Morgunblaðið - 08.01.2000, Side 66

Morgunblaðið - 08.01.2000, Side 66
66 LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ -V j50}i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra st/fóið kl. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 6. sýn. í kvöld lau. 8/1 uppselt, 7. sýn. mið. 12/1, uppselt, 8. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 20/1 nokkur saBti laus, 10. sýn. fös. 28/1 nokkur sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 9/1 kl. 14.00, örfá sæti laus og kl. 17.00, örfá sæti laus, 16/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 23/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Lau. 15/1, nokkur sæti laus, fös. 21/1. TVEIR TVÖFALDIR—Ray Cooney Fös. 14/1, lau. 22/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1. Takmarkaður sýningafjöidi. Litta sOiSií kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt I kvöld lau. 8/1 uppselt, sun. 9/1 uppselt. Síðustu sýningar að sinni. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 10/1 kl. 20.30: Krítarhringurinn í Kákasus. Dagskrá í tengslum við sýningu Þjóðleikhússins. Leikarar segja frá undirbúningi sýningarinnar og gefa sýnishom af þeim vinnuaðferðum sem notaðar voru. Umræður. Miðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. nat@theatre.is. Sími 551-1200. Lau. 15. jan. kl. 20.00 Lau. 22. jan. kl. 20.00 Lau. 29. jan. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 BlÓLCIKHÚSID BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT SÁLKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Fös. 14/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 15/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 21/1 kl. 20.00 Lau. 22/1 kl. 20.00 Hafnarfjarðarleikhúsið MIÐASALA S. 555 2222 Si Bandalag gt Islenskra J Leikfélaga Leikfélag Hafnarfjaröar sýnir Hvenœr kemurðu aftur rauðhœrði riddari? eftir Mark Medoff Leikstjóri Viðar Eggertsson LAU. 08/1 kl. 20 frumsýning uppselt FIM. 13/1 kl. 20________ Hafnarfjarðarleikhúsinu Miðasala: s. 867-0732, frá 18:00, sýningardaga líaflíLeíhhúsíð Vestiirgötti,^ J I HLAÐVARPAIMUIVI Ö-þesájifóðl fíevía eftir Kari Ágúst Úlfsson & Hjálmar H. fíagnarsson í leikstjóm Brynju BenediktscJóttur. Fös. 14/1 kl. 21 fös. 21/1 kl. 21, lau. 22/1 kl. 21 MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 % LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897. 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnrtzler, Reigen (La Ronde) 6. sýn. lau. 8/1 kl. 19.00, nokkur sæti laus 7. sýn. fös 14/1 kl. 19.00 eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken sun 9/1 kl. 20.00 lau 15/1 kl. 19.00 U i SvCfí eftir Marc Camoletti fim 13/1 kl. 20.00 mið. 26/1 kl. 20.00 Höf. og leikstj. Öm Árnason 5. sýn. sun. 9/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus 6. sýn. sun 16/1 kl. 14.00 Fegurðazdrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh fös. 14/1 kl. 19.00 fim. 20/1 kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner sun 9/1 kl. 19.00 lau 15/1 kl. 19.00 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. JÓN GNARR: „ÉG VAR EINU SINNI NÖRD“ I kvöld kl.21 Upphitari: Pétur Sigfússon MIÐASALA í S. 552 3000. 30 30 30 SlSS fim 13/1 kl. 20 5 kortas. örfá sæti laus sun 16/1 kl. 20 Aukasýning „...beint íhjartastað...að stórkostlegri ftug- etdasýningu...sérstaktega áhrifamikilL.með frábærum árangri...“S.H. Mbl. „...flugeidasýning í lðnó...stórbrotin..