Morgunblaðið - 08.01.2000, Síða 35

Morgunblaðið - 08.01.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ Teygjuæf- ingar eru tímasóun ÞAÐ er tímasóun að gera teygju- æfingar áður en maður tekur til við líkamsrækt, að því er vísinda- menn segja, og ráðleggja þeir fólki að hætta að gera slíkar æf- ingar. Breska rfkisútvarpið, BBC, greindi frá þessu. Engar vísbend- ingar eru um að teygjur komi í veg fyrir meiðsl, segja vísinda- mennirnir, eftir að rannsókn var ferð á 2.600 hermannsefnum í stralíu. Vísindamennirnir starfa við Háskólann í Sydney og Charles Sturt-háskóla í Wagga Wagga. Þeir hafa ráðlagt ástralska hern- um að leggja niður teygjuæfingar fyrir líkamsrækt. Talið hefur ver- ið víst að það dragi úr hættu á meiðslum ef teygt er á vöðvum áður en æfingar hefjast. En í rannsókninni, sem greint var frá í tímaritinu New Scientist, kom í Ijós að svo er ekki. Rannsóknin fór þannig fram að sumir hermenn teygðu á vöðvum áður en þeir hófu æfingar en aðr- ir ekki. I Ijós kom að enginn mun- Sýking í eyrum að nokkru leyti arf- geng Chicago. AP. VTÐKVÆMNI bama fyrir sýkingu í eyrum virðist vera að miklu leyti arf- geng, samkvæmt niðurstöðum rann- sóknar sem birtar voru íyrr í mánuð- inum. Fylgst var með 168 pörum af nýfæddum tvíburum, og sjö þríbura- settum í tvö ár. Borin voru saman til- felli sýkinga í miðeyra hjá eineggja tvíburum og hjá tvíburum sem ekki voru eineggja. í ljós kom að hjá eineggja tvíbur- um var fylgni milli sýkinga mun al- gengari en hjá systldnum sem ekki voru eineggja. Reiknaðist vísinda- mönnunum til að arfgengni væri um 73 prósent orsakanna fyrir við- kvæmni bama undir tveggja ára aldri íyrir vökvauppsöfnun í miðeyra. Dr. Margaretha Casselbrant, við læknadeild Háskólans í Pittsburgh í Bandaríkjunum, stýrði rannsókninni. vekja kynferðislega örvun, og dóna- legar eða klámfengnar upp- hringingar í síma (scatologia). Bæði sáleflisfræðin á grundvelli sálkönnunar og atferlisfræðin hafa sínar skýringar á afbrigðilegii kyn- hneigð sem hér hefur verið lýst, og eru aðferðir þeirra til meðhöndlun- ar í samræmi við þessar kenningar. Viðtalsmeðferð er einkum notuð af atferlisfræðingum og er þá reynt að grafa niður í djúp sálarlífsins, draga fram orsakasamhengið og hjálpa sjúklingnum til að fá innsæi í sjálfan sig. Atferlislækningar beinast hins vegar að því að leiðrétta atferli með skilyrðingu, þar sem ýmist er beitt jákvæðri styrkingu með slökun eða neikvæðri styrkingu þar sem reynt er að afmá hinar óæskilegu hneigð- ir. • Lesendur Morgunblaösins geía spurt sálfræðinginn um það sem þeim liggur á hjarta. Tekið erá móti spurningum á virkum dögum milli klukkan 10 og 17 í síma 5691100 og bréfum eða sfmbréfum merkt: Vikulok, Fax: 5691222. Ennfremur sfmbréf merkt: Gylfi Ásmundsson, Fax: 5601720 LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 35 VIKULOK Reuters Tímaeyðsla, að mati ástralskra vísindamanna. ur var á tíðni meiðsla hjá þeim sem teygðu og þeim sem gerðu það ekki. Rod Pope, sem stýrði rannsókninni, Ijáði BBC að teygj- uæfíngar hefðu ekki einu sinni smávægileg áhrif. „Þetta hefur ekki verið rann- sakað nægjanlega vel fyrr en nú,“ sagði hann. „Það var einfaldlega talið víst að teygjuæfingar drægju úr hættu á meiðslum, en það bendir ekkert til þess að svo sé.“ Hann sagði ennfremur að þótt rannsóknin hefði verið gerð á ungum hermönnum yrði niður- staðan að öllum likindum sú sama hjá eldra fólki. Pope gerði aftur á móti grein- armun á teygjuæfingum og upp- hitun, sem fælist í því að hreyfa allan líkamann, í stað þess að teygja á einstökum vöðvum, og hann sagðist telja Iiklegt að teygj- ur að loknum æfingum hefðu góð áhrif þótt það hefði ekki verið rannsakað. Feature Photo Service Sýkingar í miðeyra eru algengur kvilli. Niðurstöðurnar birtust í Journal of the American Medical Association 8. desember. Sýkingar í miðeyra eru al- gengasti kvillinn sem hrjáir böm, að kvefi frátöldu. Fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós að umhverfisþættir á borð við sígarettureyk geta aukið við- kvæmni barna fyrir eymasýkingum. í leiðara sama tölublaðs segja vís- indamenn, sem ekki tóku þátt í rann- sókninni, að niðurstöðurnar bendi til þess að rétt sé að íylgjast náið með systkinum bama sem hættir til sýk- inga í eyrum. Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingamdmskeið HvaSfd þátttakendur út úr slíkum námsketium. ^j^Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfeddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tiiflnningaiegt jafnvægi. *-Læ ra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. ^Læ ra að hjálpa öðrum til þess sama. Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf NámskeuS í Reykjavik 18.-20. jan. 1. stig kvöldnámskeið. 22.-23. jan. 1. stig helgamámskeið. 1.-3. febr. 2. stig kvöldnámskeið. Skráning á námskeið í sima 553 3934 kL 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. 2 - . io5 stk 4mg Reyklaus árangur NICORETTE ApótekiðSmáratorgi-S 564 5600. Apótekið Nýkaup Mosfellsbæ - S. 566 7123 Apótekið Smiðjuvegi - S. 577 3600. Apótekið Iðufelli - S. 577 2600 Apótekið Firði Hafnarf - S. 565 5550» Apótekið Hagkaup Skeifunni - S. 563 5115 Apótekið Suðurströnd - S. 561 4600. Apótekið Spönginni - S. 577 3500 Apótekið Nýkaup Kringlunni - S. 568 1600. Apótekið Hagkaup Akureyri - S.461 3920

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.