Morgunblaðið - 15.01.2000, Page 15

Morgunblaðið - 15.01.2000, Page 15
<CANH-f lll(K Ábyrg kjarabarátta skilar stöðugum kjarabótum VR vill að almennar launahækkanir samræmist markmiðum um áfram- haldandi efnahagslegan stöðugleika. • Kjarabarátta síðustu 5 ára hefur skilað okkur um 20% hærri kaupmætti. Þetta er mesta kaupmáttaraukning sem náðst hefur á svo skömmum tíma frá upphafi. • Launahækkanir eru til lítils ef þær fara beint í verðbólguna, þá hækkar nefnilega framfærslukostnaður og greiðslubyrði lána hækkar einnig mjög mikið eins og taflan hér neðar sýnir. Dæmi um áhrif verðbólgu: 5.500.000 kr. húsnæðislán til 40 ára mv. verðtryggingu og 5,1% vexti. Verðbólga 2,5% Heildargreiðsla 22.309.590 kr. Verðbólga 5,5% Heildargreiðsla 45.375.621 kr. Verðbólga 10,5% Heildargreiðsla 172.821.543 kr. • Stöðugleikinn er ein besta kjarabótin, gætum þess vel í komandi kjarasamningum að tefla þeim árangri ekki í tvísýnu. VR vill fara nýjar leiðir serri bæta kjör Þú færð nánari upplýsingar á www.vr.is félagsmanna og lífsgæði án þess að þau brenni upp í verðbólgunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.