Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ
68 FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999
Innlent
Erlent
Viöskipti
Tölvur & tækni
Veður og færö
Ljósmyndasýningar
Svipmyndir
Umræðan
Enski boltinn
Nissandeildin
Epsondeildin
l.d.handbolta.kv.
l.d.körfubolta .kv.
Stoke vefurinn
Meistaradeild Evrópu
Formúla 1
Fréttagetraun
Dilbert
Stjörnuspá
Vinningshafar
Kvikmyndir
Gula línan
Netfangaskrá
Gagnasafn
Blaö dagsins
Oröabók Háskólans
Lófatölvur
Fasteignir
Fréttaritarar
Heimsóknir skóla
Laxness
Vefhirslan
Nýttá
mbl.is
STOKMæm
vefurinn
► Morgunblaðiö á Netinu hefur
opnað sérstakan vef sem helgaö-
ur er enska knattspyrnufélaginu
Stoke City. Á þessum vef er að
’ finna fréttir af Stoke, upplýsingar
um félagið og leikmenn þess,
leikskýrslur af leikjum liösins í
■ hverri umferö deildarkeppninnar,
stööutöflu ensku 2. deildarinnar
og yfirlit yfir leiki Stoke í vetur.
APÓTEK__________________________________________
SOI.ARHKINfiSÍ'.lÓNLSTA apótekanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-
8888._______________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga ki. 8.3019
og laugardaga kl. 10-14. ____________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLl 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9- 24.______________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.______________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10- 16. Lokað sunnud. og helgidaga.__________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S:
564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610._
APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (IQá Bónus): Opið mán.-fim kl.
9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud.
og helgid. Sími 577 3500, fax: 577 3501 og læknas:
577 3502. ___________________________________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opiö v.d. frá 9-19 og laugardaga frá
kl. 10-14. _________________________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.______
ÐREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið min.-mið. kl. 918,
fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK Opi« virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.______________________________
IIAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.__________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknasimi 566-6640, bréfsimi 566-7345._
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opiö mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 563-6213.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-5070.
Læknasimi 511-5071.__________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9- 19. ___________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
fostud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sími 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________
NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9-19. Laugard.
10- 14. Simi 562 8900.______________________
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 0-19. Laugar-
daga kl. 10-14.______________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími
651-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 652-2190,
Jæknas. 652-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-
14.__________________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.______________________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekiö: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14._____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-6560,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
656-3966, opið mán-föst. 9-18.30, laugd. kl. 10-14, lok-
að sunnd. Læknavaktin s. 1770._________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 655-6802.___________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.
AFÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Simi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30.________________________________'
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sími 481-1116.___________________
AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok-
að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka
daga, lokað um helgar. Sljörnu apótek: Opið 9-18 virka
daga og laugard. 10-14.
► Fréttastofan Associated Press
hefur sagt fréttir í eina og hálfa
öld og þannig tekið þátt í aö skrá
mannkynssöguna í máli og mynd-
um. I tilefni þess aö 20. öldin
rennur brátt sitt skeiö á enda
hafa ritstjórar AP valið helstu
fréttamyndir aldarinnar. Úr því
safni veröur á næstu vikum birt á
fimmta tug mynda á mbl.is, ein á
dag fram að áramótum.
masgf^BLJOjm
■HHhHHmHI
► í Moggabúöinni á mbl.is er
hægt aö kaupa merktar smá-
vörur, boli, húfur, töskur og
klukkur á meöan birgöir end-
ast. Islandsþóstur kemur vör-
unum í hendur viötakanda.
LÆKNAVAKTIR________________________________
BARNALÆKNIR er til viötals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl.
11-15. Upplýsingar 1 slma 563-1010._____
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-16,
fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, f Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770._
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sími.___________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 668-1041. __________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112,
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 626-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 626-1710 eða 625-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin alian sólarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 625-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 651-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353._____
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Símsvari eftir
lokun. Fax: 651-9285. __________________
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17—18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að-
standendur þeirra f s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknar-
stofu Sjúkrahúss Reykjavfkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspftalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum.______________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17
alla v.d. í sfma 552-8686. Trúnaöarsími þriöjudagskvöld
frá kl. 20-22 f sfma 552-8586. _____________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf B388, 126 Rvfk. Veltir
ráögjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819 og
bréfsfmi er 587-8333.____________________
AFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudelld
ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR
Er Samfylkingin
í vanda?
