Morgunblaðið - 15.01.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 15.01.2000, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Hundalíf 6ER£)U SVO VEL, LUBBI Ljóska En ég finn til svolítillar sektarkenndar þegar ég < horfi á meyra steikar- ll bitana á kafi \ dásam- legri kryddsósu... Smáfólk ONE INCH CL05EK TO TM/S BLANKET, P06, ANP YOU'LL KE6RET IT FOR THE RE5T OF YOUR LIFE.. TWO INCHE5.. ONE ANPA HALF.. ONE ANP A QUARTER.. jf ^ &L fjH Einni tommu nær teppinu, Tvær tommur, Ein og seppi, og þú munt sjá eftir ein og hálf. einn fjórði. því svo lengi sem þú lifir. Hálftommna. BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 90% skynjunar okkar í umferðinni fara í gegnum sjón. Því er mikilvægt að aka varlega í myrkri. Erum við örugg í myrkrinu? Frá ungum ökumönnum í ökuskóla Sjóvár-Almennra á Sauðárkróki og Akureyri: VIÐ erum tveir hópar sem sóttum umferðarskóla Sjóvár-Almennra fyrir unga ökumenn í október. Við veltum fyrir okkur mikilvægum þætti er snertir öryggi okkar í um- ferðinni: Hvernig á að aka í myrkri? Akstur í myrkri Sjónin er mikilvægasta skilning- arvit ökumannsins og því mikilvægt að hafa ljósin í lagi. Á íslandi er skylt að nota ökuljós allan sólarhringinn og ekki af ástæðulausu, við sjáumst mun fyrr, líka í birtu. Við hvetjum ykkur til að nota háu ljósin og þoku- ljós þegar það á við. Óhreinindi draga verulega úr Ijósmagni, hreins- um því öll ljós reglulega. Það er mik- ilvægt að nota háu ljósin rétt, lækka þau tímanlega þegar við mætum bíl og ekki aka með háu ljósin á eftir bíl. Það getur tekið ökumanninn 1-10 sekúndur að venjast myrkrinu aftur eftir því hve Ijósin á móti eru sterk og það tekur eldri ökumenn lengri tíma en okkur yngri. Á 60 km hraða fer bíllinn okkar um 4 bíllengdir á sekúndu, því er hugsanlegt að bíllinn sé búinn að fara allt að 40 bíllengdir áður en við höfum vanist myrkrinu. Við vitum ekki hvað leynist í myrkr- inu meðan augu okkar eru að venjast því. Því er mikilvægt að skipta yfir á lágu Ijósin þegar við mætum bíl. Þá hvetjum við ykkur til að horfa ekki í ljósin á bílnum á móti, því það lengir tímann sem við erum að venjast myrkrinu aftur. Það getur verið bú- fé, einbreiðar brýr eða ójöfnur á veg- inum framundan. Við þurfum því að vera á varðbergi og virða umferðar- merkin, þau segja okkur hvað fram- undan er. Við hvetjum þá sem finnst erfitt að aka í myrkri, til að vera sem minnst á ferðinni á þeim tíma. Sýnum sérstaka varúð við fram- úrakstur í myrkri og ökum ekki of hratt. Við getum frekar afstýrt óhappi ef við ökum hægar. Höfum nóg bil í næsta bíl því það er erfiðara að meta fjarlægðir í myrkri en í birtu. Að lokum minnum við ykkur á að stoppa ef þið eruð orðin þreytt við akstur og hvíla ykkur. Einbeiting minnkar ef við erum þreytt og við gætum hreinlega sofnað við akstur- inn. Með kveðju frá ungum ökumönn- um í ökuskóla Sjóvár-Almennra á Sauðárkróki og Akureyri í október. EINAR GUÐMUNDSSON, forvarnafulltrúi Sjóvár-AImennra. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Líföndun Að anda er að lifa Guðrún Arnalds verður með námskeið í líföndun helgina 29.—30. januar „Tíminn er líf. Og lífið býr í hjartanu. Því meira sem fólkið sparaði því minna átti það.“ (Úr Mómó eftir M. Ende) Gefurþú þér tíma til að lifa? filiðnín Arnalds,símar 551 8439 oe8962396
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.