Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 ' 33
MARGMIÐLUN
Vefur vikunnar
/
Islenskur
uppboðsvefur
f VIKUNNI var kynntur nýr
íslenskur upgboðsvefur,
Kaupnet.is. A setri Kaupnets
getur fólk selt og keypt ýmsan
vaming, allt frá bifreiðum til
skartgripa. Kaupnet.is er vef-
ur vikunnar á Vefskinnu
mbl.is.
Magnús Bergsson, fram-
kvæmdastjóri Kaupnets, segir
að sé keyrt á öflugri Pentium-
vél með RAID controller og
stýrikerfið Linux. Sem stend-
ur er setrið með ADSL-
tengingu en vefurinn er nú
vistaður í Bandaríkjunum.
„Við erum þó að vinna í því að
færa vefinn til Islands, sem
mun gerast bráðlega. Vefur-
inn er í Bandaríkjunum vegna
þess að ég hef búið þar undan-
farin ár og hannaði Kaupnet
þar.“
Sniðinn að þörfum
íslendinga
Magnús segir að undirbún-
ingur að opnun veijarins hafi
stað í um ár, en vefurinn er
byggður á fyrirmynd vinsæl-
asta uppboðsvefjar heims,
eBay, enda sé það sem þar er
notað það sem fólk vilji. Þrátt
fyrir það þurfi að sníða vefínn
að þörfum Islendinga og í
smiðum séu ýmsar nýjungar í
uppboðsþjónustu.
Kaupþing er að mestu úr
smiðju Magnúsar, en hann
segist hafa fengið góða aðstoð
frá John Toohey, aðalhönnuði
Skjáfax. Mannahald er ekki
orðið ljóst, en Magnús segist
stefna að því að ráða fímm
starfsmenn og eitthvað af
verktökum eftir því sem þurfa
þykir.
Kolaportið sýndi að þörf var
á vettvangi það sem fólk gat
komið í verð gömlum og nýj-
um varningi en Magnús segir
það sitt markmið að Kaupnet
komi alveg í stað Kolaports-
ins. „Ekki eingöngu vegna
þess að það er auðveldara og
ódýrara fyrir seljandann að
selja vörur á Kaupneti, heldur
er það mun aðgengilegra fyrir
fólk að fínna þær vörur sem
það er að leita að og ég tala
nú ekki um fólk sem ekki býr
á höfuðborgasvæðinu. En það
eru ekki bara „Kolaportsvör-
ur“ á Kaupneti, heldur verða
nýjar vörur frá ýmsum fyrir-
tækjum til sölu."
Getum annað mörg
þúsund notendum
„Yfirleitt byrja vefír sem
þessi tiltölulega hægt en svo
er eins og það verði sprengja í
notkun þegar hinn almenni
notandi fer að nýta sér þessa
þjónustu," segir Magnús og
heldur áfram: „Við getum
annað mörg þúsund notendum
og ekki auðvelt að segja til um
einhver takmörk, en það hafa
engin fundist hingað til. Það
eina sem getur hægt á vefnum
er netumferð milli Banda-
rikjanna og Islands.“
10 túlipanar
7 túlipanar
og buxus
7 túlipanar
og leourlauf
FUIITSUcomputers
SIEMENS
Þetta er
tónlistarstaðall 21. aldarinnar.
Náðu i tónlistina bína á netið. Spilaðu hana í spilaranum
eða tengdu spilarann við hljómflutningstækin.
AIK sem þú þarft fylglr: THOMSON
• Vönduð og flott heyrnartól v
• CompactFÍash minniskort sem rúmar 2 klst. af tónlist
• Kaplar til að tengjast tölvu og rafhlöður fylgja! —
Risavaxin
vél frá tölvurísanum
Fujitsu-Siemens.Allur
vélbúnaður fyrsta flokks!
Nýi Intel Pentium III
örgjörvinn sem er sér-
hannaður fyrir Intemetið.
DVD mynddiskadrif og
fyrsta myndin í safnið.
MYRICA
• 17" Fujitsu skjár
• 500MHz intel Pentium III
100Hz bus og 512K L-2
• 64 MB Innra minni
• 8,4 GB Ultra DMA 33
• 6x DVD mynddiskadrif
• 16 MB Ati 2000 AGP 3-D kort
• 64 radda hljóðkort
• 3.5" disklingadrif
• Fujitsu hátalarar
• Margmiðlunarlyklaborð
• Mús með skrunnjóli
• Win 98 SE • Word 97
• Work s 4,5 • Publisher 98
• Midtown Madness
• Encarta Atlas
• My Favorite Martian á DVD
pentium®/#
1»
EPSON
Stylj^.Color 440
24.990
Ódýrustu
Playstation
leikirnir sem við
höfum séð. Það er
bara einn ódýrastur.
Úrvalið er í BT!
Opið aiia
^helgina
Öflugur hugbúnaðarpakkMylqir
Piayctation
pm
BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500
[
LÆGSTA VERÐIÐ - LÆKKAÐI MEIRA