ótrúlega áhrifarikt...sigur fyrirafta sem að henni standa...skapa heilsteypta og magnaða sýn- ingu...lifir lengi í minningunni... “ H.F DV „...afarvel heppnuð, frábær...sorglegt, skemmtilegt...tvi'mæialaust verksemóhætt er að mæla með...„ G.S. Dagur „...besta sýningin íbænum, ...virkilega frá- bær..“ K.B.J. Bylgjan. „...virkilega skemmtiteg sýning...mæli hiklaust með henni..." G.B. RÍJV. FRANKIE & JOHNNY lau 15/1 kl. 20.30 fim 27/1 kl. 20.30 FÓLK í FRÉTTUM Upprennandi stjarna HÉR sést djassleikar- inn Stefon Harris sem leikur á víbrafón á heimili sínu í Orange í New Jersey núna rétt eftir áramótin. Harr- is, sem er 26 ára, er talinn einn af upp- rennandi djassstjörn- unum úr hópi víbra- fónleikara vestanhafs og er búist við miklu af honum á komandi árum. Tveir frægir víbrafónleikarar lét- ust á síðasta ári, þeir Red Norvo og Milt Jackson, sem voru djassgeggjurum harmdauði. ISLENSKA OPI RAN Lucretia svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar 2000 'áNjÉsiöM Lau 15. jan kl. 20 örfá sæti laus Lau 22. jan kl. 20 ATH Aðeins þessar 2 sýningar i janúar gttiSP Gamanleikrit I leikstjðrn Sigurðar Sigurjónssonar sun 9. jan kl. 18 UPPSELT fim 13. jan kl. 20 örfá sæti Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. www.landsbanki.i Tilboötil klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. VARÐAN • 25% afsláttur á Frankie og Johnny, frumsýnd 8. okt í Iðnó • 50% afsláttur af völdu flugi með Flugfélagi íslands til 12. des 1999 • 25% afsl. af tímaritinu Lifandi vísindi NÁMAN • 25% afsl. af tímarilinu Lifandi vísindi • Einkaklúbbskortið fritt í 1 ár fyrir alla nýja Námu-félaga og einnig þá Námu-félaga sem ekki hafa fengið fritt Einkaklúbbskorf KRAKKAKLÚBBURINN • Sambíóin - 5 ára og yngri Krakkaklúbbs- félagar fá bíómiðann á kr. 300 í stað kr. 350 og 6-8 ára á kr. 500 í stað kr. 650. • Góður afsláttur á tölvunámskeiðum hjá Framtíðarbörnum sem er tölvuskóli fyrir börn og unglinga Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka islands hf. sem finna má á heimaslðu bankans www.iandsbanki.is L Landsbankinn 'jónustuver 560 6000 Opið frá 9 ti! 19 Svona la la TOJVLIST Geisladiskur SÓLÓ Sóló, geisladiskur Jóhanns Helga- sonar. Jóhann syngur aðal- og bakraddir jafnframt því að leika á kassagítar. Honum til aðstoðar eru svo Jon Kjell Seljeseth (hljómborð, hammond, mellótron, píanó og for- ritun), Halldóra Lillý Jóhannsdóttir (bakraddir, aðalrödd í „I dont wanna be alone“), Jóhann Ás- mundsson (bassi), Guðmundur Pét- ursson (rafgítar, kassagítar), Sigur- geir Sigmundsson (rafgítar), Birgir Baldursson (trommur og slagverk), Szymon Kuran (fiðla), Kristinn Svavarsson (tenór-og sópransaxafónar), Eiríkur Örn Pálsson (trompet og flygilhorn), Sigurður Sigurðsson (munnharpa) og Magnús og Guðrún (bakraddir). Öll lög og textar eru eftir Jóhann Helgason og Reg Meuross. Upp- tökum stýrði Jon Kjell Seljeseth. Upptökum á söng stýrði Steinar Gíslason. 