Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 52
■ 32 FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, SJÖFN EGILSDÓTTIR, Urðartúni við Laugarásveg, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 24. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. £ - Gunnar Már Hauksson, Brynja Gunnarsdóttir, Eirik Liland, Haukur Gunnarsson, Auður Lilja Arnþórsdóttir, Soffía Gunnarsdóttir, Filippo de Esteban, Egill Gunnarsson, Gígja Svavarsdóttir, Hörður Gunnarsson, Doris Juchli og barnabörn. t Móðir mín, HELGA ÓLADÓTTIR, lést á Vífilsstöðum föstudaginn 12. nóvember sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir mína hönd og systkina, Guðjón Örn Aðalsteinsson. 4 mmm t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR H. JÓNSSON fyrrverandi forstjóri BYKO, Efstaleiti 10, Reykjavík, lést á Landakotsspítala að morgni mánu- dagsins 22. nóvember. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánu- daginn 29. nóvember kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Heimahlynningu Krabba- meinsfélags íslands. Helga Henrýsdóttir, Jón H. Guðmundsson, Berta Bragadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigfinnur Þorleifsson, Þórunn Guðmundsdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir, Ellen Ingibjörg Árnadóttir, Anna Árnadóttir, Guðrún Árnadóttir, Helga Dagný Árnadóttir, Árni Þór Árnason, Ingvar A. Guðnason, Jón Sigurmundsson, Nielsen Kai Nielsen, Sigurður Marteinsson, Orri Hlöðversson, Guðný Egilsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi, langafi og langalangafi, JÓN KRISTJÁNSSON, síðast til heimilis á Heiðarhrauni 30b, Grindavík, sem lést miðvikudaginn 17. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 27. nóvember kl. 14.00. 1 Elísabet Bogadóttir, Greta Jónsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Bogi Brynjar Jónsson, Sólveig Berndsen, afabörn, langafabörn og langalangafabarn. + Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ^ ► ömmu og langömmu, HELGU ÁRNADÓTTUR BACHMANN, Áshamri 59, Vestmannaeyjum. Guð blessi ykkur öll. Þorkell Sævar Guðfinnsson, Edda Snorradóttir, Guðbjörg Antonía Guðfinnsdóttir, Jóhann Magni Jóhannsson, Sigurjón Örn Guðfinnsson, Kristín Birgisdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ERLENDUR GUÐLAUGUR ÞÓRARINSSON, Hvanneyrarbraut 56, Siglufirði, verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 27. nóvember kl. 13.30. Ragnheiður Erlendsdóttir, Sigþór J. Erlendsson, Haraldur G. Erlendsson, Sigurjón J. Erlendsson, F. Hulda Erlendsdóttir, Erna S. Erlendsdóttir, A. Guðrún Erlendsdóttir, Brynja Þ. Erlendsdóttir, Sigurgeir Ó. Erlendsson, Elísabet M. Erlendsdóttir, Auður Björk Erlendsdóttir, Sóley I. Erlendsdóttir, barnabörn og Ester Bergman Halldórsdóttir, Pamela S. Erlendsson, Guðrún Kjartansdóttir, Númi Jónsson, Sigurður V. Jónsson, Óðinn Traustason, Ingi Páisson, Annabella Albertsdóttir, Kristinn J. Gíslason, Rögnvaldur Gottskálksson, Birgir K. Hauksson, barnabarnabörn. + Okkar ástkæri, KRISTJÁN KARL GUÐJÓNSSON fyrrverandi flugstjóri, Safamýri 89, Reykjavík, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn 19. nóvember, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju mánudaginn 29. nóvember kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á hjúkrunarþjónustu Karitas, sími 551 5606. Ingibjörg Sigurðardóttir, Tinna Kristjánsdóttir, Sólveig Hallgrímsdóttir, Kolbrún Kolbeinsdóttir, Ásgeir Svan Herbertsson, Sigurður Óli Kolbeinsson, Marta Sigurðardóttir, Jóhanna Guðjónsdóttir, Unnar Þór, Elísabet Metta, Sólveig og Ingibjörg. + Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Miðleiti 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju mánu- daginn 29. nóvember kl. 13.30. Hafsteinn Guðjónsson, Hildur Hilmarsdóttir, Viktor Aðalsteinsson, Lilja Hilmarsdóttir, Helga Hilmarsdóttir, Jón Ólafsson og barnabörn. + Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu, langömmu og langalang- ömmu, GUÐLAUGAR HELGADÓTTUR, Norðurgötu 56, Akureyri. Sérstakar þakkir til þeirra sem önnuðust hana í veikindum hennar Guð blessi ykkur öll. Hulda Aðalsteinsdóttir, Stefán Baldvinsson, Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, Jón Aðalsteinsson, Helgi Aðalsteinsson, Þorlákur Aðalsteinsson, Jónína Aðalsteinsdóttir, Baldvin Aðalsteinsson, Sigrún Björnsdóttir, Hjördís Haraldsdóttir, Hreiðar Leósson, Sigrún Ásmundsdóttir og ömmubörn. + Innilegustu þakkir fyrir þá miklu samúð og vin- semd sem okkur var sýnd við fráfall DORISAR M. BRIEM, Sólheimum 23, Reykjavík. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Álfheiður Sylvia Briem. Afmælis- og minn- ingar- greinar MIKILL fjöldi minningar- greina birtist daglega í Morg- unblaðinu. Til leiðbeiningar fyrir greinahöfunda skal eftir- farandi tekið fram um lengd greina, frágang og skilatíma: Lengd greina Um hvern einstakling birt- ist ein uppistöðugrein af hæfi- legri lengd á útfarardegi, en aðrar minningargreinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfílega línu- lengd, - eða 2200 slög (um 25 dálksentimetrar í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú er- indi. Formáli Æskilegt er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingai- um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fædd- ur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletr- aður, en ekki í greinunum sjálfum. Undirskrift Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skímamöfn sín en ekki stuttnefni undir greinun- um. Frágangur og móttaka Mikil áherzla er lögð á að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textamenferð og kemur í veg fyrir tvíverkn- að. Þá er ennfremur unnt að senda greinar í símbréfi - 569 1115 - og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Skilafrestur Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er _ skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstu- dag. I miðvikudags-, fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingar- dag. Þar sem pláss er takmarkað, getur þurft að fresta birtingu minningar- greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Berist grein eftir að skila- frestur er útranninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.