Morgunblaðið - 08.01.2000, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 08.01.2000, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 20Ó0 MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSIIVIGA ATVIIMIMU- AUGLVSIIMGAR Forritari nýs árþúsunds • Ert þú úrræðagóður og agaður forrit- ari? • Áttu gott með að vinna með öðru fólki og miðla þekkingu? • Ert þú ólmur í að tileinka þér allt hið besta og nýjasta í hugbúnaðargerð? • Viltu vinna á vinalegum vinnustað með góðu fólki? • Líturðu á vandamál sem spennandi tækifæri til að reyna getu þína? • Hefurðu haldgóða reynslu í forritun stórra verkefna? Ef svarið er já við öllum þessum spurn- ingum viljum við fá þig í lið með okkur. Framundan eru spennandi verkefni, m.a. alþjóðlegt verkefni sem byggirá Internet- forritun með Java- og Oracle-lausnum. Nánari upplýsingar veitir Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvudeildar BÍ. Netfang: jbl@bondi.is, s. 563 0300. Umsóknir berist til: Bændasamtök íslands - tölvudeild Bændahöllinni v. Hagatorg 127 Reykjavík. Tölvudeild Bændasamtaka íslands www.bondi.is — forrit fyrir framsækna bændur — Veitingastaðurinn Eldhúsið, Kringlunni, óskar eftir skemmtilegu starfsfólki í sal og eldhús. Eldhúsið er frábær staður þar sem gott vinnu- umhverfi og fjörugur starfshópur fara saman. '*■ Um er að ræða almenn þjónastörf og eldhús- störf. Reynsla er æskileg en ekki nauðsynleg þar sem ítarleg þjálfun ferfram áður en störf hefjast. Tekið er á móti umsækjendum á staðnum frá 7.—14. janúar á opnunartíma. „Au pair" Þýskaland ísl. fjölsk. óskar eftir „au pair" í 5 mán. frá 1. feb. Uppl. í síma 553 2724 til 10. jan. og eftir það í síma 0049 2183 413 816. ___________________________' Stýrimaður Vanur stýrimaður óskast á Arney KE 50. Stundar veiðar með net. Upplýsingar í síma 852 2345. IMAUÐUNGARSALA Uppboö Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 12. janúar kl. 15.00 á eftirfar- andi eignum í Bolungarvík: Holtabrún 14, þingl. eig. Bolungarvíkurkaupstaður, gerðarbeiðandi ,lbúðalánasjóður. Höfðastígur 6, e.h., þingl. eig. Jón Gunnarsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður. Ljósaland 6, þingl. eig. Eggert Edwald, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 7. janúar 2000. Jónas Guðmundsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., miðvikudag- inn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Bláskógar 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmundsson, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyrissjóður Austurlands, miðviku- daginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki (slands hf., miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Fagrihjalli 17, Vopnafirði, þingl. eig. Kristín Steingrímsdóttir, gerðar- beiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnet ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Lagarbraut 7, norður-endi, Fellabæ, þingl. eig. Herðir hf. fiskvinnsla, gerðarbeiðandi Byggðstofnun, miðvikudaginn 12. janúar 2000. Laugavellir 13, Egilsstöðum, þingl. eig. Ásgrímur Ásgrímsson, gerð- arbeiðandi Lín ehf., miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Lónabraut 9, Vopnafirði, þingl. eig. Jón Bjarni Helgason og Guðrún Björg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. ATVINIMUHÚSNÆQI Atvinnuhúsnæði Til leigu strax í Bolholti 6, 4. hæð. Frábær staðsetning. Næg bílastæði. Vöru- og fólkslyfta. Eftirfarandi einingar em til leigu: • Skrifstofuhúsnæði ca 20 fm. Laust 1. feb. • Skrifstofuhúsnæði ca 125 fm. Laust 1. mars. • Skrifstofuhúsnæði ca 30 fm. Laust 1. feb. • Einnig til leigu ca 220 fm skrifstofuhúsnæði í 6—9 mánuði. Laust 1. feb. Uppl. í símg 561 6525, 898 2989 og 899 3546. VEIÐI Laxveiðiá Tilboð óskast í veiðirétt í Hallá við Skaga- strönd. Áin er laus á komandi sumri. Áskilinn er rétturtil að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Magnús í síma 893 9102 og 452 2738 eða Þröstur í síma 897 2884 og 452 2884. UPPBOD Miðás 1—5, hl. 0101, Egilsstöðum, þingl. eig. Eikarás ehf., gerðarbeið- andi Byggðastofnun, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Miðás 19—21 ásamt lóðartækjum, vélum o.fl., Egilsstöðum, þingl. eig. Vökvavélar hf., gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Miðgarður 3a, Egilsstöðum, þingl. eig. Margrét Gísladóttir og Ágúst Ólafsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Miðvangur 1 —3 kjallari, Egilsstöðum, þingl. eig. Myndasmiðjan ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Norðurgata 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Lyfting ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Refsstaður II, ibúðarhús og lóð í kring, Vopnafirði, þingl. eig. Ólína Valdís Rúnarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóð- ur