengsl við PSA Peugeot
séu komnar í ógöngur.
Sérfræðingar segja hins vegar að
það muni veikja þýzk-bandaríska
fyrirtækið að standa í viðræðum við
annað fyrirtæki áður en samruna
Daimler og Chrysler sé lokið.
Daimler hefur átt í viðræðum vfð
Peugeot um smíði smábíls byggðan
á 206-gerð franska fyrirtækisins.
Peugeot hefur hins vegar hikað við
að samþykkja að selja Daimler hlut
í fyrirtækinu.
Sala A-smábfla Daimlers hefur
glæðzt, en Smart-bfll fyrirtækisins
hefur valdið ýmsum erfiðleikum qg
selzt illa.