Morgunblaðið - 08.01.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 08.01.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 71 9 MAGNAÐ BÍÓ JÐDJ 5.11 «500 ' - l,uii«.nríiJ »4 HLM8L • 1/2 GFE Hausverk •4/2 ICÓRgurínn á X-tnu ★ ★ BfcDV Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i.16. ........... .......... Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. ísl. tal. EITT SINN STRÍÐSMENN 2 SÝND í BÍÓBORGINNI www.stfornubio.is AP Tæklað á dansgólfinu FRANSKI fótboltakappinn Karambeau er leikinn með fleira en boltann og eins og sést, á meðfylgjandi mynd er hann glæsilegur á velli á dansgólfinu. Ekki spillir fyr- ir að hin fagra eiginkona hans Adrian Sklenarikova tekur sig einnig ákaflega vel út, en þau hjónakornin komu fram í ítölskum sjónvarps- þætti á fímmtudaginn þar sem þau brugðu fyrir sig betri fætinum á milli þess sem dregið var í lottói af miklurn móð, enda ítalir miklir áhugamenn um lottóið eins og margir fleiri. Britney vill í bíó SÖNGKONUNNI Britney Spears, er margt til lista lagt. Hún getur sungið og dansað og kemur vel fyrir sig orði. En það er ekki nóg. „Mig langar verulega mikið að leika í kvik- mynd,“ sagði Spears í viðtali við tímaritið Teen People. „Það eru eitthvað um tuttugu handrit sem bíða mín og þeirra eru mjög góð en ég hef ekki tekið þau alvarlega því ég hef ekki haft neinn tíma til þess,“ sagði hún en undan- fama mánuði hefur hún verið á stanslausu tónleikaferðalagi. En nú þegar nýtt ár hefur gengið í garð gæti hún haft meiri tíma til að sinna hand- ritastöflunum. Hún segir að ef hún fái hlutverk í réttri mynd sé henni nokk sama hvort hún verði í aðalhlutverki. „Ég veit ekki hvort ég myndi ráða við að vera í aðalhlutverki, það yrði kannski of mikil pressa á mér. Það væri gaman að leika í unglingamynd, kannski í aukahlutverki þar sem leikl- istarhæfileikar mínir fengju að njóta sín.“ KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU „Besta íslenska kvikmyndin tilþessa' ÓHTtm ★ ★★★ ÓHT Rás2 ★ ★★★ SVMBL ★★★l/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALVORU BIO! ™ STAFRÆNT . HLJOÐKERFI í T ÖLLUM SÖLUM! ! — ★ ★★ Kvikmyndir.is Tommi og Geri hafa fallega fætur KRYDDPÍAN fyrrverandi, Geri Halliwell skaut fyrr- verandi samstarfskonum sínum í Spiee Girls ref fyrir rass í skoðanakönnun sem gerð var um hvaða kona væri með fallegustu leggina árið 1999. Hún var líka talin hafa fallegri leggi en litla, sæta Britney Spears, söng- konan Jennifer Lopez og leikkonan Catherine Zeta Jones. Geri segir í ævisögu sinni að hún hafi á árum áður þjáðst af lotugræðgi og bar- ist við aukakílóin af mikilli hörku. Nú hefur hún hins vegar komið línunum í lag enda leggur hún daglega stund á jóga. í myndbandi við lag hennar Mi Chico Latino sýndi hún síðan af- raksturinn og er myndband- ið talið hafa gert útslagið við val á sigurvegaranum í könnuninni. Reuters Geri Halliwell er með flottustu leggina. Karlaflokkurinn David Beckham komst á þennan sama lista árið 1998 en núna er hann ekki einu sinni meðal þeirra efstu. En það er hins vegar Tom Cruise sem trónir á toppn- um, með fegurstu fætur allra karla og er fyrsti leikarinn sem hlýtur þennan titil. Söngvarinn Robbie Williams og leikarinn Ewan McGregor veittu honum þó harða samkeppni. Líklegast gerðu ástarsenur myndar- innar Eyes Wide Shut út- Reuters Tom Cruise er með fal- legustu fótleggina. slagið fyrir Tom en þar ber- aði hann ýmsilegt annað en leggina. Meðal kvenna sem unnið .. hafa titilinn undanfarin ár eru Jerry Hall, Daryl Hann- ah, Díana prinsessa, Cindy Crawford, Julia Roberts, Demi Moore og Goldie Hawn en listinn hjá körlun- um er mun einhæfari en Gary Lineker vann titilinn árin 1993, 1994, 1996 og 1997 en félagi hans Jean Claude Van Damme sigraði 1995 og svo var það David Beckham sem vann í fyrra. lU' KVIKMYND ÉFTIR FRIÐRIK ÞOR FRIÐRIKSSON handrit EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BVGGT Á SAMNEFNDRISKÁLDSÖGU .Beste Islenska kvíkmyndin ffl þessa* ★ ★★★ ÓHTRásZ ★★★★ SVMBL ★★★l/2 Kviktnyndir.ts Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. MIÐAVERÐ KR 300 Simi 462 3500 • Akureyn • www.nell.is borgarbio RÁÐHÚSTORGI ENEMY OF MY ENEMY Frostrásin fm 98,7 .iBh THx Keflavik - simi 421 1170 - samfiim.is KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU „Besta fslenska kvikmyndin til þessa" ★★★★ ÓHTRás2 ★ ★★★ SVMBL ★★★l/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 7 og 9. ■caxraL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.