Staksteinar
MAGNÚS Árni Magnússon, fyrrum
alþingismaður fyrir Alþýðuflokkinn,
fjallar um tilvistarkreppu Samíýlkingarinnar, sem sífellt
lækkar í fylgi samkvæmt skoðanakönnunum.
MAGNÚS Árni segir: „Þær eru
illar fréttirnar sem maður fær
af útreið Samfylkingarinnar í
skoðanakönnunum þarna
heima. I fljótu bragði virðist
samkvæmt þessu að sameining
vinstri manna, sem er tilveru-
grundvöllur Samfylkingarinn-
ar, sé í þann mund að mistakast.
Það er ótrúlegt að hinn fámenni
þingflokkur Vinstri-grænna sé
að ná þeirri stöðu að verða meg-
in stjórnarandstöðuaflið.
Vinstri-grænir virðast sam-
kvæmt þessu - ef afar gróft er
spáð í stöðuna - hafa náð til sín
öllu fylgi Alþýðubandalagsins
og mestöllu fylgi Kvennalistans.
Er ástæða til að örvænta fyrir
þá sem áttu von á öflugum,
raunverulegum valkosti við
Sjálfstæðisflokkinn?
Ég held ekki. I fyrsta lagi er
að öllum líkindum langt í næstu
kosningar."
Framtíð og fortíð
Þá segir Magnús Árni: „í öðru
lagi eru framtíðarkjósendur
Samfylkingarinnar ekki að
sækja í kjósendahóp Vinstri-
grænna að neinu marki. Þá þarf
að sækja í raðir kjósenda Sjálf-
stæðisflokksins. Þá þarf að
sækja í hinn stóra hóp fólks sem
hafnar öfgum til hægri og
vinstri, fólks sem vill hafa
trausta, frjálslynda og viðsýna
landstjórn. Fólks sem horíír til
framtíðar en ekki fortíðar.
Fólks sem vill frjáls viðskipti og
opin og mikil samskipti við um-
heiminn en ekki einangrun og
heimóttarskap. Fólks sem vill fé-
lagslegt réttlæti, en líka raunsæi
í efnahagsmálum. Fólks sem vill
að íslendingar nýti hin miklu
tækifæri á markaði heimsvið-
skiptanna og hafni ekki frekari
þátttöku í Evrópusamstarfi á
forsendum atvinnugreina gær-
dagsins.
Þetta er hinn stóri hópur kjós-
enda sem Sjálfstæðisflokkurinn
hefur náð til sín nú í krafti ótrú-
verðugra valkosta. Þetta er fólk-
ið sem Samfylkingin mun höfða
til, þegar hún loksins hættir að
halda fundi um sjálfa sig og til-
veru sína, samþykkja ályktanir
um áframhaldandi samvinnu og
samstarf vinstri manna og fer að
velja sér forystu og kynna hina
góðu stefnu sína. Ef staðan í
skoðanakönnunum verður svip-
uð og hún er nú að því Ioknu, þá
er ástæða til að örvænta.“
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.______________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
ReyKjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sími 552-2153._____________________
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rœkt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn
aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í
síma 564-4650.________________________________
BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d.
kl. 9-17. Sími 561-0546. Foreldralínan, uppeldis- og lög-
fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20-
22. Simi 561-0600.____________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa1*. Pósth.
5388,125, Rcykjavik. S: 881-3288._____________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræíi-
ráðgjöf í sima 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga.____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 ReyKjavfk.________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf
1121,121 Reylýavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, BústaðakirKju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 i Kirkjubæ._______________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819,
bréfsimi 587-8333.____________________________
FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp-
lýsingar veitir formaöur í síma 567-5701. Netfang
bhb@islandia.is_______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargotu 101).
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfslmi 562-8270.____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, BræDraborgar-
stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 126 Reyýa-
vlk.__________________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúnl 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
661-2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
664 1045._____________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrlfstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.____________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvik. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353.______
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 681-1110, bréfs. 681-
1111._________________________________________
FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna-
heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22.