Austurlands, miðvikudaginn 12. janúar2000 kl. 14.00. Skálanesgata 14, Vopnafirði, þingl. eig. Helgi Jóhann Þórðarson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Spilda úr landi Ekkjufellssels, ásamt vélum, tækjum o.fl., Fellahr., þingl. eig. Herðir hf., fiskvinnsla, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Steinholt 16, þingl. eig. Viðir Davíðsson og Hanna Hallgrimsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Strandarvegur 29—35, Seyðisfirði, þingl. eig. Strandarsíld hf., gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Teigasel 2, Jökuldal, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Torfastaðaskóli, 3,71 ha lóð og skólahús úr landi Torfastaða, þingl. eig. SigurðurSteindór Pálsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf., miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Torfastaðir II, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Pétur Alfreðsson, gerðar- beiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Sigurður Pétur Alfreðsson, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 14.00. Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Jóna Benedikta Júlíusdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 12. janúar2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 4. janúar 2000. Nauðungarsölur Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kirkjutorg 3, Sauðárkróki, þingl. eign Ingólfs Arnar Guðmundssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar, Olíufélagsins hf., Þorbjörns Árnasonar hdl. og Netasölunnar ehf., verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. janúar 2000, kl. 10.00. Suðurgata 18. Sauðárkróki, þingl. eign Gunnars Þórs Árnasonar og Gunnlaugar Kristjánsdóttur, eftir kröfu sýslumannsins á Sauðár- króki, verður háð á eigninni á sjálfri fimmtudaginn 13. janúar 2000, kl. 10.30. Öldustígur 7, e.h. og bílskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns B. Sigvaldasonar og Guðríðar Stefánsdóttur, eftir kröfu Búnaðarbanka (slands hf. og Islandsbanka hf., verður háð á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 13. janúar 2000, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 6. janúar 2000. Ríkarður Másson. FÉLAGSSTARF Bergmál Aðalfundur Bergmáls verður haldinn fimmtu- daginn 20. janúar nk. kl. 20.30 í Hamrahlíð 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Grundarbraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fannar Eyfjörð Skjaldarson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 10.00. Vallholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jóhann Jón Jónsson, gerðarbeið- endur (búðalánasjóður og Snæfellsbær, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 7. janúar 2000. TILKYNNINGAR A KÓPAVOGSBÆR Kópavogsbúar Íþróttahátíð Kópavogs 1999 verður haldin sunnudaginn 9. janúar nk. kl. 17.00 í Félags- heimili Kópavogs, 1. hæð. Lýst verður kjöri íþróttakarls og íþróttakonu Kópavogs og veittar viðurkenningar fyrir íþróttaafrek á sl. ári. íþrótta- og tómstundaráð Kópavogs. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 6000010815 I Rh. kl. 15.00 Næstu dagsferðir 9. jan. sunnudagur frá BSI kl. 10.30. Nýárs- og kirkjuferð. Farið á Þingvelli, stuttar göngur og séra Heimir Steinsson staðar- haldari á Þingvöllum segir frá staðnum. Fararstjóri verður Nanna Kaaber. Verð 1.700/1.900. 23. jan. sunnudagur frá BSÍ kl. 10.30. Skíðaferð um Hellisheiði. Fritt fyrir félagsmenn sem greitt hafa ársgjald, annars kr. 1.800. 30. jan. sunnudagur frá BSÍ kl. 10.30. Skíðaferð frá Bláfjöllum í Jósefsdal. Helgarferðir 28,—30. jan. Þorraferð. Farið á Snæfellsnes og dvalið að Görð- um. Gönguferðir, sameiginlegt þorrablót o.fl. Fararstjóri verður Fríða Hjálmarsdóttir. Jeppadeiid 18.—20. febrúar. Landmanna- laugar. Gist í Hrauneyjum fyrri nóttina og Landmannalaugum þá seinni. Upplýsingar um ferðir á skrif- stofu Útivistar í sfma 561 4330. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 9. jan. kl. 11. Álftanes, fjöruganga. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ austanmegin og Mörkinni 6. Árþúsundaferð í Þórsmörk 21.-23. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Ferðaáætlun 2000 er komin út. KENNSLA Náðu árangri Láttu draumana þína rætast! Þú getur gert, átt eða verið það sem þú vilt. Viltu vita hvernig? Kynning- arfundur á nám- skeiðum Mark- miðlunar verður á Hótel Loftleiðum kl. 20 þriðjudaginn 11. jan. Námskeið hefst mið. 12. jan. kl. 18. Innritun í sima 896 5407. Brian Tracy :CS>: International PHOENIX námskeiðið Leiðin til há- marks árangurs! IMæsta námskeið ó Akureyri verður 13, —16. janúar. Kynningarfundur og námskeið hefst í Reykjavík 18. janúar. Símar: 557 2460 & 896 2450 sigurdur@sigur.is www.sigur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.