Morgunblaðið - 08.01.2000, Page 9

Morgunblaðið - 08.01.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 9 FRÉTTIR BSRB varar við verðlags- hækkunum BSRB hefur sent frá sér álykt- un þar sem varað er eindregið við þeim verðlagshækkunum sem orðið hafa á síðustu miss- erum. Bent er á að þessar hækkanir dragi úr kaupmætti launafólks og hafi veruleg áhrif á lánskjaravísitölu og þar með á skuldastöðu heimilanna. „í kjölfar breytinga á hús- næðiskerfinu, í óþökk samtaka launafólks, hefrn' húsnæðisverð rokið upp með þeim afleiðing- um að fasteignagjöld hækka um 12% á þessu ári. Stjórnvöld bera ábyrgð á ýmsum öðrum hækkunum á síðasta ári og hækkunum sem eru að skella á núna. Sem dæmi má nefna að leikskólagjöld í Reykjavík hækkuðu um 13% nú um ára- mótin, rafmagn um 3% og hita- veita 4,6%. Veruleg hækkun varð á fargjöldum SVR á síð- asta ári og nam hún um 20- 30%. Pá breyttist þátttaka Trygg- ingastofnunar í lyfjakostnaði um áramót þannig að hámarks- greiðsla elli- og örorkulífeyris- þega hækkaði um íúm 33% á B- merktum lyfjum og sama hækkun varð á hámarks- gi-eiðslu hjá öðrum sem þurfa á þessum lyfjum að halda. Á E- merktum lyfjum, en í þann flokk falla öll algengustu lyf á markaðinum, hækkaði há- marksgreiðsla elli- og örorku- lífeyrisþega um 10% en 8% hjá öðrum,“ segir í ályktun BSRB. hófst í rnorgun kl. 10 EN&íABORNIN Laugavegl 56, sími 552 2201 TEENO Laugavegi 56, sími 552 2201 Es. Ný dúndur tilboð á hverjum degi Sálarran/isóknar félag Islands Sáló - Sálarrann- sóknarfélagið 1918-2000 Garðastræti 8 - Rvík Miðlarnir og huglæknarnir Bjorni Kristjins- son, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hofsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Lóro Hollo Snæfells, Morío Sigurðordóttir, Þórunn Maggý Guðmundsdóttir og Skúli Lórentzson storfo hjó féloginu og bjóða upp ú einkalímo. Friðbjörg Óskorsdóttir leiðir og heldur uton im bæna- og þróunorhópo. |krifstofusimi og símsvori 551 8130 (561 8130) Netfang srfi@simnet.is viljum nota tækifærið og sendum lom félagsmönnum SRFÍ og þeim itnörgu sem sótt hufo einkatíma hjó miðlum og huglæknum okkar, óskir um ó nýrri öld. I Að gofnu tilefni viljum við í upphofi nýrror oldor loko from oð Sólorronnsóknorskólinn og Sólorronnsókn- i otfélogið í Síðumúlo er olls ekkert tengt Sólor- liíslonds. Útsala — Útsala Nýkomnar buxur á útsöluna Rita TfSKUVERSLU Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Er að setja inn uppgerða áður óséða muni í hverri viku, t.d. borðstofustóla og -borð, skrifborð og margt fleira. T\ Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 MARGT SJALDSÉÐRA HLUTA G0TT ÚRVAL B0RÐST0FUHÚSGAGNA Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða ^Ath. einungis ekta hlutir eftir nánara samkomulagi. Ólafur^ 10% afsláttur af nýjum vörum / -r • Laugavegi 4, sími 551 4473. ÚTSALAN ER HAFI Allt að 60% afsláttur Reyklaus m Stór- útsala Glæsilegt úrval - AMt á útsölii h/d QýQafnhildi ... 0|iið virkn (liiga IVii kl. I(l.ll(l-lll.llll. laugiiriliign liá kl. 10.0(1-1.1.0(1. Fagleg róðgjöf við val á NICORETTE lyfjum Mælum kolmonoxíð í útöndunarlofti í dag frá kl. 12-16 í Apótekinu Smáratorgi SIGLINGASKÓLINN Námskeið til 30 rúml. réttinda 12. jan. - 13. mars á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 7-11. Kennsla samkvæmt námskrá menntamálaráðuneytisins. Námskeið til siglinga á opnu hafi á skútum - hafsinglingar (Yachtmaster Ofifshore) 11. jan - 2. mars Inntökuskilyrði 30 rúml. prúf. Utvegum skútur firá Ameríku og segl firá Hong Kong. Upplýsingar og innritun í símum 588 3092 og 898 0599. Netfang: bha@centrum.is Veffang*. www.centrum.is/sigjingaskoiinn Vatnsholti 8, kennsla Austurbugt 3. Meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla. Reyklaus árangur Ap tekið Smáratorgi - S.564 5600 OPIÐ 09-24 ALLTAF Á VAKTINNI ÚTSALAN er hafin Velkomin um borð O F SCANDINAVIA LAUGAVEGI 1, S. 561 7760.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.