Slmi 561-0600.________________________________
GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand-
enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sfmi 570-1700,
bréfs. 570-1701, tölvupóstur: gedþjalp@ gedhjalp.is,
vefsíða: www.gedþjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta
og félagsmiðstöð opin 9-17.___________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppl. þjá félaglnu. Samtök um veflagigt og síþreytu,
stmatimi á fimmtudögum kl. 17-19 i slma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN »The Change Group" ehf.,
Bankastr. 2, er opiö frá 16. sept. til 14. maí mánud. til
föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17. Lokaö á sunnud.
„Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga
opin á sömu tlmum. S: 552-3735/ 552-3752._____
fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öll márni-
dagskvöld kl. 20-22 i síma 552 6109. Opið hús fyrsta
laugardag f mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (i
húsi Skógræktarfélags fslands)._______________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferö fýrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. i sfma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Uugavegi 58b. Þjúnustumiö-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3650. Bréfs.
562-3509.__________________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 562-1600/996215. Opin
þriðjad. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
ReyHjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 662-5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Slmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva-
gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9-15. S: 551-4570._
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Simar 552-3266 og 561-3266._____________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 556-1295. í Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.301 Álftamýri 9. Tlmap. 1 s. 568-5620.
MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar-
frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 Reylýavík. Síma-
tlmi mánud. kl. 18-20 895-7300._________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Norðurbraut 41, Hafnarfirði.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn s. 665-6727. Netfang:
mndÉislandia.is.________________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj7sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofan cr
flutt að Sólvallagötu 48. Opið miðvikudaga og föstudaga
frá kl. 14-17. Sími 551 4349. Gíró 36600-5.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 1 turn-
herbergi Landakirlqu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 1
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7, miðvikudaga kl. 18 í Gerðu-
bergi._____________________________________________
ORATOR, félag Iaganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 651-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylgavik, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.__________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskirteini.________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tímum
566-6830._______________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.______________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.____________________________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 562-7878 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin
allav.d. kl. 11-12. _________________________
SAMTÖK GEGN SJÁLFSVfGUM: Síml 588 9596. Heima-
sfða: www.þjalp.is/sgs_______
SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Súðurgötu 10, bakhús 2.
hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18.
Skrifstofusími: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is_
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan
opin alla virka daga ki. 9-13. S: 562-5606. Netfang: di-
abetesÉitn.is___________________________________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Háteigs-
kiriQu. Símatími á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 861-
6750, sfmsvari._________________________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyRjavík-
urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverhoiti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráögjöf og með-
ferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir fjölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-
18 ára.________________________________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.________________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl, 16-18 f s. 588-2120._________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
ungiinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is._______
SÓKN GEGN SJÁLFSVlGUM, Héðinsgötu 2. Neyöarsiini
opinn alian sólarhringinn 577 5777.____________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9-13. S: 530-5406._________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7556 og 688 7559. Mynd-
riti: 588 7272.________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. __________________
TEIGUR, ÁFENGIS- og
FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN,F16kagötu 29-31.
Simi 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16.___
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er
opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123
Rvik.___________________________________________^
TRÚNAÐARSlMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og uppiýsingas. ætiaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-6151, grænt
nr: 800-5151.__________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 652-
2721.__________________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva-
götu 26. Opin þriðjudaga ki. 9-15. S: 562-1590. Bréfs:
562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga
kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S:
562-3045, bréfs. 562-3057._____________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.__________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 611-6160
og 511-6161. Fax: 511-6162.
VINALlNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23._____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. '
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.______________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vfnisstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.______________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: M. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).________________________________
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.___________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK: Heimsðknar-
tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöövar
Suðurnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. SlysaVarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT___________________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 662-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_____________________
SÖFN_________________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá ki. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýsingar f sfma 577 1111.
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsufu, Þing
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kí. 9-21,
föstud. kl,,11-19, laugard. kl. 13-16._______________
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-6, mán.-flm.
kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S.
557-9122.____________________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán-fim. 9-21, föst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._________________
SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 663-6814. Ofan-
greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._____
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.________________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 16-19, föstud. kl. 11-
17.__________________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-6320. Opið mád,-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._
BÓKABÍLAR, s. 663-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina._____________________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, iaugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. ______________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVlKUR, Tryggvagötu 15:
Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími
563-1770. ________________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á EjTarbakka:
Oplð alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-
17, 8: 556-4700. Smlðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-6420,
bréfs. 66438. Siggubær, KiriQuvegi 10,1. júní - 30. ágúst
er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.________________
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið ki.
13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11265.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðlnni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. __________
PRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi,
slmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.