Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ leiðrétta ranglæti á heimshöfunum, siglir nánast allur flotí íslensku skipafélaganna til og frá landinu óáreittur undir erlendum „þæginda- fána“ svo árum skiptir. Allt er þetta gert með einskonar þegjandi sam- þykki og leynisamkomulagi Sjó- mannafélags Reykjavíkur og skipa- félaganna. Einhverra hluta vegna finnst Sjómannafélagi Reykjavíkur þetta fyrirkomulag bai-a allt í lagi, vegna þess að áhöfninni, þessum fáu hræðum sem eftir eru í íslenskri far- mannastét,t eru greidd laun sam- kvæmt íslenskum kjarasamningum. Formaðurinn hefur oft farið ham- förum gegn þessum sömu „þæg- indafánum“ í fjölmiðlum og fundið þeim allt til foráttu, en samt finnst honum allt í lagi að Eimskip og Sam- skip ásamt minni skipafélögunum sigli til og frá landinu á slíkum skip- um með íslenskar vörur. I sumum tdfellum hefur íslensku skipafélög- unum jafnvel liðist að hafa erlend leiguskip mönnuð erlendum áhöfn- um í áætlunarsiglingum tíl og frá landinu í lengri eða skemmri tíma. I þeim tilfellum hefur borið einkenni- lega lítið á forustu Sjómannafélas Reykjavíkur og sjaldan komið til árekstra. Að lokum, ágæti foi-maður, langar mig að ráðleggja þér og forustu Sjó- mannafélagsins að láta af þessum kjánalegu leiksýningum ykkar. Ef ykkur væri einhver alvara með um- hyggjuseminni gagnvart sjómönn- um, íslenskum eða erlendum, þá eru næg verkefni hér innanlands. Þið breytið engu um þróun mála á heimshöfunum, en það sem þú kýst að kalla „þægindafána" er fyrir löngu orðið viðurkennt fyrirbæri í alþjóðaviðskiptum. Flest kaupskip heimsins sigla undir þessum fánum í dag, (samanber íslenski flotinn). Ég vil einnig benda þér á það að t.d. Kýpur- og Bahamas-skráningamar eru í dag mjög virtar skipaskráning- ar og eiga báðar þjóðir fastafullti'úa í öllum öryggisnefndum og ráðum Alþjóða siglingamálastofnunarinnar í London (IMO). Það væri miklu sterkari leikur hjá þér og Sjómanna- félaginu ásamt ITF á íslandi að verða fyrstir til þess að taka upp nýja hugsun í málefnum íslenskrar skipaskráningar. Það er þitt hlut- verk sem formaður Sjómannafélags Reykjavíkur að koma með nýjar rót- tækar og ferskar tillögur til lausnar þessu máli. Þessar endurteknu og sviðsettu kyrrsetningar erlendra leiguskipa koma ekki við kaunin á neinum, nema kannski þeim er síst skyldi, erlendu sjómönnunum. Þær hafa engin áhrif á íslensku skipafé- lögin. Vandinn er héma heima fyrir og það er löngu tímabært að taka hann fóstum tökum. SOKKABUXUR Nú býður Fríðindaklúbburirm, (samstarfi við BT og Margmiðlun, korthöfum VISA ótrúlegt tilboð. Þeir sem gerast áskrifendur hjá Margmiðlun til 36 mánaðafá 30.000 króna rafrœnan afslátt af hvaða tölvu sem er hjá BT! Höfunáur er skiparekstrar- fræðingur. Skólavörðustíg 21 • sími 551 4050 «Reykjavík Þetta er sára einfalt Þú gerist áskrifandi að Internetinu hjá Margmiðlun (ruestu BT verslun og mánaðarlega eru kr. 1.375,-skuldfœrðar á VISA kreditkortið þittjýrir áskriftinni. Þar með stendur þér til boðakr. 