44,51 mín. Hugverkaút- gáfan gefur út. FERILL Jóhanns Helgasonar sem tónlistarmanns hefur verið nokkuð margbrotinn. Til dæmis er besta ís- lenska dægurlag allra tíma („Sökn- uður“, sungið af Vilhjálmi Vil- hjálmssyni) úr skjóðu hans og hann varð nærri því heimsfrægur árið 1974 með sykurpoppurun- um í Change. Hann á lag á hinni mjög svo eftirsóttu frum- raun Bjarkar á tónlistarsviðinu, plötu samnefndri henni frá 1977, og fyrir þessi jól gaf hann svo út létt- klassískan ljóðlagadisk. Hér er hann svo mættur með plötu sem inniheld- ur popptónlist í sinni tærustu mynd. Lögin eru samin í félagi við er- lendan textahöfund og eru þau miðuð markvisst að erlendum markaði. Jó- hann hefur undanfarin ár gefið Vínartónleikar í dag kl. 16 - uppselt Á morgun 9. jan. kl. 16 íþróttahúsinu Egilsstöðum 13. jan. laussæti 14. jan. laus sæti Hljómsveitarstjóri: Gert Meditz Einsongvaran Margarita Halasa sópran og Wolfram Igor Derntl tenór Háskótabló v/Hagatorg Slmi 562 2255 ( ® B Miöasala alla daga kl. 9-17 swvw.sinfonia.is SINFÓNÍAN reglubundið út plötur og að eigin sögn vinnur hann markvisst að því að koma sér á framfæri erlendis sem lagahöfundur. Platan fer vel af stað með flottu og grípandi nýjabrumspoppi og í lögun- um „Kundalini" og „Everything you do“ sýnir Jóhann að hann getur haft gott lag á að semja grípandi og mel- ódísk lög. Besta lag plötunnar, „We can fly“, er jafnframt það frumleg- asta en það býr yfir óræðum þjóð- lagakeim, er skreytt með flautuleik og strengjum, og minnir dulítið á popptímabil írsku sveitarinnar Clannad. I laginu „Love and heat“ skiptir Jóhann svo um gír og reynir sig við hart blúsrokk og það er næst- um undarlegt hversu vel angurvær og lágstemmd rödd hans passar við ýlfrandi munnhörpu og þunglamaleg blámariff. Sum laganna einkennast af marg- endurteknu viðlaginu sem gerir þau óþarflega flöt, verða fremur viðlög en lög. Lagið „When you fall“ líður t.d. fyrir þetta. Of mikið af viðlagsendur- tekningum gerir það að verkum að það nær því ekki að verða það fallega lag sem það hefði getað orðið og verður þess í stað hálf tilgerðarlegt. Heildarhljómur plötunnar er frek- ar máttlaus, það er eins og eitthvert púður vanti. Hljóðfæraleikurinn er vélrænn og tilþrlfalítill og lítið er um gáskafulla spretti. Astæðan fyrir þessu getur legið í tvennu. f fyrsta lagi er það ekki hljómsveit sem spilar undir heldur samansafn af leiguspil- urum (e. session players) og það get- ur hæglega afnumið þéttleika spila- mennskunnar. í öðru lagi er platan tekin upp í fimm mismunandi hljóð- verum af sjö mismunandi upptökum- önnum, t.d. er bassinn tekinn upp í einu hljóðveri, söngurinn í öðru, munnharpan í því þriðja o.s.frv. Svona vinnubrögð eru alls ekki óeðli- leg en einhverra hluta vegna er fram- vinda laganna svolítið losaraleg og flæðið ekki sem skyldi. Slakir textarnir fjalla flestir á fremur óinnblásinn hátt um ástina og lýsir þetta andleysi sér m.a. í iagatitl- um eins og „I can make you love me“, „Love and heat“ og „Waiting for your love“. Jóhann nær þó að breiða að mestu yfir þetta orðaprjál þar sem hann er svalur og sannfærandi söngvari, með flotta rödd, og syngur af yfirvegaðri tilfinningu. Mér finnst það því vera feilspor af hans hendi að iáta dóttur sína syngja eitt lag plöt- unnar. Hún veldur híutverkinu ekki og því stingur lagið óþægilega í stúf við önnur lög plötunnar. Umslagið er afskaplega ljótt og fráhrindandi og ég hætti ekki að hafa þessi ófrýnilegu umslög á orði fyrr en menn fara að gera eitthvað í málun- um. Það er hreinasta skömm að þessu. Tónlistarlega séð er svo sem ekk- ert alvarlegt að þessari plötu og það er því miður hennar akkilesarhæll. Það er einhvers konar meinleysisleg- ur doði yfir henni, hún er bara þama og er hvorki slæm né góð. Er bara svona la la. Arnar Eggert Thoroddsen Jóhann Helgason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.