Morgunblaðið - 15.01.2000, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 15.01.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 65 ÍDAG Arnað heilla O OÁRA afmæli. Á morg- ÖU un, sunnudaginn 16. janúar, verður áttræð Vig- dís Magnúsdóttir frá Herjólfsstöðum í Álftaveri. Hún tekur á móti vinum og ættingjum milli kl. 15-18 í sal Tannlæknafélags Is- lands, Síðumúla 35, Reykja- vík. BRIDS Umsjón Gnðmundur Páll Aruarsnu „AHA, slemma,“ hugsaði vestur, þegar hann tók upp spilin sín: glæsilegan sjölit í laufí og allt morandi af mannspilum til hliðar. En ekki verða allir draumar að veruleika: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * ÁKG873 V 982 ♦ 1087 *4 Vestur AÁG10 VKG4 ♦ - * ÁKG9853 Suður Austur A 9732 V 765 ♦ G10975 ♦ 6 *K5 V D1093 ♦ KD632 *42 Spilið kom upp í annarri umferð Reylgavíkurmóts- ins síðastliðinn þriðjudag. Á nokkrum borðum opnaði vestur á eðlilegu laufí og fékk að spila þann samn- ing! Sem var ekki beint það vestur hafði í huga í upphafi. En eftir á að hyggja gátu AV vel við un- að, því með bestu vörn (tígli út) fást ekki nema sjö slagir. Sagnhafi þarf að spila hálitunum að heiman og gefur því þrjá á hjarta og tvo á spaða! Og svo fær norður á trompdrottning- una. Sumir geta ekki fengið sig til að passa opnun á laufí og einn austurspilar- inn kaus að svara á spaða! Vestur “krafði í geim” með vendingu í tvö hjörtu, en það reyndist lokasögnin. Ekki var það gott. Þeir spilarar eru líka til sem una því engan veginn að gefa eftir bút á einum. Suður á reyndar þokkaleg spil og það er skiljanlegt að hann reyni einn tígul ef laufið kemur til hans. Svona var ein útgáfan eftir þá byrjun: Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass Pass 1 tígull 2 tíglar 3 tíglar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Dobl vesturs var til út- tekar, en austur átti tvo trompslagi og gat passað með góðri samvisku. Tveir niður og 300 í AV. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júm' sl. í Árbæjarkirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Anne May Sæmundsdóttir og Halldór Gíslason. Heimili þeirra er að Bugðutanga 1, Mosfellsbæ. Með morgunkaffinu Mér fínnst þú ganga einum of langt til að komast í heimsmetabók Guiness. SKÁK Um.sjón Helgi Áss Grétarson Hvítur á leik Þessi staða kom upp á milli Kevin Spraggetts sem stýrði hvítu mönnunum og Carlos Santos á alþjóðlegu móti í Oporto í Portúgal um áramótin. 34.Bxh6+! Svartur gafst upp þar sem hann verður mát innan tíðar. Hvernig gengur f vinn- unni? Þú verður aftur að færa þig, elskan. Mamma ætlar f bað áður en hún fer að sofa. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæl- istilkynningum og/ eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einning er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavfk UOÐABROT MÉRERÍMUN Mér er í mun að vita hvort einnig þið hafið komizt að raun um það þrátt fyrir allt hversu jörðin er fógur hljómur tungunnar nýr haustið jafnfagurt vori líf og dauði í sátt þegar maður elskar. Elías Mar. STJ ÖRNUSPÁ eftir Frances Drake STEINGEITIN Afmælisbam dagsins. Þú ert dulur dugnaðarforkur, sem þarft að leyfa fólki líka að sjá þínarnyuku hliðar. Hrútur (21. mars -19. apríl) Finnist þér þú ganga á vegg, hvert sem þú snýrð þér, ætt- irðu að setjast niður og íhuga þinn gang. Reyndu að sjá hlutina í bjartara Ijósi og þá hefstþað. Naut (20. apríl - 20. maí) Leyfðu tilfinningunum að njóta sín, án þess þó að hlaupa með þig í gönur. Það er rangt að byrgja allt inni svo þú skalt deila áhyggjum þínum með öðrum. Tvíburar . ^ (21.maí-20.júní) * A Ræddu málin til hlítar, það getur komið þér í koll ef þú ætlar að skauta bara á yfir- borðinu. Gagnlegar umræður gera alla hluti framkvæman- legri. Krabbi (21. júní-22.júlí) KRABBIGættu þess að láta ekki vinaböndin trosna, held- ur leggðu þig fram um að rækta þá, sem þér eru kærir. Og mundu að sá er lfka vinur er til vamms segir. Ljón (23. júh - 22. ágúst) m Þú þarft að sleppa hendinni af öðrum, því stjórnsemi getur reynzt bölvun; bæði fyrir þig- ,að ekki sé nú talað um þá sem þú vilt ráðskast með. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Vertu námfús á sem flestum sviðum því annars áttu á hættu að staðna og það gerir þig óalandi og óferjandi á vinnustað og ekki síður heima fyrir. Vog (23. sept. - 22. október) Kapp er bezt með forsjá og það er langur vegur frá því að þú þurfir að eignast alla skap- aða hluti. Njóttu þess sem er þitt og láttu af allri græðgi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er engin ástæða til að stökkva í felur, þótt andstaða kunni að koma fram við mál- flutning þinn. Hressileg skoð- anaskipti eru af hinu góða. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) SS Nú þegar þú hefur útlínur verkefnisins klárar, er tíma- bært að setjast yfir smáatrið- in. Gefðu þér góðan tíma; það er ekkert sem rekur á eftir þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Vinnusemi er dyggð, en of mikið má af öllu gera. Líttu í kringum þig og sjáðu, að þar er ýmislegí, bæði fólk og verk, sem þú mátt ekki vanrækja. Vatnsberi (20. jan.r -18. febr.) CÉt Heima er bezt; það finnur þú vel, þegar þú leitar í faðm fjöl- skyldunnar að loknum góðum vinnudegi. Að sjálfsögðu tek- ur þú ekki vinnuna með þér heim Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Listin getur hjálpað tilfinn- ingunum til að njóta sín. Eitt lítið lag - eitt htið Ijóð, getur dimmu í dagsljós breytt. Leyfðu þér að hlusta og njóta. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Útsala____________ ~——útsala Hja Verið velkomin Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996. Útsala • Útsala Algjört stjörnuhrap Skínandi gæði UTSALA Mörg hundruð erlendir bókatitlar í tilefni útsölunnar verður opið laugardaginn 15. janúar frá kl. 12-18 og sunnudaginn 16. janúar frá kl. 13-17 BÓKABÚÐ * STEINARS Bergstaðastræti 7 Sími 551 2030 Opið virka daga 13-18 Að lótn draumaria rætast Hvað vilt þú fá út úr lífinu?] Stendur þú á tímamótum? Ertu að “meika það" en samt er eíns og eitthvað vanti upp á? Eru börnin að fljúga úr hreiðrinu eða þegar flogin og framundan er...? Viltu meta stöðuna og huga að framtíðinni. Ertu með marga drauma en veist ekkl , . - ,_, n Hóskuldur Frimannsson nvar a aö byrja? hefur haldið námskeiðið siðan 1997 Komdu á kynningu i Síóumúla 35, mánud. 17. janúar kl. 20:30 Hringdu og fáðu upplýsingar i síma 553 6147 efa 899 6147 nttfang: afl@simnet.is RED//GREEN UTSALA Enn meiri verðlækkun 40-60% afsláttur m OF SCANDINAVIA LÁUGAVEGI 1, S. 561 7760.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.