30.000,- rafrœnn afsláttur af hvaða tölvu sem er hjá BT! Líðan mun betri miger Naten nóg! FUjflSU COMPAQL TARGA Akrancss Apótck Apócek Atuturlandf Apótek Btönduóss Apótck Carðabarjar Apótek Húsavíkur Apótek Kcflavíkur Apótck Ólafsvíkur Apótck Raufarhafnar Apótck Suðurnesja Apótck Vcstmannacyja Árbarj arapótek Árnct Apótck Blótnaváf Borgar Apótck Ðorgarnest Apótck Dalvfkur Apótek Fólagtkaup Flatcyrí i-jarðarkaupsapótek G, Á, Péturison Hcíltulindin Keflavík Hornabarr Hringbrauur Apótek Iðunnar Apótek Domus Medka ísafjarðar Apótck K.B. Borgarncti IjugarncMpótck Laugaveg* Apótek ^ Lyf&heilsa Lyf 6c heíl«a Glmíbx Lyf & hcílta Hafnartttetí, Akurcyrí Lyf öt hcílta Hraunbcrgi Lyf tk heílta Hvcragcrðí Lyf & heíha Krínglunni 1. h*ð Lyf & hdlaa Kringlunni 3, hasð Lyf 6c hcílaa Mclhaga Lyftk hcíloa Séftmi Lóa Arínbjarnardóttir Tannuknír GOpen Heiena Sjöin Steinarvdóttir Kennari „Htir að haf» nouð Natcn í tvo tnánuði hefégukíB eftir að hir tnítt og iifgiuf fftf mun fterka/i. Ég finn roitma til •vcngóar o$ á aoÓvcidar* meS að vakoa á mwgaatuta. Ég er brcaaari og i betra aodlqpt og likamlcgu JafuvscgL Að Wlu ieytí iíður már mikið betur i dag"- „Ég hef tckið Natcn 1 2 3 f rúm 3 ár og llður mun bctur cn áður. É% er hrrwari á morgnana, tiðarverkír og fyrirtiðupcnna bcyrir tögunnl tik aár gróa fyrr eg ág aá míkinn mun á hári og aðglum. SentMgt betri liðan almcnnt. Ég inundí AiLl pk t»Lm Natcn Jtó mér vnrf borgað fyrb það. Fyrir mig er Natcn nóg 1“ IOc4-444i/l fpmt-dttð netverjafrá drínu IWS. Áskríftin kastar krónur 1.375. ŒwsnziSúDa mcð virðisaukaskatH á iiuínuði og verður upphmðin skuhlfærð tí Mtrinilliii M. : ^ k/.VA kredtlkorlid þltt mánaðarlegad áskríftariímanum. Innifalíð cr netfang, 3MB heimusiðusva'ði og 30 MB gagnaflutningur d mánuði. VISA er leiðandi í rafrtvmun viðskiplwn d nelítrn Skjdveskið er uppsett d öthun ■ ■ anmmnm lölvwnfrd Ifl'sem trygglr liryggi bceði korlhafa og iwlvershoiar. ' iHBI BTverð: 79.990, 136 afsláitur: 30.000, 49.990, r Tilbodid \ hefst kl. 10:00 á laugardags-, \ morgun! / Lyfja Egiltttiíðum Lyfja Grtndav/k í.yfiij Hafnarflrðí Lyfja Kópavogí Lylja Lágmtila Lyftaían Patrektfirðí lyftalan Vopnafirði Ólaftijarðar Apótek Ríma Apótck Skagfifðíngabúð Sauðárkrók Studío Dan íwtfitði Stykkishóhmapótek Vertlun Einars Ölafswnar I tilefni 5 ára afmælís í\aten á Isiandi, viljum við þakka góðum viðskiptavinum og bjóðum í þvi tíiefni 20% afslátt afiilium Naten vörum á eftirtöidum utsölustöðum: 2o°/m Afmæíis afsláttur NATEN BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500 BT Kringlunni - 5: 550-4499 Dreifing: Heildarnæring ehf • Sími: 544 5644 ár á isíandí FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.